Kylfusveinninn fagnaði of snemma | Casey sló draumahöggið á rangri holu 13. mars 2012 16:15 Englendingurinn Paul Casey hefur ekki leikið mikið á PGA mótaröðinni í golfi á undanförnum mánuðum vegna meiðsla. Casey slasaðist illa í skíðaferð þar sem hann var á snjóbretti. Cadillac meistaramótið á heimsmótaröðinni var það fyrsta sem hann tekur þátt í á þessu tímabil. Casey gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut á Doral vellinum á lokadeginum og aðstoðarmaður hans fagnaði gríðarlega – enda hélt hann að Casey hefði unnið bifreiðina sem var við teiginn. En það reyndist ekki rétt. Það var bíll í verðlaun fyrir holu í höggi á 13. braut og Casey varð því að láta sér nægja að skrifa töluna á 1 á skorkortið. Enski kylfingurinn var hinsvegar ekkert að svekkja sig á því og gerði góðlátlegt grín að samstarfsfélaganum sem hafði fagnað. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Paul Casey hefur ekki leikið mikið á PGA mótaröðinni í golfi á undanförnum mánuðum vegna meiðsla. Casey slasaðist illa í skíðaferð þar sem hann var á snjóbretti. Cadillac meistaramótið á heimsmótaröðinni var það fyrsta sem hann tekur þátt í á þessu tímabil. Casey gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut á Doral vellinum á lokadeginum og aðstoðarmaður hans fagnaði gríðarlega – enda hélt hann að Casey hefði unnið bifreiðina sem var við teiginn. En það reyndist ekki rétt. Það var bíll í verðlaun fyrir holu í höggi á 13. braut og Casey varð því að láta sér nægja að skrifa töluna á 1 á skorkortið. Enski kylfingurinn var hinsvegar ekkert að svekkja sig á því og gerði góðlátlegt grín að samstarfsfélaganum sem hafði fagnað.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira