Hamilton fljótastur á æfingum í Kanada Birgir Þór Harðarson skrifar 8. júní 2012 23:15 Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins. nordicphotos/afp Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagins í Kanada í dag. McLaren-bíll hans virkaði fínt en liðsfélagi hans, Jenson Button, ók aðeins fáeina hringi vegna bilunar í gírkassa. Það var ekki langt á efstu manna á seinni æfingunni. Aðeins skildu 0,7 sekúndur efstu þrettán að. Enn heldur Formúla 1 að vera óútreiknanleg og erfitt er að ráða í það hver verður fremstur á ráslínu í tímatökunum fyrir kappaksturinn á morgun. Athygli vakti að Lotus-liðið, með þá Kimi Raikkönen og Roman Grosjean við stýrið, gekk illa að raða sér meðal þeirra efstu. Bílar liðsins voru fjórtándu og fimmtándu hröðustu í seinni æfingunni. Michael Schumacher var um það bil 0,2 sekúndum fljótari en liðsfélagi sinn í seinni æfingunni. Sigri hann um helgina verður hann sjöundi sigurvegarinn í ár. Sjö gæti reynst happatalan hans því hann, sjöfaldur heimsmeistarinn, ekur bíl sjö, hefur sigrað sjö sinnum í Kanada og gæti sigrað mót númer sjö. Tímatökur fyrir kappaksturinn eru á morgun klukkan 16:50 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagins í Kanada í dag. McLaren-bíll hans virkaði fínt en liðsfélagi hans, Jenson Button, ók aðeins fáeina hringi vegna bilunar í gírkassa. Það var ekki langt á efstu manna á seinni æfingunni. Aðeins skildu 0,7 sekúndur efstu þrettán að. Enn heldur Formúla 1 að vera óútreiknanleg og erfitt er að ráða í það hver verður fremstur á ráslínu í tímatökunum fyrir kappaksturinn á morgun. Athygli vakti að Lotus-liðið, með þá Kimi Raikkönen og Roman Grosjean við stýrið, gekk illa að raða sér meðal þeirra efstu. Bílar liðsins voru fjórtándu og fimmtándu hröðustu í seinni æfingunni. Michael Schumacher var um það bil 0,2 sekúndum fljótari en liðsfélagi sinn í seinni æfingunni. Sigri hann um helgina verður hann sjöundi sigurvegarinn í ár. Sjö gæti reynst happatalan hans því hann, sjöfaldur heimsmeistarinn, ekur bíl sjö, hefur sigrað sjö sinnum í Kanada og gæti sigrað mót númer sjö. Tímatökur fyrir kappaksturinn eru á morgun klukkan 16:50 og er í beinni á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira