Háspenna í Hveragerði | Tindastóll og Þór með fullt hús Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2012 21:53 Keflavík, KFÍ, Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn unnu góða sigra í Lengjubikar karla í körfubolta en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Keflavík vann afgerandi sigur á Skallagrími í leik liðanna suður með sjó. Keflavík hafði frumkvæðið frá upphafi en ótrúlegur þriðji leikhluti þar sem heimamenn skoruðu 38 stig gegn 7 stigum gestanna skilaði stórsigri 110-64. Keflavík leiðir A-riðli með sex stig en Grindavík hefur fjögur stig en á leik til góða. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn halda áfram sigurgöngu sinni í keppninni en bæði lið unnu sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í kvöld. Stólarnir unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvogi en Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan heimasigur á Valsmönnum. Spennan var mest í Hveragerði þar sem heimamenn vonuðust til að fylgja á eftir óvæntum sigri á KR á dögunum. Tvíframlengja þurfti leikinn en það voru gestirnir frá Ísafirði í KFÍ sem hrósuðu sigri. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og tölfræði úr leikjunum fjórum auk stöðutöflu. Liðin átta sem spiluðu í kvöld hafa leikið leik meira en hin liðin en fjórðu umferð lýkur annað kvöld. Þá mætast Grindavík og Haukar, KR og Snæfell, Breiðablik og Stjarnan og suður með sjó mætast Njarðvík og ÍR. A-riðill Keflavík-Skallagrímur 110-64 (31-17, 25-19, 38-7, 16-21)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 21/6 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 16/5 fráköst, Kevin Giltner 15/4 fráköst, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Graion 12/10 fráköst/5 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Andri Daníelsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hafliði Már Brynjarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5.Skallagrímur: Carlos Medlock 19/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 17/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 13, Trausti Eiríksson 4/6 fráköst, Orri Jónsson 3/6 fráköst, Sigmar Egilsson 2/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 2, Davíð Ásgeirsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2. Staðan: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2B-riðill Hamar-KFÍ 106-109 (30-28, 16-12, 21-20, 13-20, 15-15, 11-14)Hamar: Jerry Lewis Hollis 31/11 fráköst, Örn Sigurðarson 28/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Hjalti Valur Þorsteinsson 8/6 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/13 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 4/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Lárus Jónsson 2/4 fráköst.KFÍ: Momcilo Latinovic 26/9 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 22/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 19/6 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Christopher Miller-Williams 6/4 fráköst, Pance Ilievski 6. Staðan: 1. Snæfell 6 2. KFÍ 4 3. Hamar 2 4. KR 2C-riðill Fjölnir-Tindastóll 79-102 (26-28, 8-23, 21-20, 24-31)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 26/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14/5 stoðsendingar, Elvar Sigurðsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 5, Gunnar Ólafsson 3, Leifur Arason 2.Tindastóll: George Valentine 27/5 fráköst, Isaac Deshon Miles 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 11, Drew Gibson 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 5. Staðan: 1. Tindastóll 8 2. Stjarnan 4 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0D-riðill Þór Þ.-Valur 86-69 (29-21, 21-24, 17-14, 19-10)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 18/11 fráköst, Robert Diggs 17/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Darrell Flake 6/5 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 0/10 stoðsendingar.Valur: Chris Woods 31/12 fráköst, Ragnar Gylfason 13, Benedikt Blöndal 9, Birgir Björn Pétursson 8/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Atli Rafn Hreinsson 0/9 fráköst. Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 4 3. Njarðvík 2 4. Valur 0Mynd/Stefán Dominos-deild karla Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Sjá meira
Keflavík, KFÍ, Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn unnu góða sigra í Lengjubikar karla í körfubolta en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Keflavík vann afgerandi sigur á Skallagrími í leik liðanna suður með sjó. Keflavík hafði frumkvæðið frá upphafi en ótrúlegur þriðji leikhluti þar sem heimamenn skoruðu 38 stig gegn 7 stigum gestanna skilaði stórsigri 110-64. Keflavík leiðir A-riðli með sex stig en Grindavík hefur fjögur stig en á leik til góða. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn halda áfram sigurgöngu sinni í keppninni en bæði lið unnu sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í kvöld. Stólarnir unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvogi en Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan heimasigur á Valsmönnum. Spennan var mest í Hveragerði þar sem heimamenn vonuðust til að fylgja á eftir óvæntum sigri á KR á dögunum. Tvíframlengja þurfti leikinn en það voru gestirnir frá Ísafirði í KFÍ sem hrósuðu sigri. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og tölfræði úr leikjunum fjórum auk stöðutöflu. Liðin átta sem spiluðu í kvöld hafa leikið leik meira en hin liðin en fjórðu umferð lýkur annað kvöld. Þá mætast Grindavík og Haukar, KR og Snæfell, Breiðablik og Stjarnan og suður með sjó mætast Njarðvík og ÍR. A-riðill Keflavík-Skallagrímur 110-64 (31-17, 25-19, 38-7, 16-21)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 21/6 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 16/5 fráköst, Kevin Giltner 15/4 fráköst, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Graion 12/10 fráköst/5 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Andri Daníelsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hafliði Már Brynjarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5.Skallagrímur: Carlos Medlock 19/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 17/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 13, Trausti Eiríksson 4/6 fráköst, Orri Jónsson 3/6 fráköst, Sigmar Egilsson 2/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 2, Davíð Ásgeirsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2. Staðan: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2B-riðill Hamar-KFÍ 106-109 (30-28, 16-12, 21-20, 13-20, 15-15, 11-14)Hamar: Jerry Lewis Hollis 31/11 fráköst, Örn Sigurðarson 28/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Hjalti Valur Þorsteinsson 8/6 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/13 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 4/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Lárus Jónsson 2/4 fráköst.KFÍ: Momcilo Latinovic 26/9 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 22/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 19/6 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Christopher Miller-Williams 6/4 fráköst, Pance Ilievski 6. Staðan: 1. Snæfell 6 2. KFÍ 4 3. Hamar 2 4. KR 2C-riðill Fjölnir-Tindastóll 79-102 (26-28, 8-23, 21-20, 24-31)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 26/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14/5 stoðsendingar, Elvar Sigurðsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 5, Gunnar Ólafsson 3, Leifur Arason 2.Tindastóll: George Valentine 27/5 fráköst, Isaac Deshon Miles 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 11, Drew Gibson 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 5. Staðan: 1. Tindastóll 8 2. Stjarnan 4 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0D-riðill Þór Þ.-Valur 86-69 (29-21, 21-24, 17-14, 19-10)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 18/11 fráköst, Robert Diggs 17/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Darrell Flake 6/5 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 0/10 stoðsendingar.Valur: Chris Woods 31/12 fráköst, Ragnar Gylfason 13, Benedikt Blöndal 9, Birgir Björn Pétursson 8/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Atli Rafn Hreinsson 0/9 fráköst. Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 4 3. Njarðvík 2 4. Valur 0Mynd/Stefán
Dominos-deild karla Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Sjá meira