Amazon kynnir nýja spjaldtölvu í næstu viku 30. ágúst 2012 16:43 Kindle Fire spjaldtölvan. mynd/AFP Vefverslunin og tæknifyrirtækið Amazon tilkynnti í dag að spjaldtölva félagsins, Kindle Fire, væri ekki lengur fáanleg. Talið er að Amazon hafi nú hætt allri framleiðslu á spjaldtölvunni. Tilkynningin er sögð staðfesta þann orðróm sem hefur verið á kreiki um að Amazon muni opinbera nýja og endurbætta spjaldtölvu á fimmtudaginn í næstu viku. Kindle Fire var kynnt til sögunnar í nóvember síðastliðnum en henni var stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple.Kindle Fire ásamt Kindle-lesbrettunum.mynd/AFPAmazon hefur ekki gefið út nákvæmar sölutölur fyrir Kindle Fire. Fyrirtækið hefur þó tilkynnt að markaðshlutdeild þess á spjaldtölvumarkaðinum í Bandaríkjunum nemi 22 prósentum. Þetta þýðir að Amazon — sem í raun er nýgræðingur í framleiðslu spjaldtölva — er næst stærsti spjaldtölvuframleiðandinn í Bandaríkjunum. Þá er talið að Amazon komi til með að selja rúmlega ellefu milljón Kindle-lesbretti í ár. Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vefverslunin og tæknifyrirtækið Amazon tilkynnti í dag að spjaldtölva félagsins, Kindle Fire, væri ekki lengur fáanleg. Talið er að Amazon hafi nú hætt allri framleiðslu á spjaldtölvunni. Tilkynningin er sögð staðfesta þann orðróm sem hefur verið á kreiki um að Amazon muni opinbera nýja og endurbætta spjaldtölvu á fimmtudaginn í næstu viku. Kindle Fire var kynnt til sögunnar í nóvember síðastliðnum en henni var stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple.Kindle Fire ásamt Kindle-lesbrettunum.mynd/AFPAmazon hefur ekki gefið út nákvæmar sölutölur fyrir Kindle Fire. Fyrirtækið hefur þó tilkynnt að markaðshlutdeild þess á spjaldtölvumarkaðinum í Bandaríkjunum nemi 22 prósentum. Þetta þýðir að Amazon — sem í raun er nýgræðingur í framleiðslu spjaldtölva — er næst stærsti spjaldtölvuframleiðandinn í Bandaríkjunum. Þá er talið að Amazon komi til með að selja rúmlega ellefu milljón Kindle-lesbretti í ár.
Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira