Guðrún Brá: Miklar æfingar í vetur eru að skila árangri 27. maí 2012 07:15 Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í hópi bestu kylfinga landsins í kvennaflokki þrátt fyrir ungan aldur. Guðrún Brá er fædd árið 1994 er því á 18. aldursári en hún er líkleg til afreka á Eimskipsmótaröðinni i golfi sem hófst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. Guðrún er í öðru sæti fyrir lokadaginn sem fram fer í dag en hún er þremur höggum á eftir Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR sem er efst. Vísir.is ræddi við Guðrúnu Brá á dögunum og hún er á þeirri skoðun að miklar æfingar í vetur séu að skila árangri. Guðrún Brá setti vallarmet á Garðavelli af bláum teigum á fyrsta mótinu á Arion-mótaröð unglinga sem fram fór um s.l. helgi. Þar lék hún á 66 höggum eða 6 höggum undir pari. „Ég æfði miklu betur í vetur en áður, ég fór tvær æfingaferðir erlendis, og eina keppnisferð. Ég held að það hafi skilað sínu," sagði Guðrún Brá um góða byrjun sína á keppnistímabilinu. Viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í hópi bestu kylfinga landsins í kvennaflokki þrátt fyrir ungan aldur. Guðrún Brá er fædd árið 1994 er því á 18. aldursári en hún er líkleg til afreka á Eimskipsmótaröðinni i golfi sem hófst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. Guðrún er í öðru sæti fyrir lokadaginn sem fram fer í dag en hún er þremur höggum á eftir Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR sem er efst. Vísir.is ræddi við Guðrúnu Brá á dögunum og hún er á þeirri skoðun að miklar æfingar í vetur séu að skila árangri. Guðrún Brá setti vallarmet á Garðavelli af bláum teigum á fyrsta mótinu á Arion-mótaröð unglinga sem fram fór um s.l. helgi. Þar lék hún á 66 höggum eða 6 höggum undir pari. „Ég æfði miklu betur í vetur en áður, ég fór tvær æfingaferðir erlendis, og eina keppnisferð. Ég held að það hafi skilað sínu," sagði Guðrún Brá um góða byrjun sína á keppnistímabilinu. Viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira