Ferrari getur ekki einbeitt sér að Vettel Birgir Þór Harðarson skrifar 21. nóvember 2012 06:00 Vettel og Alonso munu há baráttu um heimsmeistaratitilinn á sunnudaginn. nordicphotos/afp Stefano Domenicali, liðstjóri Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segir liðið ætla að einbeita sér að því að standa sig sem best. Liðið má ekki við því að athuga hvað Red Bull-liðið ætlar að gera. Brasilíski kappaksturinn um næstu helgi mun skera úr um heimsmeistaratitil ökuþóra. „Við vitum auðvitað að við þurfum að standa okkur betur en Red Bull," sagði Domenicali. „Við þurfum að vera fyrir framan Sebastian Vettel og það þurfa að vera nokkur sæti á milli okkar. Við megum hins vegar ekki einbeita okkur að því að framkalla versu úrslitin fyrir Vettel." „Þessi nálgun okkar á brasilíska kappaksturinn verður ekki auðveld því við vitum að Vettel er ótrúlega fljótur og er á geggjuðum bíl," sagði Domenicali. „Við viljum einbeita okkur að því að undirbúa bílinn eins vel og við getum fyrir kappaksturinn." Hver verður heimsmeistari?Vettel vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann endar í efstu fjórum sætunum. ... hann klárar fimmti, sjötti eða sjöundi og Alonso vinnur ekki kappaksturinn. ... hann klárar í áttunda eða níunda og Alonso verður þriðji eða neðar. ... hann klárar tíundi eða neðar og Alonso nær ekki verðlaunasæti.Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann vinnur og Vettel er fimmti eða neðar. ... hann klárar annar og Vettel er í áttunda eða neðar. ... hann er þriðji og Vettel er tíundi eða neðar. Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Stefano Domenicali, liðstjóri Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segir liðið ætla að einbeita sér að því að standa sig sem best. Liðið má ekki við því að athuga hvað Red Bull-liðið ætlar að gera. Brasilíski kappaksturinn um næstu helgi mun skera úr um heimsmeistaratitil ökuþóra. „Við vitum auðvitað að við þurfum að standa okkur betur en Red Bull," sagði Domenicali. „Við þurfum að vera fyrir framan Sebastian Vettel og það þurfa að vera nokkur sæti á milli okkar. Við megum hins vegar ekki einbeita okkur að því að framkalla versu úrslitin fyrir Vettel." „Þessi nálgun okkar á brasilíska kappaksturinn verður ekki auðveld því við vitum að Vettel er ótrúlega fljótur og er á geggjuðum bíl," sagði Domenicali. „Við viljum einbeita okkur að því að undirbúa bílinn eins vel og við getum fyrir kappaksturinn." Hver verður heimsmeistari?Vettel vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann endar í efstu fjórum sætunum. ... hann klárar fimmti, sjötti eða sjöundi og Alonso vinnur ekki kappaksturinn. ... hann klárar í áttunda eða níunda og Alonso verður þriðji eða neðar. ... hann klárar tíundi eða neðar og Alonso nær ekki verðlaunasæti.Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann vinnur og Vettel er fimmti eða neðar. ... hann klárar annar og Vettel er í áttunda eða neðar. ... hann er þriðji og Vettel er tíundi eða neðar.
Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira