Alonso náði besta tíma dagsins 10. júní 2011 22:20 Fernando Alonso á Ferrari á ferð í Mónakó á dögunum, en hann var fljótastur í Montreal í Kanada í dag. Mynd: Getty Images/Vladimir Rys Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Gilles Villeneuve brautinni í Montreal í Kanada í dag. Hann varð 0.369 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Felipe Massa á Ferrari varð þriðji, 0.494 á eftir Alonso. Alonso náði besta tíma æfingadagsins í Montreal, ók 1.15.107 á seinni æfingunni, en Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni i dag og ók á 1.15.591. Þrír ökumenn keyrðu á vegg á seinni æfingunni með þeim afleiðingum að þeir urðu að hætta akstri. Adrian Sutil á Force India, Kamui Kobayashi hjá Sauber og Jerome d´Ambrosio fengu allir nokkuð harðan skell, sem skemmdi bíla þeirra og samkvæmt frétt á autosport.com þarf að vinna mikið í bíl d´Ambrosio og nota nýja undirvagn til verksins. Pedro de la Rosa frá Spáni ók í stað Sergio Perez hjá Sauber, ek Perez leið ekki vel á fyrri æfingunni. Hann fékk heilahristing í tímatökunni í Mónakó á dögunum og virðist ekki hafa náð sér, þrátt fyrir að hafa staðist læknisskoðun FIA fyrir mótshelgina. Tímarnir í dag frá autosport.com 1. Fernando Alonso Ferrari 1m15.107s 34 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m15.476s + 0.369 29 3. Felipe Massa Ferrari 1m15.601s + 0.494 33 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m15.977s + 0.870 26 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m15.989s + 0.882 25 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m16.089s + 0.982 34 7. Mark Webber Red Bull-Renault 1m16.102s + 0.995 28 8. Vitaly Petrov Renault 1m16.324s + 1.217 32 9. Nick Heidfeld Renault 1m16.422s + 1.315 32 10. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m16.687s + 1.580 28 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m16.905s + 1.798 16 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m16.941s + 1.834 39 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m17.051s + 1.944 32 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m17.684s + 2.577 34 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m17.757s + 2.650 20 16. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m18.470s + 3.363 33 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m18.482s + 3.375 38 18. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 1m18.536s + 3.429 14 19. Nico Rosberg Mercedes 1m18.601s + 3.494 38 20. Michael Schumacher Mercedes 1m19.209s + 4.102 28 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m19.810s + 4.703 25 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m20.284s + 5.177 31 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m20.311s + 5.204 38 24. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m20.922s + 5.815 26 Formúla Íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Gilles Villeneuve brautinni í Montreal í Kanada í dag. Hann varð 0.369 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Felipe Massa á Ferrari varð þriðji, 0.494 á eftir Alonso. Alonso náði besta tíma æfingadagsins í Montreal, ók 1.15.107 á seinni æfingunni, en Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni i dag og ók á 1.15.591. Þrír ökumenn keyrðu á vegg á seinni æfingunni með þeim afleiðingum að þeir urðu að hætta akstri. Adrian Sutil á Force India, Kamui Kobayashi hjá Sauber og Jerome d´Ambrosio fengu allir nokkuð harðan skell, sem skemmdi bíla þeirra og samkvæmt frétt á autosport.com þarf að vinna mikið í bíl d´Ambrosio og nota nýja undirvagn til verksins. Pedro de la Rosa frá Spáni ók í stað Sergio Perez hjá Sauber, ek Perez leið ekki vel á fyrri æfingunni. Hann fékk heilahristing í tímatökunni í Mónakó á dögunum og virðist ekki hafa náð sér, þrátt fyrir að hafa staðist læknisskoðun FIA fyrir mótshelgina. Tímarnir í dag frá autosport.com 1. Fernando Alonso Ferrari 1m15.107s 34 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m15.476s + 0.369 29 3. Felipe Massa Ferrari 1m15.601s + 0.494 33 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m15.977s + 0.870 26 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m15.989s + 0.882 25 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m16.089s + 0.982 34 7. Mark Webber Red Bull-Renault 1m16.102s + 0.995 28 8. Vitaly Petrov Renault 1m16.324s + 1.217 32 9. Nick Heidfeld Renault 1m16.422s + 1.315 32 10. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m16.687s + 1.580 28 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m16.905s + 1.798 16 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m16.941s + 1.834 39 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m17.051s + 1.944 32 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m17.684s + 2.577 34 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m17.757s + 2.650 20 16. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m18.470s + 3.363 33 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m18.482s + 3.375 38 18. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 1m18.536s + 3.429 14 19. Nico Rosberg Mercedes 1m18.601s + 3.494 38 20. Michael Schumacher Mercedes 1m19.209s + 4.102 28 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m19.810s + 4.703 25 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m20.284s + 5.177 31 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m20.311s + 5.204 38 24. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m20.922s + 5.815 26
Formúla Íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira