Rússinn Petrov líklega áfram hjá Renault 17. nóvember 2010 16:49 Vitaly Petrov og Robert Kubica voru ökumenn Renault og öruggt að Kubica verður áfram, en mál Petrovs er í skoðun. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Eric Boullier, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault telur líklegt að Vitaly Petrov frá Rússlandi verði áfram hjá liðinu á næsta ári, en hann stóð sig vel í lokamótinu í mikilli báráttu við Fernando Alonso hjá Ferrari. Alonso komst aldrei framúr Petrov og þannig dvínuðu smám saman möguleikar Alonso að landa meistaratitli ökumanna. Hann varð sjöundi, en þurfti fjórða sæti vegna sigurs Sebastian Vettel. Úrslitin voru honum mikil vonbrigði, en frammistaða Petrovs gætu hafað bjargað möguleikum hans á að vera áfram hjá Renault. "Frammistaða hans í Abu Dhabi er jákvætt innlegg, en við þurfum að setjast niður og ég vil vera úthvíldur þegar ég skoða stöðuna. Það hafa verið vonbrigði og við verðum að skoða heildarmyndina", sagði Boullier í frétt á autosport.com Hann hafði tjáð sig opinberlega um það að Petrov yrði að standa sig vel á lokasprettinum á keppnistímaibilinu ef hann ætlaði að halda sæti sínu. Renault liðið mun skoða málið næstu vikurnar, en hefur rætt við Nick Heidfeld, Adrian Sutil og Nico Hulkenberg, sem er laus frá Williams. Boullier segist hafa verið mjög opinn við þessa aðila og gefið í skyn að meiri líkur séu á því að Petrov verði áfram en minni. Um tíma var umræða um að Kimi Raikkönen væri í viðræðum við liðið, en þær runnu út í sandinn. Robert Kubica verður áfram hjá Renault á næsta ári. Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Eric Boullier, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault telur líklegt að Vitaly Petrov frá Rússlandi verði áfram hjá liðinu á næsta ári, en hann stóð sig vel í lokamótinu í mikilli báráttu við Fernando Alonso hjá Ferrari. Alonso komst aldrei framúr Petrov og þannig dvínuðu smám saman möguleikar Alonso að landa meistaratitli ökumanna. Hann varð sjöundi, en þurfti fjórða sæti vegna sigurs Sebastian Vettel. Úrslitin voru honum mikil vonbrigði, en frammistaða Petrovs gætu hafað bjargað möguleikum hans á að vera áfram hjá Renault. "Frammistaða hans í Abu Dhabi er jákvætt innlegg, en við þurfum að setjast niður og ég vil vera úthvíldur þegar ég skoða stöðuna. Það hafa verið vonbrigði og við verðum að skoða heildarmyndina", sagði Boullier í frétt á autosport.com Hann hafði tjáð sig opinberlega um það að Petrov yrði að standa sig vel á lokasprettinum á keppnistímaibilinu ef hann ætlaði að halda sæti sínu. Renault liðið mun skoða málið næstu vikurnar, en hefur rætt við Nick Heidfeld, Adrian Sutil og Nico Hulkenberg, sem er laus frá Williams. Boullier segist hafa verið mjög opinn við þessa aðila og gefið í skyn að meiri líkur séu á því að Petrov verði áfram en minni. Um tíma var umræða um að Kimi Raikkönen væri í viðræðum við liðið, en þær runnu út í sandinn. Robert Kubica verður áfram hjá Renault á næsta ári.
Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira