Helga Margrét verðlaunuð af Háskóla Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2012 14:45 Sjöþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir hlaut í gær styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Helga Margrét er skráð í nám í næringarfræði í haust. Alls styrkir Háskóli Íslands 26 nýnema um 300 þúsund krónur auk þess sem þeir fá 60 þúsund króna skráningargjald niðurfellt. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að við styrkveitinguna hafi bæði verið horft til afburðaárangurs á stúdentsprófi auk árangurs í íþróttum. Nánar um styrkveitinguna hér. Helga Margrét, sem er vel þekkt fyrir afrek sín á íþróttavellinum, er ekki síður góður námsmaður. Helga Margrét útskrifaðist frá Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 2011 með 9,83 í meðaleinkunn og var semídúx. Um var að ræða hæstu einkunn semídúx í sögu skólans. Helga Margrét dvaldi í Växjö í Svíþjóð við æfingar og nám árið 2011-2012. Þar nam hún sænsku og íþróttasálfræði („mental träning") við Linnéuniversitet. Helga Margrét er nú í kapphlaupi við tímann en frestur til þess að tryggja sig inn á Ólymíuleikana í sjöþraut rennur út 8. júlí. Hún var nokkuð frá sínu besta á Norðurlandamóti ungmenna í fjölþraut í Sandnes í Noregi um helgina. 5645 stig dugðu henni í 2. sætið en Ólympíulágmarkið er 5.950 stig. Frjálsar íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá liði Díönu Daggar í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira
Sjöþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir hlaut í gær styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Helga Margrét er skráð í nám í næringarfræði í haust. Alls styrkir Háskóli Íslands 26 nýnema um 300 þúsund krónur auk þess sem þeir fá 60 þúsund króna skráningargjald niðurfellt. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að við styrkveitinguna hafi bæði verið horft til afburðaárangurs á stúdentsprófi auk árangurs í íþróttum. Nánar um styrkveitinguna hér. Helga Margrét, sem er vel þekkt fyrir afrek sín á íþróttavellinum, er ekki síður góður námsmaður. Helga Margrét útskrifaðist frá Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 2011 með 9,83 í meðaleinkunn og var semídúx. Um var að ræða hæstu einkunn semídúx í sögu skólans. Helga Margrét dvaldi í Växjö í Svíþjóð við æfingar og nám árið 2011-2012. Þar nam hún sænsku og íþróttasálfræði („mental träning") við Linnéuniversitet. Helga Margrét er nú í kapphlaupi við tímann en frestur til þess að tryggja sig inn á Ólymíuleikana í sjöþraut rennur út 8. júlí. Hún var nokkuð frá sínu besta á Norðurlandamóti ungmenna í fjölþraut í Sandnes í Noregi um helgina. 5645 stig dugðu henni í 2. sætið en Ólympíulágmarkið er 5.950 stig.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá liði Díönu Daggar í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira