Björgvin fór tvisvar holu í höggi um helgina Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 18. júlí 2010 16:00 Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari úr GA, fór um helgina holu í höggi tvo daga í röð á sama vellinum eða Jarðsvelli á Akureyri. Á föstudaginn sló Björgvin höggið með níu járni á 11. holu og svo aftur í gær rataði kúlan beint ofan í en þá sló hann með sjö járni á 6. holu sem er 166 metra löng. Björgvin hefur tíu sinnum farið holu í höggi. „Boltinn lenti á flötinni og rúllaði bara beint ofan í holu. Konan mín var með mér og einn annar sem vitni. Sem betur fer voru fleiri vitni af þessu höggi en ég, annars hefði enginn trúað að þetta gæti gerst annan daginn í röð. Þetta var hreint með ólíkindum," segir í lýsingu á heimasíðunni igolf.is Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari úr GA, fór um helgina holu í höggi tvo daga í röð á sama vellinum eða Jarðsvelli á Akureyri. Á föstudaginn sló Björgvin höggið með níu járni á 11. holu og svo aftur í gær rataði kúlan beint ofan í en þá sló hann með sjö járni á 6. holu sem er 166 metra löng. Björgvin hefur tíu sinnum farið holu í höggi. „Boltinn lenti á flötinni og rúllaði bara beint ofan í holu. Konan mín var með mér og einn annar sem vitni. Sem betur fer voru fleiri vitni af þessu höggi en ég, annars hefði enginn trúað að þetta gæti gerst annan daginn í röð. Þetta var hreint með ólíkindum," segir í lýsingu á heimasíðunni igolf.is
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira