Vettel fagnaði í Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2010 17:57 Sebastian Vettel. Nordic Photos / Getty Images Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Fernando Alonso, Renault, er enn með forstyuna í stigakeppni ökuþóra en hann varð þriðji í Brasilíu í dag. Nico Hülkenberg, Williams, var fremstur á ráspól í dag en datt niður í áttunda sæti. Hann missti tvo bíla fram úr sér strax á fyrsta hring. McLaren-mennirnir Lewis Hamilton og Jenson Button urðu í 4. og 5. sæti í dag og þeir Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes komu þar á eftir. Webber er annar í stigakeppni ökuþóra, átta stigum á eftir Alonso og Vettel kemur svo sjö stigum á eftir Webber í þriðja sætinu. Úrslitin í dag: 1. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 2. Mark Webber, RBR-Renault, +4.2 sek. 3. Fernando Alonso, Ferrari, 6.8 sek. 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, +14.6 sek. 5. Jenson Button, McLaren-Mercedes, +15.5 sek. 6. Nico Rosberg, Mercedes GP, +35.3 sek. 7. Michael Schumacher, Mercedes GP, +43.4 sek. 8. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, +1 hringur 9. Robert Kubica, Renault, +1 hringur 10. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 11. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari , +1 hringur 12. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, +1 hringur 13. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, +1 hringur 14. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, +1 hringur 15. Felipe Massa, Ferrari, +1 hringur 16. Vitaly Petrov, Renault, +1 hringur 17. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 18. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, +2 hringur 19. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, +2 hringir 20. Timo Glock, Virgin-Cosworth, +2 hringir 21. Bruno Senna, HRT-Cosworth, +2 hringir 22. Christian Klien, HRT-Cosworth , +6 hringir Hætti: Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, +9 hringir Hætti: Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, +22 hringir Formúla Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Fernando Alonso, Renault, er enn með forstyuna í stigakeppni ökuþóra en hann varð þriðji í Brasilíu í dag. Nico Hülkenberg, Williams, var fremstur á ráspól í dag en datt niður í áttunda sæti. Hann missti tvo bíla fram úr sér strax á fyrsta hring. McLaren-mennirnir Lewis Hamilton og Jenson Button urðu í 4. og 5. sæti í dag og þeir Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes komu þar á eftir. Webber er annar í stigakeppni ökuþóra, átta stigum á eftir Alonso og Vettel kemur svo sjö stigum á eftir Webber í þriðja sætinu. Úrslitin í dag: 1. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 2. Mark Webber, RBR-Renault, +4.2 sek. 3. Fernando Alonso, Ferrari, 6.8 sek. 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, +14.6 sek. 5. Jenson Button, McLaren-Mercedes, +15.5 sek. 6. Nico Rosberg, Mercedes GP, +35.3 sek. 7. Michael Schumacher, Mercedes GP, +43.4 sek. 8. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, +1 hringur 9. Robert Kubica, Renault, +1 hringur 10. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 11. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari , +1 hringur 12. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, +1 hringur 13. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, +1 hringur 14. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, +1 hringur 15. Felipe Massa, Ferrari, +1 hringur 16. Vitaly Petrov, Renault, +1 hringur 17. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 18. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, +2 hringur 19. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, +2 hringir 20. Timo Glock, Virgin-Cosworth, +2 hringir 21. Bruno Senna, HRT-Cosworth, +2 hringir 22. Christian Klien, HRT-Cosworth , +6 hringir Hætti: Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, +9 hringir Hætti: Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, +22 hringir
Formúla Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira