Úrslit kvöldsins í N1-deild karla - FH, Valur og HK unnu 29. september 2011 18:40 Mynd/Valli Þrír leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. FH vann góðan sigur á Akureyri en Valur og HK unnu þar að auki nokkuð þægilega sigra á nýliðum deildarinnar. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér fyrir neðan. Umfjöllun um leikina þrjá og viðtöl eru svo væntanleg á Vísi síðar í kvöld. Leikir kvöldsins:Akureyri - FH 20-24 (12-11)HK - Grótta 25-22 (11-9)Valur - Afturelding 25-20 (11-12)Bein textalýsing: Leik lokið: Valur - Afturelding 25-20Öruggur sigur Vals á nýliðum Aftureldingar. Leik lokið: HK-Grótta 25-22Frekar öruggur sigur HK í lítt skemmtilegum handboltaleik. 59. mín Valur - Afturelding 24-19Þessi leikur er búinn og leikmenn Aftureldingar vita af því. 55. mín Valur - Afturelding 23-17Valsmenn eru að klára þennan leik með hröðum sóknum og fínni vörn. 56. mín: HK-Grótta 24-19HK er að klára þennan leik. 51. mín Valur - Afturelding 21-17Sverrir Hermannsson, leikmaður UMFA, hefur átt heldur erfiðan dag en hann hefur aðeins skorað eitt mark úr tíu skotum. Hlynur Mothens er með hann í vasanum. 51. mín: HK-Grótta 22-18Grótta reynir að sprikla á lokamínútunum. Er það nóg? 44. mín Valur - Afturelding 19-16Valsmenn komnir með þriggja marka forystu sem er sú mesta í leiknum. 45. mín: HK-Grótta 20-15HK er smám saman að taka þennan leik í sínar hendur. Fjarar undan leik Gróttumanna. Samt enn tími til að rífa sig upp aftur. 41. mín Valur - Afturelding 17-15Hlynur Morthens er að reynast gestunum virkilega erfiður en hann hefur tekið 14 skot. Leik lokið: Akureyri - FH 20-24Eftir fyrstu 10 mínúturnar tók FH öll völd á vellinum. Það var einfaldlega betra. Það spilaði fína sókn og vörnin ágæt fyrir framan Daníel. 38. mín: HK-Grótta 16-13HK að byrja síðari hálfleikinn betur. Markverðirnir ekki eins sprækir og í fyrri hálfleik. 33. mín Valur - Afturelding 14-12Valsmenn skora þrjú fyrstu mörk síðari hálfleiksins og eru komnir yfir. 53. mín: Akureyri - FH 17-21Daníel að verja frábærlega og FH að bæta við. Stefnir allt í sigur FH. 31. mín: Valur - Afturelding 11-12 Síðari hálfleikur er hafinn.31. mín: HK-Grótta 11-9 Síðari hálfleikur er hafinn. Grótta sækir að minni klukkunni.46. mín: Akureyri - FH 15-19 FH búið að spila frábærlega, sérstaklega Daníel. Sveinbjörn farinn úr marki Akureyrar.Hálfleikur: Valur - Afturelding 11-12 Afturelding hefur haft ákveðið frumkvæði í fyrri hálfleiknum og hafa eins marks forystu þegar flautað hefur verið til hálfleiksHálfleikur: HK-Grótta 11-9 Ólseigir Gróttumenn enn inn í leiknum. Það geta þeir að mestu þakkað markverði sínum Lárusi Ólafssyni sem hefur farið hamförum og varið 14 skot. HK-ingar sjálfum sér verstir. Markvörður þeirra, Arnór Freyr Stefánsson, einnig varið vel eða 11 skot.43. mín: Akureyri - FH: 15-17 FH kemst tveimur mörkum yfir. Hörður Fannar meiddist illa og Guðlaugur, Öxlin, spilar nú í sókn Akureyrar.26. mín: Valur - Afturelding 9-10 Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, tekur leikhlé en honum líkar ekki vel við spilamennsku sinna manna.25. mín: HK-Grótta 10-8 Gróttumenn tóku upp á því að láta reka sig af velli í gríð og erg. Stundum fyrir heimskupör. Fáliðaðir Seltirningar stóðust álagið ágætlega.39. mín: Akureyri - FH 14-15 Heimamenn eru mjög ósáttir með annan dómara leiksins, Arnar Sigurjónsson, sem á greinilega enn margt eftir ólært. Anton Gylfi Pálsson er hinsvegar með allt á hreinu, en allt kemur fyrir ekki. FH enn með yfirhöndina.23. mín Valur - Afturelding 7-8 Fínn kafli hjá gestunum en Hilmar Stefánsson er að leika virkilega vel fyrir Aftureldingu.20.mín Valur - Afturelding 6-6 Liðin eru bæði að gera mikið af mistökum en það hefur einkennt þennan fyrri hálfleik.19. mín: HK-Grótta 7-6 Gróttumenn hafa heldur betur girt sig í brók. Hafa lokað vörninni og skotin farin að rata á markið. Sóknarleikur HK hefur með það sama dottið í ruglið og Erlingur tekur leikhlé.34. mín: Akureyri - FH 13-14 FH byrjar á því að komast yfir. Akureyri misst boltann þrisvar klaufalega.16. mín: Valur - Afturelding 5-5 Hlynur Morthens hefur varið sex skot en leikmenn Aftureldingar eru að skjóta virkilega illa á markmanninn.31. mín: Akureyri - FH 12-11 Síðari hálfleikur er hafinn.13. mín: Valur - Afturelding 5-4 Valsmenn allir að koma til og sóknarleikur þeirra gengur mikið mun betur.14. mín: HK-Grótta 7-4 Grótta aðeins að finna taktinn og Lárus Ólafsson að verja frábærlega. Kominn með 8 varin skot. Bjarki Már Elísson skoraði fyndnasta mark ársins áðan. Stal boltanum og skaut í tómt markið þar sem Lárus markvörður var á spjalli á bekknum. Skot Bjarka fór í gólfíð og slána. Hann tók frákastið og skoraði. Hressandi.9. mín: Valur - Afturelding 1-3 Valsmenn hafa ekki skorað í átta mínútur9. mín: HK-Grótta 5-1 Guðfinni þjálfara Gróttu nóg boðið og tekur leikhlé. Sóknarleikur Gróttu í molum í upphafi. Guðfinnur bendir einum leikmanna sinna á að hann sé skytta en ekki hornamaður. Nauðsynlegt að hafa þetta á hreinu.Hálfleikur: Akureyri - FH 12-11 FH gerði vel í að jafna leikinn eftir að hafa lent 5-0 undir. Spennandi seinni hálfleikur framundan. 6. mín: HK-Grótta 4-1 Atli Ævar Ingólfsson, línumaður HK, að fara mikinn og skora þrjú mörk. Markverðir liðanna báðir varið vel í upphafi.6. mín: Valur - Afturelding 1-2 Gestirnir skora tvö mörk í röð.4. mín: Valur - Afturelding 1-0 Hæg byrjun á leiknum og aðeins eitt mark komið.3. mín: HK - Grótta 2-1HK byrjar leikinn betur. 19.30 HK - GróttaLeikurinn er hafinn. 19.30 Valur - AftureldingLeikurinn er hafinn og Sigufús Sigurðsson hefur leikinn í miðri vörn Vals. 25. mín: Akureyri - FH 10-9 Jafnræði með liðunum, Örn Ingi að koma sterkur inn hjá FH. 20. mín: Akureyri - FH 8-6 Loksins skoraði Andri Berg, en Baldvin hefur skorað fimm mörk fyrir FH. Daníel er byrjaður að verja í FH-markinu. 19.24 Valur - AftureldingValsarinn Sigfús Sigurðsson hitaði upp eins og enginn væri morgundagurinn og virkar nokkuð léttur á sér. Liðin eru farinn inn til búningsherbergja þar sem lokaræða þjálfaranna fer líklega fram. Valur gerði jafntefli við Gróttu í fyrstu umferðinni sem kom nokkuð á óvart en Afturelding tapaði þá fyrir Akureyri með ellefu marka mun. 17. mín: Akureyri - FH 6-4 Akureyri skoraði loks eftir 8 mínútur án þess að skora. Sveinbjörn var að verja sitt annað víti í dag. 13. mín: Akureyri - FH 5-3 FH hefur skorað þrjú mörk í röð. 19.12 HK - GróttaÞað er rólegt í Digranesi þegar 20 mínútur eru í leik. Grótta kom gríðarlega á óvart í fyrstu umferð er liðið náði jafntefli gegn Val en einhverjir spáðu því að Grótta myndi ekki fá stig í vetur. HK, sem spáð var þriðja sæti, tapaði á heimavelli gegn Haukum og þarf á sigri að halda í kvöld. Vallarþulur gerir sitt besta til þess að ná þeim tíu sem mættir eru í hús í gang. Föstudagsslagarinn Kickstart My Heart með Mötley Crue á blastinu. Vel gert 9. mín: Akureyri - FH 5-1 Baldvin skorar loksins fyrir FH sem er nú einum fleiri. Sókn liðsins er léleg.7 mín: Akureyri - FH 5-0 Sveinbjörn í gríðarlegum ham, Hörður Fannar kominn með tvö í röð.5. mín: Akureyri - FH 3-0 Guðmundur Hólmar skorar tvö mörk og Sveinbjörn kominn með þrjú skot varin.2. mín: Akureyri - FH 1-0 Geir Guðmundsson stimplar sig inn eftir að Sveinbjörn varði vel áðan. FH fékk 2 mínútna brottvísun í fyrstu sókn.19.00: Akureyri - FH Leikurinn er hafinn fyrir norðan.18.45 Akureyri - FH: Heimir Örn Árnason hitar upp með liði Akureyrar. Hann verður frá í nokkrar vikur og mun því gera eins og Geir Guðmundsson gerði í fyrra þegar hann var meiddur, taka þátt í öllu nema leiknum sjálfum.31. mín: HK-Grótta 11-9 Síðari hálfleikur er hafinn. Grótta sækir að minni klukkunni Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. FH vann góðan sigur á Akureyri en Valur og HK unnu þar að auki nokkuð þægilega sigra á nýliðum deildarinnar. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér fyrir neðan. Umfjöllun um leikina þrjá og viðtöl eru svo væntanleg á Vísi síðar í kvöld. Leikir kvöldsins:Akureyri - FH 20-24 (12-11)HK - Grótta 25-22 (11-9)Valur - Afturelding 25-20 (11-12)Bein textalýsing: Leik lokið: Valur - Afturelding 25-20Öruggur sigur Vals á nýliðum Aftureldingar. Leik lokið: HK-Grótta 25-22Frekar öruggur sigur HK í lítt skemmtilegum handboltaleik. 59. mín Valur - Afturelding 24-19Þessi leikur er búinn og leikmenn Aftureldingar vita af því. 55. mín Valur - Afturelding 23-17Valsmenn eru að klára þennan leik með hröðum sóknum og fínni vörn. 56. mín: HK-Grótta 24-19HK er að klára þennan leik. 51. mín Valur - Afturelding 21-17Sverrir Hermannsson, leikmaður UMFA, hefur átt heldur erfiðan dag en hann hefur aðeins skorað eitt mark úr tíu skotum. Hlynur Mothens er með hann í vasanum. 51. mín: HK-Grótta 22-18Grótta reynir að sprikla á lokamínútunum. Er það nóg? 44. mín Valur - Afturelding 19-16Valsmenn komnir með þriggja marka forystu sem er sú mesta í leiknum. 45. mín: HK-Grótta 20-15HK er smám saman að taka þennan leik í sínar hendur. Fjarar undan leik Gróttumanna. Samt enn tími til að rífa sig upp aftur. 41. mín Valur - Afturelding 17-15Hlynur Morthens er að reynast gestunum virkilega erfiður en hann hefur tekið 14 skot. Leik lokið: Akureyri - FH 20-24Eftir fyrstu 10 mínúturnar tók FH öll völd á vellinum. Það var einfaldlega betra. Það spilaði fína sókn og vörnin ágæt fyrir framan Daníel. 38. mín: HK-Grótta 16-13HK að byrja síðari hálfleikinn betur. Markverðirnir ekki eins sprækir og í fyrri hálfleik. 33. mín Valur - Afturelding 14-12Valsmenn skora þrjú fyrstu mörk síðari hálfleiksins og eru komnir yfir. 53. mín: Akureyri - FH 17-21Daníel að verja frábærlega og FH að bæta við. Stefnir allt í sigur FH. 31. mín: Valur - Afturelding 11-12 Síðari hálfleikur er hafinn.31. mín: HK-Grótta 11-9 Síðari hálfleikur er hafinn. Grótta sækir að minni klukkunni.46. mín: Akureyri - FH 15-19 FH búið að spila frábærlega, sérstaklega Daníel. Sveinbjörn farinn úr marki Akureyrar.Hálfleikur: Valur - Afturelding 11-12 Afturelding hefur haft ákveðið frumkvæði í fyrri hálfleiknum og hafa eins marks forystu þegar flautað hefur verið til hálfleiksHálfleikur: HK-Grótta 11-9 Ólseigir Gróttumenn enn inn í leiknum. Það geta þeir að mestu þakkað markverði sínum Lárusi Ólafssyni sem hefur farið hamförum og varið 14 skot. HK-ingar sjálfum sér verstir. Markvörður þeirra, Arnór Freyr Stefánsson, einnig varið vel eða 11 skot.43. mín: Akureyri - FH: 15-17 FH kemst tveimur mörkum yfir. Hörður Fannar meiddist illa og Guðlaugur, Öxlin, spilar nú í sókn Akureyrar.26. mín: Valur - Afturelding 9-10 Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, tekur leikhlé en honum líkar ekki vel við spilamennsku sinna manna.25. mín: HK-Grótta 10-8 Gróttumenn tóku upp á því að láta reka sig af velli í gríð og erg. Stundum fyrir heimskupör. Fáliðaðir Seltirningar stóðust álagið ágætlega.39. mín: Akureyri - FH 14-15 Heimamenn eru mjög ósáttir með annan dómara leiksins, Arnar Sigurjónsson, sem á greinilega enn margt eftir ólært. Anton Gylfi Pálsson er hinsvegar með allt á hreinu, en allt kemur fyrir ekki. FH enn með yfirhöndina.23. mín Valur - Afturelding 7-8 Fínn kafli hjá gestunum en Hilmar Stefánsson er að leika virkilega vel fyrir Aftureldingu.20.mín Valur - Afturelding 6-6 Liðin eru bæði að gera mikið af mistökum en það hefur einkennt þennan fyrri hálfleik.19. mín: HK-Grótta 7-6 Gróttumenn hafa heldur betur girt sig í brók. Hafa lokað vörninni og skotin farin að rata á markið. Sóknarleikur HK hefur með það sama dottið í ruglið og Erlingur tekur leikhlé.34. mín: Akureyri - FH 13-14 FH byrjar á því að komast yfir. Akureyri misst boltann þrisvar klaufalega.16. mín: Valur - Afturelding 5-5 Hlynur Morthens hefur varið sex skot en leikmenn Aftureldingar eru að skjóta virkilega illa á markmanninn.31. mín: Akureyri - FH 12-11 Síðari hálfleikur er hafinn.13. mín: Valur - Afturelding 5-4 Valsmenn allir að koma til og sóknarleikur þeirra gengur mikið mun betur.14. mín: HK-Grótta 7-4 Grótta aðeins að finna taktinn og Lárus Ólafsson að verja frábærlega. Kominn með 8 varin skot. Bjarki Már Elísson skoraði fyndnasta mark ársins áðan. Stal boltanum og skaut í tómt markið þar sem Lárus markvörður var á spjalli á bekknum. Skot Bjarka fór í gólfíð og slána. Hann tók frákastið og skoraði. Hressandi.9. mín: Valur - Afturelding 1-3 Valsmenn hafa ekki skorað í átta mínútur9. mín: HK-Grótta 5-1 Guðfinni þjálfara Gróttu nóg boðið og tekur leikhlé. Sóknarleikur Gróttu í molum í upphafi. Guðfinnur bendir einum leikmanna sinna á að hann sé skytta en ekki hornamaður. Nauðsynlegt að hafa þetta á hreinu.Hálfleikur: Akureyri - FH 12-11 FH gerði vel í að jafna leikinn eftir að hafa lent 5-0 undir. Spennandi seinni hálfleikur framundan. 6. mín: HK-Grótta 4-1 Atli Ævar Ingólfsson, línumaður HK, að fara mikinn og skora þrjú mörk. Markverðir liðanna báðir varið vel í upphafi.6. mín: Valur - Afturelding 1-2 Gestirnir skora tvö mörk í röð.4. mín: Valur - Afturelding 1-0 Hæg byrjun á leiknum og aðeins eitt mark komið.3. mín: HK - Grótta 2-1HK byrjar leikinn betur. 19.30 HK - GróttaLeikurinn er hafinn. 19.30 Valur - AftureldingLeikurinn er hafinn og Sigufús Sigurðsson hefur leikinn í miðri vörn Vals. 25. mín: Akureyri - FH 10-9 Jafnræði með liðunum, Örn Ingi að koma sterkur inn hjá FH. 20. mín: Akureyri - FH 8-6 Loksins skoraði Andri Berg, en Baldvin hefur skorað fimm mörk fyrir FH. Daníel er byrjaður að verja í FH-markinu. 19.24 Valur - AftureldingValsarinn Sigfús Sigurðsson hitaði upp eins og enginn væri morgundagurinn og virkar nokkuð léttur á sér. Liðin eru farinn inn til búningsherbergja þar sem lokaræða þjálfaranna fer líklega fram. Valur gerði jafntefli við Gróttu í fyrstu umferðinni sem kom nokkuð á óvart en Afturelding tapaði þá fyrir Akureyri með ellefu marka mun. 17. mín: Akureyri - FH 6-4 Akureyri skoraði loks eftir 8 mínútur án þess að skora. Sveinbjörn var að verja sitt annað víti í dag. 13. mín: Akureyri - FH 5-3 FH hefur skorað þrjú mörk í röð. 19.12 HK - GróttaÞað er rólegt í Digranesi þegar 20 mínútur eru í leik. Grótta kom gríðarlega á óvart í fyrstu umferð er liðið náði jafntefli gegn Val en einhverjir spáðu því að Grótta myndi ekki fá stig í vetur. HK, sem spáð var þriðja sæti, tapaði á heimavelli gegn Haukum og þarf á sigri að halda í kvöld. Vallarþulur gerir sitt besta til þess að ná þeim tíu sem mættir eru í hús í gang. Föstudagsslagarinn Kickstart My Heart með Mötley Crue á blastinu. Vel gert 9. mín: Akureyri - FH 5-1 Baldvin skorar loksins fyrir FH sem er nú einum fleiri. Sókn liðsins er léleg.7 mín: Akureyri - FH 5-0 Sveinbjörn í gríðarlegum ham, Hörður Fannar kominn með tvö í röð.5. mín: Akureyri - FH 3-0 Guðmundur Hólmar skorar tvö mörk og Sveinbjörn kominn með þrjú skot varin.2. mín: Akureyri - FH 1-0 Geir Guðmundsson stimplar sig inn eftir að Sveinbjörn varði vel áðan. FH fékk 2 mínútna brottvísun í fyrstu sókn.19.00: Akureyri - FH Leikurinn er hafinn fyrir norðan.18.45 Akureyri - FH: Heimir Örn Árnason hitar upp með liði Akureyrar. Hann verður frá í nokkrar vikur og mun því gera eins og Geir Guðmundsson gerði í fyrra þegar hann var meiddur, taka þátt í öllu nema leiknum sjálfum.31. mín: HK-Grótta 11-9 Síðari hálfleikur er hafinn. Grótta sækir að minni klukkunni
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Sjá meira