Rosberg meistari undirbúningstímabilsins Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 18:45 Nico Rosberg á séns í ár. Hann hefur þó aldrei unnið mótssigur á ferli sínum í F1. nordicphotos/afp Undirbúningstímabili Formúlu 1 liða lauk í Barcelona á sunnudag. Erfitt er að draga ályktanir af æfingunum og hvernig liðin standa gagnvart hvort öðru. Þó ertu til ýmis tæki til að skoða heildarmyndina. Eitt þeirra tækja er einfaldlega að reikna út stig fyrir hvern dag eins og þeir væru kappakstrar. Æfingadagarnir voru tólf og niðurstöðurnar eru auðvitað nokkuð skekktar því venjulega ekur aðeins einn ökumaður hvers liðs í einu. Flest möguleg stig fyrir þessi tólf smámót voru 300. Gerum ráð fyrir að hver ökumaður hafi aðeins ekið sex daga og eru því heildar stig hvers ökumanns 150. Gefin eru stig fyrir efstu 10 sætin í Formúlu 1. Fyrsta sæti fær 25, annað sæti 18, þriðja 15, þá 12, 10, 8, 6, 4, 2 og 1 stig fyrir 10. sæti. Niðurstöðurnar eru á þessa leið:1. Nico Rosberg - Mercedes - 87 stig 2. Sebastian Vettel - Red Bull - 85 3. Fernando Alonso - Ferrari - 83 4. Romain Grosjean - Lotus - 79 5. Sergio Perez - Sauber - 74 6. Kamui Kobayashi - Sauber - 72 7. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 70 8. Jenson Button - McLaren - 68 9. Nico Hulkenberg - Force India - 67 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso - 63 11. Mark Webber - Red Bull - 62 12. Paul di Resta - Force India - 61 13. Kimi Raikkonen - Ferrari - 61 14. Lewis Hamilton - McLaren - 57 15. Pastor Maldonado - Williams - 47 16. Michael Schumacher - Mercedes - 42 17. Felipe Massa - Ferrari - 40 18. Bruno Senna - Williams - 36 19. Heikki Kovalainen - Caterham - 21 20. Juiles Bianchi - Force India - 13 21. Vitaly Petrov - Caterham - 11 22. Valterri Bottas - Williams - 4 23. Timo Glock - Marussia - 2 24. Charles Pic - Marussia - 2 25. Jarno Trulli - Caterham - 2 26. Giedo van der Garde - Caterham - 2 Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Undirbúningstímabili Formúlu 1 liða lauk í Barcelona á sunnudag. Erfitt er að draga ályktanir af æfingunum og hvernig liðin standa gagnvart hvort öðru. Þó ertu til ýmis tæki til að skoða heildarmyndina. Eitt þeirra tækja er einfaldlega að reikna út stig fyrir hvern dag eins og þeir væru kappakstrar. Æfingadagarnir voru tólf og niðurstöðurnar eru auðvitað nokkuð skekktar því venjulega ekur aðeins einn ökumaður hvers liðs í einu. Flest möguleg stig fyrir þessi tólf smámót voru 300. Gerum ráð fyrir að hver ökumaður hafi aðeins ekið sex daga og eru því heildar stig hvers ökumanns 150. Gefin eru stig fyrir efstu 10 sætin í Formúlu 1. Fyrsta sæti fær 25, annað sæti 18, þriðja 15, þá 12, 10, 8, 6, 4, 2 og 1 stig fyrir 10. sæti. Niðurstöðurnar eru á þessa leið:1. Nico Rosberg - Mercedes - 87 stig 2. Sebastian Vettel - Red Bull - 85 3. Fernando Alonso - Ferrari - 83 4. Romain Grosjean - Lotus - 79 5. Sergio Perez - Sauber - 74 6. Kamui Kobayashi - Sauber - 72 7. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 70 8. Jenson Button - McLaren - 68 9. Nico Hulkenberg - Force India - 67 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso - 63 11. Mark Webber - Red Bull - 62 12. Paul di Resta - Force India - 61 13. Kimi Raikkonen - Ferrari - 61 14. Lewis Hamilton - McLaren - 57 15. Pastor Maldonado - Williams - 47 16. Michael Schumacher - Mercedes - 42 17. Felipe Massa - Ferrari - 40 18. Bruno Senna - Williams - 36 19. Heikki Kovalainen - Caterham - 21 20. Juiles Bianchi - Force India - 13 21. Vitaly Petrov - Caterham - 11 22. Valterri Bottas - Williams - 4 23. Timo Glock - Marussia - 2 24. Charles Pic - Marussia - 2 25. Jarno Trulli - Caterham - 2 26. Giedo van der Garde - Caterham - 2
Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira