Hamilton: Svekkelsið í Ástralíu hefur engin áhrif Birgir Þór Harðarson skrifar 22. mars 2012 20:30 Hamilton var vonsvikinn eftir ástralska kappaksturinn um nýliðna helgi, enda endaði hann þriðji. Liðsfélagi hans, Jenson Button, sigraði kappaksturinn. nordicphotos/afp Lewis Hamilton segir svekkelsið sem fylgdi ástralska kappakstrinum ekki hafa nein áhrif á hugarfar sitt fyrir kappaksturinn í Malasíu um helgina. Hamilton upplifði sitt versta tímabil á ferlinum í fyrra vegna mikil álags í persónulega lífinu. Sambandslit hans og söngkonunar Nicole Scherzinger fóru þar hæst ásamt því að fjölskylda hans dró sig í fyrsta sinn örlítið frá Lewis til að fylgjast með yngri bróður hans stíga sín fyrstu skref í kappakstri. Hann hefur þó ekki áhyggur af því að slíkt hendi hann aftur. "Ég átti rétt á að vera vonsvikinn," sagði Hamilton við fjölmiðla í Malasíu. "Ég er búinn að leggja hart að mér í allan vetur og uppskeran var ekki alveg eins og ég bjóst við." Lewis ræsti fremstur um síðastliðna helgi með liðsfélaga sinn, Jenson Button, við hlið sér en hrapaði niður í þriðja sætið í kappakstrinum sjálfum. Button tókst betur til og sigraði kappaksturinn. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. 5. febrúar 2012 19:45 Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. 18. mars 2012 07:48 Fatlaður bróðir Hamiltons fetar í spor bróður síns Breska ríkissjónvarpið sýndi á dögunum heimildamyndina "Racing with the Hamiltons: Nic in the driving seat". Hún fjallar um hvernig bróðir Formúlu 1 ökuþórsins Lewis Hamilton framkvæmir það sem hann hélt að væri sér ávalt ókleift. 9. mars 2012 08:00 Hamilton yfirgefur Sviss og flytur til Mónakó Breski formúluökumaðurinn Lewis Hamilton ætlar að flytjast búferlum frá Sviss til Mónakó en Lewis hefur búið í Sviss frá árinu 2007. Hamilton bjó fyrstu þrjú árin í Genf en hann hefur búið í Zürich undanfarin misseri. Samkvæmt breskum fjölmiðlum er Hamilton frekar leiður á rólegheitunum í Sviss. 6. febrúar 2012 17:00 Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. 20. febrúar 2012 17:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton segir svekkelsið sem fylgdi ástralska kappakstrinum ekki hafa nein áhrif á hugarfar sitt fyrir kappaksturinn í Malasíu um helgina. Hamilton upplifði sitt versta tímabil á ferlinum í fyrra vegna mikil álags í persónulega lífinu. Sambandslit hans og söngkonunar Nicole Scherzinger fóru þar hæst ásamt því að fjölskylda hans dró sig í fyrsta sinn örlítið frá Lewis til að fylgjast með yngri bróður hans stíga sín fyrstu skref í kappakstri. Hann hefur þó ekki áhyggur af því að slíkt hendi hann aftur. "Ég átti rétt á að vera vonsvikinn," sagði Hamilton við fjölmiðla í Malasíu. "Ég er búinn að leggja hart að mér í allan vetur og uppskeran var ekki alveg eins og ég bjóst við." Lewis ræsti fremstur um síðastliðna helgi með liðsfélaga sinn, Jenson Button, við hlið sér en hrapaði niður í þriðja sætið í kappakstrinum sjálfum. Button tókst betur til og sigraði kappaksturinn.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. 5. febrúar 2012 19:45 Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. 18. mars 2012 07:48 Fatlaður bróðir Hamiltons fetar í spor bróður síns Breska ríkissjónvarpið sýndi á dögunum heimildamyndina "Racing with the Hamiltons: Nic in the driving seat". Hún fjallar um hvernig bróðir Formúlu 1 ökuþórsins Lewis Hamilton framkvæmir það sem hann hélt að væri sér ávalt ókleift. 9. mars 2012 08:00 Hamilton yfirgefur Sviss og flytur til Mónakó Breski formúluökumaðurinn Lewis Hamilton ætlar að flytjast búferlum frá Sviss til Mónakó en Lewis hefur búið í Sviss frá árinu 2007. Hamilton bjó fyrstu þrjú árin í Genf en hann hefur búið í Zürich undanfarin misseri. Samkvæmt breskum fjölmiðlum er Hamilton frekar leiður á rólegheitunum í Sviss. 6. febrúar 2012 17:00 Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. 20. febrúar 2012 17:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. 5. febrúar 2012 19:45
Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. 18. mars 2012 07:48
Fatlaður bróðir Hamiltons fetar í spor bróður síns Breska ríkissjónvarpið sýndi á dögunum heimildamyndina "Racing with the Hamiltons: Nic in the driving seat". Hún fjallar um hvernig bróðir Formúlu 1 ökuþórsins Lewis Hamilton framkvæmir það sem hann hélt að væri sér ávalt ókleift. 9. mars 2012 08:00
Hamilton yfirgefur Sviss og flytur til Mónakó Breski formúluökumaðurinn Lewis Hamilton ætlar að flytjast búferlum frá Sviss til Mónakó en Lewis hefur búið í Sviss frá árinu 2007. Hamilton bjó fyrstu þrjú árin í Genf en hann hefur búið í Zürich undanfarin misseri. Samkvæmt breskum fjölmiðlum er Hamilton frekar leiður á rólegheitunum í Sviss. 6. febrúar 2012 17:00
Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. 20. febrúar 2012 17:15