Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júlí 2012 15:45 Mynd / Ernir FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. Svíarnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og sköpuðu sér nokkur ágætis færi. Gunnleifur Gunnleifsson stóð hins vegar vaktina vel í marki FH. Á 40. mínútu fékk Atli Guðnason boltann utan vítateigs hægra megin. Kantmaðurinn lék inn á teiginn og lét vaða. Boltinn hrökk af leikmanni AIK og efst í nærhornið hjá markverði AIK. Hafnfirðingar komnir yfir og þannig stóðu leikar í hálfleik. Forsty FH-inga varði í tíu mínútur í síðari hálfleik en þá skoraði Viktor Lundberg með fallegum skalla úr vítateig eftir fyrirgjöf frá vinstri. AIK fékk eitt færi til að tala um það sem eftir lifði leiks og lokatölurnar 1-1. Gunnleifur Gunnleifsson átti fínan leik í marki Hafnfirðinga. Þá áttu Bjarki Gunnlaugsson og Hólmar Örn Rúnarsson úrvalsleik á miðjunni líkt og Atli Guðnason á kantinum. Frábær úrslit hjá FH sem á góða möguleika á sæti í 3. umferð keppninnar en síðari leikur liðanna fer fram í Kaplakrika á fimmtudaginn. Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. Svíarnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og sköpuðu sér nokkur ágætis færi. Gunnleifur Gunnleifsson stóð hins vegar vaktina vel í marki FH. Á 40. mínútu fékk Atli Guðnason boltann utan vítateigs hægra megin. Kantmaðurinn lék inn á teiginn og lét vaða. Boltinn hrökk af leikmanni AIK og efst í nærhornið hjá markverði AIK. Hafnfirðingar komnir yfir og þannig stóðu leikar í hálfleik. Forsty FH-inga varði í tíu mínútur í síðari hálfleik en þá skoraði Viktor Lundberg með fallegum skalla úr vítateig eftir fyrirgjöf frá vinstri. AIK fékk eitt færi til að tala um það sem eftir lifði leiks og lokatölurnar 1-1. Gunnleifur Gunnleifsson átti fínan leik í marki Hafnfirðinga. Þá áttu Bjarki Gunnlaugsson og Hólmar Örn Rúnarsson úrvalsleik á miðjunni líkt og Atli Guðnason á kantinum. Frábær úrslit hjá FH sem á góða möguleika á sæti í 3. umferð keppninnar en síðari leikur liðanna fer fram í Kaplakrika á fimmtudaginn.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira