Signý: Atvinnumennskan ekki heillandi Sigurður Elvar Þórólfsson í Leirdalnum skrifar 24. júní 2012 18:02 Þrjár efstu í kvennaflokki í dag. mynd/seth Signý Arnórsdóttir úr Keili fagnaði sínum öðrum Íslandsmeistaratitli í holukeppni á ferlinum í dag með 2/1 sigri gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur sem er einnig er úr Keili. „Þessi úrslitaleikur var spennandi en ég hafði kannski aðeins meiri keppnisreynslu þarna undir lokin. Það er miklu meiri breidd í kvennagolfinu en áður og margir sem geta unnið mótin," sagði Signý en hún ætlar að flýta sér hægt hvað varðar atvinnumennskudraumana. „Ég veit ekki alveg hvað ég ætla að gera, en mér finnst ekki heillandi að reyna við atvinnumennskuna ef það er eintómt fjárhagslegt basl." Kærasti Signýjar, Sævar Ingi Sigurgeirsson, er aðstoðarmaður hennar á öllum mótum og það ber lítið á ósætti þeirra á milli á meðan keppni stendur. „Hann stendur sig vel, mjög vel, Sævar er rétt að byrja í golfinu og á mikið inni. Hann er miklu spenntari og stressaðri en ég á meðan mótin fara fram. En við erum bara fín saman í þessu," sagði Signý. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Signý Arnórsdóttir úr Keili fagnaði sínum öðrum Íslandsmeistaratitli í holukeppni á ferlinum í dag með 2/1 sigri gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur sem er einnig er úr Keili. „Þessi úrslitaleikur var spennandi en ég hafði kannski aðeins meiri keppnisreynslu þarna undir lokin. Það er miklu meiri breidd í kvennagolfinu en áður og margir sem geta unnið mótin," sagði Signý en hún ætlar að flýta sér hægt hvað varðar atvinnumennskudraumana. „Ég veit ekki alveg hvað ég ætla að gera, en mér finnst ekki heillandi að reyna við atvinnumennskuna ef það er eintómt fjárhagslegt basl." Kærasti Signýjar, Sævar Ingi Sigurgeirsson, er aðstoðarmaður hennar á öllum mótum og það ber lítið á ósætti þeirra á milli á meðan keppni stendur. „Hann stendur sig vel, mjög vel, Sævar er rétt að byrja í golfinu og á mikið inni. Hann er miklu spenntari og stressaðri en ég á meðan mótin fara fram. En við erum bara fín saman í þessu," sagði Signý.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira