Fram og Valur með örugga sigra Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2012 18:15 HK vann Stjörnuna í dag. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í dag. Toppliðin Fram og Valur unnu örugga sigra en HK, sem er í þriðja sæti, vann góðan sigur á Stjörnunni á heimavelli. Í botnbaráttunni hafði KA/Þór betur gegn botnliði FH, 25-21, í Hafnarfirði og komst þar með upp í sjöunda sæti deildarinnar. Grótta er í sjöunda sætinu eftir að hafa tapað fyrir Val og Haukar eru í sjötta eftir tap fyrir Fram. Fram og Valur eru með 20 stig en HK með fjórtán. ÍBV sat hjá í dag en liðið er í fimmta sæti með tólf stig og Stjarnan kemur svo næst með tíu.Úrslit og markaskorarar dagsins:FH - KA/Þór 21-25Mörk FH: Indíana N. Jóhannsdóttir 6, Kristrún Steinþórsdóttir 5, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1.Mörk KA/Þórs: Ásdís Sigurðardóttir 12, Martha Hermannsdóttir 5, Katrín Vilhjálmsdóttir 4, Kolbrá Ingólfsdóttir 3, Erla Heiður Tryggvadóttir 1.Haukar - Fram 24-28Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Ásta Börk Agnarsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Ásthildur Friðriksdóttir 2, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Díana Sigmarsdóttir 1.Varin skot: Rakel Kristín Jónsdóttir 6, Sólvegi Björk Ásmundsdóttir 3.Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 7, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Anett Köbli 4, Sunna Jónsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Guðrún Þór Hálfdánsdóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1, María Karlsdóttir 1.Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14, Karen Ösp Guðbjörnsdóttir 2.Valur - Grótta 27-22Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 8, Anna úrsúla Guðmundsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Dagný Skúladóttir 3, Þorgerður Anna Atladóttir 3, Karólína Lárudóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1, Nataly Valencia 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Gróttu: Laufey Guðmundsdóttir 4, Sunna María Einarsdóttir 4, Elín Helga Jónsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Tinna Laxdal 3, Sóley Arnarsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1.HK - Stjarnan 32-30Mörk HK: Elísa Ósk Viðarsdóttir 7, Heiðrún Björk Helgadóttir 5, Brynja Magnúsdóttir 4, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Elva Björg Arnarsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2.Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 8, Hanna G. Stefánsdóttir 8, Rut Steinsen 4, Esther Ragnarsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2. Olís-deild kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í dag. Toppliðin Fram og Valur unnu örugga sigra en HK, sem er í þriðja sæti, vann góðan sigur á Stjörnunni á heimavelli. Í botnbaráttunni hafði KA/Þór betur gegn botnliði FH, 25-21, í Hafnarfirði og komst þar með upp í sjöunda sæti deildarinnar. Grótta er í sjöunda sætinu eftir að hafa tapað fyrir Val og Haukar eru í sjötta eftir tap fyrir Fram. Fram og Valur eru með 20 stig en HK með fjórtán. ÍBV sat hjá í dag en liðið er í fimmta sæti með tólf stig og Stjarnan kemur svo næst með tíu.Úrslit og markaskorarar dagsins:FH - KA/Þór 21-25Mörk FH: Indíana N. Jóhannsdóttir 6, Kristrún Steinþórsdóttir 5, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1.Mörk KA/Þórs: Ásdís Sigurðardóttir 12, Martha Hermannsdóttir 5, Katrín Vilhjálmsdóttir 4, Kolbrá Ingólfsdóttir 3, Erla Heiður Tryggvadóttir 1.Haukar - Fram 24-28Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Ásta Börk Agnarsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Ásthildur Friðriksdóttir 2, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Díana Sigmarsdóttir 1.Varin skot: Rakel Kristín Jónsdóttir 6, Sólvegi Björk Ásmundsdóttir 3.Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 7, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Anett Köbli 4, Sunna Jónsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Guðrún Þór Hálfdánsdóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1, María Karlsdóttir 1.Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14, Karen Ösp Guðbjörnsdóttir 2.Valur - Grótta 27-22Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 8, Anna úrsúla Guðmundsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Dagný Skúladóttir 3, Þorgerður Anna Atladóttir 3, Karólína Lárudóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1, Nataly Valencia 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Gróttu: Laufey Guðmundsdóttir 4, Sunna María Einarsdóttir 4, Elín Helga Jónsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Tinna Laxdal 3, Sóley Arnarsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1.HK - Stjarnan 32-30Mörk HK: Elísa Ósk Viðarsdóttir 7, Heiðrún Björk Helgadóttir 5, Brynja Magnúsdóttir 4, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Elva Björg Arnarsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2.Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 8, Hanna G. Stefánsdóttir 8, Rut Steinsen 4, Esther Ragnarsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2.
Olís-deild kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira