Tiger ekki öruggur um sæti í Ryder-liðinu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. maí 2010 20:30 Tiger Woods þarf að sanna sig á nýjan leik. GettyImages Tiger Woods er ekki öruggur um sæti í Ryder-liði Bandaríkjanna. Corey Pavin, fyrirliði, velur fjóra leikmenn en átta leikmenn fá sjálfkrafa þátttökurétt vegna stiga. Sem stendur er Tiger í ellefta sæti stigalistans og því ekki öruggur um sæti sitt. Pavin segir síðan að Tiger sé alls ekki öruggur um sæti í liðinu. Hann hefur ekki spilað vel eftir fimm mánaða hlé og hann spilaði ekki á Players Championships mótinu vegna meiðsla fyrr í mánuðinum. „Ég mun ekki haga mér neitt öðruvísi í sambandi við Tiger - ég mun svo sannarlega ekki velja hann sjálfkrafa," sagði Pavin. „Það væri frábært að hafa hann með en ég vil að hann sé að spila vel," sagði fyrirliðinn. Tiger og Pavin hafa enn ekki talað saman um mótið sem er ekki fyrr en í október. Liðið er þó valið mun fyrr. Woods hefur ekki gengið vel í Ryder-keppninni, þar hefur hann unnið tíu leiki, tapað þrettán og gert tvö jafntefli á fimm mótum sem hann hefur tekið þátt í. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er ekki öruggur um sæti í Ryder-liði Bandaríkjanna. Corey Pavin, fyrirliði, velur fjóra leikmenn en átta leikmenn fá sjálfkrafa þátttökurétt vegna stiga. Sem stendur er Tiger í ellefta sæti stigalistans og því ekki öruggur um sæti sitt. Pavin segir síðan að Tiger sé alls ekki öruggur um sæti í liðinu. Hann hefur ekki spilað vel eftir fimm mánaða hlé og hann spilaði ekki á Players Championships mótinu vegna meiðsla fyrr í mánuðinum. „Ég mun ekki haga mér neitt öðruvísi í sambandi við Tiger - ég mun svo sannarlega ekki velja hann sjálfkrafa," sagði Pavin. „Það væri frábært að hafa hann með en ég vil að hann sé að spila vel," sagði fyrirliðinn. Tiger og Pavin hafa enn ekki talað saman um mótið sem er ekki fyrr en í október. Liðið er þó valið mun fyrr. Woods hefur ekki gengið vel í Ryder-keppninni, þar hefur hann unnið tíu leiki, tapað þrettán og gert tvö jafntefli á fimm mótum sem hann hefur tekið þátt í.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira