Amazon kynnir nýja spjaldtölvu í næstu viku 30. ágúst 2012 16:43 Kindle Fire spjaldtölvan. mynd/AFP Vefverslunin og tæknifyrirtækið Amazon tilkynnti í dag að spjaldtölva félagsins, Kindle Fire, væri ekki lengur fáanleg. Talið er að Amazon hafi nú hætt allri framleiðslu á spjaldtölvunni. Tilkynningin er sögð staðfesta þann orðróm sem hefur verið á kreiki um að Amazon muni opinbera nýja og endurbætta spjaldtölvu á fimmtudaginn í næstu viku. Kindle Fire var kynnt til sögunnar í nóvember síðastliðnum en henni var stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple.Kindle Fire ásamt Kindle-lesbrettunum.mynd/AFPAmazon hefur ekki gefið út nákvæmar sölutölur fyrir Kindle Fire. Fyrirtækið hefur þó tilkynnt að markaðshlutdeild þess á spjaldtölvumarkaðinum í Bandaríkjunum nemi 22 prósentum. Þetta þýðir að Amazon — sem í raun er nýgræðingur í framleiðslu spjaldtölva — er næst stærsti spjaldtölvuframleiðandinn í Bandaríkjunum. Þá er talið að Amazon komi til með að selja rúmlega ellefu milljón Kindle-lesbretti í ár. Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vefverslunin og tæknifyrirtækið Amazon tilkynnti í dag að spjaldtölva félagsins, Kindle Fire, væri ekki lengur fáanleg. Talið er að Amazon hafi nú hætt allri framleiðslu á spjaldtölvunni. Tilkynningin er sögð staðfesta þann orðróm sem hefur verið á kreiki um að Amazon muni opinbera nýja og endurbætta spjaldtölvu á fimmtudaginn í næstu viku. Kindle Fire var kynnt til sögunnar í nóvember síðastliðnum en henni var stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple.Kindle Fire ásamt Kindle-lesbrettunum.mynd/AFPAmazon hefur ekki gefið út nákvæmar sölutölur fyrir Kindle Fire. Fyrirtækið hefur þó tilkynnt að markaðshlutdeild þess á spjaldtölvumarkaðinum í Bandaríkjunum nemi 22 prósentum. Þetta þýðir að Amazon — sem í raun er nýgræðingur í framleiðslu spjaldtölva — er næst stærsti spjaldtölvuframleiðandinn í Bandaríkjunum. Þá er talið að Amazon komi til með að selja rúmlega ellefu milljón Kindle-lesbretti í ár.
Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira