Það kostar hálfa milljón að leggja gólfið á Höllina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2012 08:30 Ísland lék sinn fyrsta leik á gula gólfinu gegn Hvít-Rússum. Það reyndist ágætlega. Mynd/Valli HSÍ hefur aðeins átt einn handboltadúk til þess að spila á en sá dúkur var farinn að láta á sjá og þurfti viðgerð. Var því kominn tími á að kaupa nýtt gólf. Eftir að hafa leitað fyrir sér tókst forsvarsmönnum HSÍ að kaupa gólfið sem var notað í úrslitunum á EM í Serbíu í janúar síðastliðnum. „Við vorum að leita víða í sumar og duttum inn á þetta fína gólf. Það fékkst á ágætis verði," sagði Einar en hann vildi ekki gefa upp nákvæmt kaupverð. Nýtt gólf kostar 10-15 milljónir króna og gólfið hefur því kostað skildinginn þó notað sé. „Það er skylda að spila alla leiki á mótum EHF á gólfum sem eru eingöngu með handboltalínum. Litirnir skipta ekki í raun máli en það verður að vera handboltagólf." Teipið er rándýrtÞað er talsvert verk að koma gólfinu inn í Laugardalshöll og það tekur langan tíma að setja það upp. Það er líka dýrt eða nálægt hálfri milljón. „Það fer hátt í það. Bara teipið sem fer á dúkinn kostar um 120 þúsund. Þetta eru ansi margir metrar sem fara undir gólfið og í samskeytin. Við þurfum að nota sérstakt tvöfalt teip sem er ekki til hér á landi. Við pöntum það því hjá fyrirtækinu sem býr til þessi gólf. Svo kostar að fá vana menn í að leggja þetta því það er ekki sama hvernig þetta er gert. Starfsmenn sambandsins hafa líka farið í þetta og lækkað kostnaðinn," sagði Einar en svo þarf að þrífa, gera við og annað tilfallandi. „Við leggjum gólfið á daginn fyrir leik svo dúkurinn leggist almennilega að gólfinu. Svo teipum við. Þetta getur tekið sex til átta klukkutíma hjá vönum mönnum. Það er svo um tveggja tíma verkefni að ganga frá gólfinu eftir leiki. Þetta er mikil vinna sem menn almennt gera sér ekki grein fyrir. Það hjálpa margir til sem betur fer." Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Sjá meira
HSÍ hefur aðeins átt einn handboltadúk til þess að spila á en sá dúkur var farinn að láta á sjá og þurfti viðgerð. Var því kominn tími á að kaupa nýtt gólf. Eftir að hafa leitað fyrir sér tókst forsvarsmönnum HSÍ að kaupa gólfið sem var notað í úrslitunum á EM í Serbíu í janúar síðastliðnum. „Við vorum að leita víða í sumar og duttum inn á þetta fína gólf. Það fékkst á ágætis verði," sagði Einar en hann vildi ekki gefa upp nákvæmt kaupverð. Nýtt gólf kostar 10-15 milljónir króna og gólfið hefur því kostað skildinginn þó notað sé. „Það er skylda að spila alla leiki á mótum EHF á gólfum sem eru eingöngu með handboltalínum. Litirnir skipta ekki í raun máli en það verður að vera handboltagólf." Teipið er rándýrtÞað er talsvert verk að koma gólfinu inn í Laugardalshöll og það tekur langan tíma að setja það upp. Það er líka dýrt eða nálægt hálfri milljón. „Það fer hátt í það. Bara teipið sem fer á dúkinn kostar um 120 þúsund. Þetta eru ansi margir metrar sem fara undir gólfið og í samskeytin. Við þurfum að nota sérstakt tvöfalt teip sem er ekki til hér á landi. Við pöntum það því hjá fyrirtækinu sem býr til þessi gólf. Svo kostar að fá vana menn í að leggja þetta því það er ekki sama hvernig þetta er gert. Starfsmenn sambandsins hafa líka farið í þetta og lækkað kostnaðinn," sagði Einar en svo þarf að þrífa, gera við og annað tilfallandi. „Við leggjum gólfið á daginn fyrir leik svo dúkurinn leggist almennilega að gólfinu. Svo teipum við. Þetta getur tekið sex til átta klukkutíma hjá vönum mönnum. Það er svo um tveggja tíma verkefni að ganga frá gólfinu eftir leiki. Þetta er mikil vinna sem menn almennt gera sér ekki grein fyrir. Það hjálpa margir til sem betur fer."
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Sjá meira