Sex kylfingar á leið í ungmennalandsliðsverkefni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júní 2012 06:00 Ragnhildur Kristindóttir (fyrir miðju) og Sara Margrét (til hægri) keppa fyrir Íslands hönd í júlí. Mynd / GSÍMYNDIR Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið þá sex kylfinga sem keppa á tveimur unglingamótum fyrir Íslands hönd í júlí. Þetta kemur fram á Kylfingur.is. Fjórir kylfingar keppa á Evrópumóti unglinga (European Young Masters) í Ungverjalandi 26. - 28. júlí. Mótið fer fram árlega fram í Balatonudvari og er sterkt unglingamót. Eftirtaldir kylfingar keppa á mótinu: Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Nánari upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu golfsambands Ungverjalands, smellið hér. Tveir kylfingar keppa á Opna meistaramóti unglinga (Junior Open) í Lancashire á Englandi 16. - 18. júlí. Þeir eru: Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Nánari upplýsingar um mótið má finna hér. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið þá sex kylfinga sem keppa á tveimur unglingamótum fyrir Íslands hönd í júlí. Þetta kemur fram á Kylfingur.is. Fjórir kylfingar keppa á Evrópumóti unglinga (European Young Masters) í Ungverjalandi 26. - 28. júlí. Mótið fer fram árlega fram í Balatonudvari og er sterkt unglingamót. Eftirtaldir kylfingar keppa á mótinu: Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Nánari upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu golfsambands Ungverjalands, smellið hér. Tveir kylfingar keppa á Opna meistaramóti unglinga (Junior Open) í Lancashire á Englandi 16. - 18. júlí. Þeir eru: Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Nánari upplýsingar um mótið má finna hér.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira