McLaren stefnir á að vinna öll mót sem eftir eru 15. ágúst 2011 15:07 Jenson Button hjá McLaren vann síðustu keppni, en hún fram í Ungverjalandi. Mynd: McLaren F1 Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að það eina sem lið sitt geti gert í Formúlu 1 meistarabaráttunni sé að vinna öll 8 mótin sem eftir eru. McLaren er í öðru sæti í stigkeppni bílasmiða, en Lewis Hamilton er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna og Jenson Button fimmti, en þeir eru ökumenn McLaren. Whitmarsh segir ekki ómögulegt að slá Vettel við í stigamóti ökumanna, samkvæmt frétt á autosport.com. Vettel er með gott forskot í stigamóti ökumanna, en liðsfélagi hans Mark Webber er í öðru sæti. „Það verður erfitt, en mögulegt. Það er vandasamt að vinna einstök mót, en það eina sem hægt er að gera er að reyna vinna hverja einustu keppni. Það er ekki hægt að gera meira en það. Það er erfitt að minnka stigamuninn, en það er mögulegt", sagði Whitmarsh. „Auðvitað einbeitum við okkur að meistaramótinu, en þegar maður er ekki í forystu, þá er ekki hægt að hafa of miklar áhyggjur. Ég myndi vilja sjá fyrsta og annað sætið í mótum og það yrði hentugt ef Red Bull er ekki þriðji bíllinn á verðlaunapalli, ef við náum slíkum árangri. Við myndum fagna Ferrari á verðlaunapallinum. Við gefumst aldrei upp. Hvað sem gerist þá stefnum við á að vinna öll mót og það er verðugt viðfangsefni." McLaren hefur unnið tvö síðustu mót. Hamilton vann í Þýskalandi og Button í Ungverjalandi. „Við munum reyna af kappi að vinna öll mót sem við getum. Við erum með tvo frbæra ökumenn, frábært lið og bíllinn er ekki slæmur. Við höfum tekið framförum. Við getum haldið slagkraftinum og getum unnið fleiri mót og það er möguleiki á titli. Erfitt en mögulegt. Whitmarsh telur að Hamilton sé vel stemmdur fyrir mótin sem eftir eru. „Hann er með hugann á réttum stað og hefur trú á því að hann geti unnið. Hann er sólginn í sigur og er sjálfum sér erfiður og tekur nærri sér sem sagt er um hann í fjölmiðlum. Hann er viðkvæmur og er að læra, en það er búist við miklu af honum og álagið því mikið", sagði Whitmarsh. Formúla Íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að það eina sem lið sitt geti gert í Formúlu 1 meistarabaráttunni sé að vinna öll 8 mótin sem eftir eru. McLaren er í öðru sæti í stigkeppni bílasmiða, en Lewis Hamilton er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna og Jenson Button fimmti, en þeir eru ökumenn McLaren. Whitmarsh segir ekki ómögulegt að slá Vettel við í stigamóti ökumanna, samkvæmt frétt á autosport.com. Vettel er með gott forskot í stigamóti ökumanna, en liðsfélagi hans Mark Webber er í öðru sæti. „Það verður erfitt, en mögulegt. Það er vandasamt að vinna einstök mót, en það eina sem hægt er að gera er að reyna vinna hverja einustu keppni. Það er ekki hægt að gera meira en það. Það er erfitt að minnka stigamuninn, en það er mögulegt", sagði Whitmarsh. „Auðvitað einbeitum við okkur að meistaramótinu, en þegar maður er ekki í forystu, þá er ekki hægt að hafa of miklar áhyggjur. Ég myndi vilja sjá fyrsta og annað sætið í mótum og það yrði hentugt ef Red Bull er ekki þriðji bíllinn á verðlaunapalli, ef við náum slíkum árangri. Við myndum fagna Ferrari á verðlaunapallinum. Við gefumst aldrei upp. Hvað sem gerist þá stefnum við á að vinna öll mót og það er verðugt viðfangsefni." McLaren hefur unnið tvö síðustu mót. Hamilton vann í Þýskalandi og Button í Ungverjalandi. „Við munum reyna af kappi að vinna öll mót sem við getum. Við erum með tvo frbæra ökumenn, frábært lið og bíllinn er ekki slæmur. Við höfum tekið framförum. Við getum haldið slagkraftinum og getum unnið fleiri mót og það er möguleiki á titli. Erfitt en mögulegt. Whitmarsh telur að Hamilton sé vel stemmdur fyrir mótin sem eftir eru. „Hann er með hugann á réttum stað og hefur trú á því að hann geti unnið. Hann er sólginn í sigur og er sjálfum sér erfiður og tekur nærri sér sem sagt er um hann í fjölmiðlum. Hann er viðkvæmur og er að læra, en það er búist við miklu af honum og álagið því mikið", sagði Whitmarsh.
Formúla Íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira