Brawn segir Mercedes um sekúndu á eftir toppbílunum 4. mars 2011 15:53 Ross Brawn er yfirmaður Formúlu 1 liðs Mercedes. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ross Brawn, yfirmaður Mercedes Formúlu 1 liðsins telur að bílar liðsins séu um sekúndu lakari í hverjum eknum hring, en toppbílarnir, en keppnislið hafa æft á Spáni á árinu og lið hafa því fengið samanburð. Brawn sagði þetta í frétt á BBC Sport. Mercedes liðið fær fimm daga til æfinga á Katalóníu brautinni á Spáni ásamt öðrum keppnisliðum 8.-12. mars, áður en fyrsta mót ársins fer fram 27. mars í Ástralíu. Ökumenn Mercedes eru Michael Schumacher og Nico Rosberg og þeir hafa æft á æfingunum á Spáni á þessu ári. Þeir náðu ekki að vinna mót í fyrra, en Schumacher byrjaði þá að keppa á ný eftir þriggja ára fjarveru. "Við erum um sekúndu frá þeim stað sem við viljum vera á, sem er að vera á meðal þeirra fremstu. Við verðum að finna sekúndu með því að endurbæta bílinn sem ég held við getum", sagði Brawn í frétt BBC Sport. "En maður veit aldrei hvað keppinautarnir gera. Við höfum gert okkar áætlanir og við munum sjá í Melbourne hvort þær eru réttar." Brawn telur að erfiðleikar efli menn til dáða og segir að liðsmenn hans séu áræðnir, og enn ákveðnari þegar hlutirnir ganga ekki sem skyldi. Þegar markmiðum sé ekki náð. Schumacher sagði í síðasta mánuði við BBC Sport að það yrði erfitt fyrir Mercedes að vinna mót í upphafi ársins, en menn vissu að hverju væri stefnt. Formúla Íþróttir Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ross Brawn, yfirmaður Mercedes Formúlu 1 liðsins telur að bílar liðsins séu um sekúndu lakari í hverjum eknum hring, en toppbílarnir, en keppnislið hafa æft á Spáni á árinu og lið hafa því fengið samanburð. Brawn sagði þetta í frétt á BBC Sport. Mercedes liðið fær fimm daga til æfinga á Katalóníu brautinni á Spáni ásamt öðrum keppnisliðum 8.-12. mars, áður en fyrsta mót ársins fer fram 27. mars í Ástralíu. Ökumenn Mercedes eru Michael Schumacher og Nico Rosberg og þeir hafa æft á æfingunum á Spáni á þessu ári. Þeir náðu ekki að vinna mót í fyrra, en Schumacher byrjaði þá að keppa á ný eftir þriggja ára fjarveru. "Við erum um sekúndu frá þeim stað sem við viljum vera á, sem er að vera á meðal þeirra fremstu. Við verðum að finna sekúndu með því að endurbæta bílinn sem ég held við getum", sagði Brawn í frétt BBC Sport. "En maður veit aldrei hvað keppinautarnir gera. Við höfum gert okkar áætlanir og við munum sjá í Melbourne hvort þær eru réttar." Brawn telur að erfiðleikar efli menn til dáða og segir að liðsmenn hans séu áræðnir, og enn ákveðnari þegar hlutirnir ganga ekki sem skyldi. Þegar markmiðum sé ekki náð. Schumacher sagði í síðasta mánuði við BBC Sport að það yrði erfitt fyrir Mercedes að vinna mót í upphafi ársins, en menn vissu að hverju væri stefnt.
Formúla Íþróttir Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira