Yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus heiðraður af Bretadrottningu 31. mars 2011 16:12 Tony Fernandez með orðuna frá Bretadrottningu. Mynd: MyTeamLotus' photostream Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. Fernandez er stofnandi og yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus, sem er með aðsetur í Bretlandi. Fernandez er m.a. forstjóri flugfélagsins Air Asia og kom Formúlu 1 liði Lotus á laggirnar, en liðið hóf keppni í fyrra og notar gamalkunnugt nafn liðs sem var í Formúlu 1 á síðustu öld og er sögufrægt. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli eru ökumenn Lotus liðsins og verða þeir meðal keppenda í heimalandi Fernandez í Malasíu um aðra helgi, en fyrsta Formúlu 1 mót ársins fór fram um síðustu helgi í Ástralíu. CBE orðan (The Commander of the Order of the British Empire) var veitt Fernandez í London í dag og Fernandez sagði m.a. eftirfarandi um málið í fréttatilkynningu frá Lotus liðinu. "Ég er djúpur snortin að hafa fengið þessa orðu í dag og vill þakka drottningunni fyrir að færa mér þennan heiður. Þetta verður hvatning til enn meiri samskipta á milli Bretlands og Malasíu á sviði viðskipta, menningar og menntunar", sagði Fernandez. "Ég tek við þessari orðu fyrir mína hönd og alls þess ótrúlega starfsfólks sem ég starfa með, hvar sem það er í heiminum. Það er vegna þeirra áræðni, ástríðu og áhuga og starfa sem heldur mér gangandi á hverjum degi. Það er heiður að fá að starfa með þeim." Fernandez hefur það m.a. að markmiði að hjálpa öðrum að uppfylla drauma sína í starfi og gefa fleiri aðilum möguleika á ferðast flugleiðs með hagstæðum fargjöldum og rekstri hótela. Fernandez var heiðraður af frönsku ríksstjór Formúla Íþróttir Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. Fernandez er stofnandi og yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus, sem er með aðsetur í Bretlandi. Fernandez er m.a. forstjóri flugfélagsins Air Asia og kom Formúlu 1 liði Lotus á laggirnar, en liðið hóf keppni í fyrra og notar gamalkunnugt nafn liðs sem var í Formúlu 1 á síðustu öld og er sögufrægt. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli eru ökumenn Lotus liðsins og verða þeir meðal keppenda í heimalandi Fernandez í Malasíu um aðra helgi, en fyrsta Formúlu 1 mót ársins fór fram um síðustu helgi í Ástralíu. CBE orðan (The Commander of the Order of the British Empire) var veitt Fernandez í London í dag og Fernandez sagði m.a. eftirfarandi um málið í fréttatilkynningu frá Lotus liðinu. "Ég er djúpur snortin að hafa fengið þessa orðu í dag og vill þakka drottningunni fyrir að færa mér þennan heiður. Þetta verður hvatning til enn meiri samskipta á milli Bretlands og Malasíu á sviði viðskipta, menningar og menntunar", sagði Fernandez. "Ég tek við þessari orðu fyrir mína hönd og alls þess ótrúlega starfsfólks sem ég starfa með, hvar sem það er í heiminum. Það er vegna þeirra áræðni, ástríðu og áhuga og starfa sem heldur mér gangandi á hverjum degi. Það er heiður að fá að starfa með þeim." Fernandez hefur það m.a. að markmiði að hjálpa öðrum að uppfylla drauma sína í starfi og gefa fleiri aðilum möguleika á ferðast flugleiðs með hagstæðum fargjöldum og rekstri hótela. Fernandez var heiðraður af frönsku ríksstjór
Formúla Íþróttir Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira