Pálmar: Ég er æsti og spennti gaurinn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. júní 2010 06:00 Pálmar Pétursson. Fréttablaðið/Anton Pálmari Péturssyni var sagt að fá sér frí í vinnunni og pakka ofan í tösku á fimmtudagskvöldið, hann væri á leiðinni til Brasilíu að spila sína fyrstu A-landsleiki. "Ég á þrjá leiki með B-liðinu en þetta verða fyrsti alvöru leikirnir," sagði Pálmar við Fréttablaðið í gærkvöld. Hann mætti á fyrstu æfinguna í gær. "Ég kom þarna inn sem æsti og spennti gaurinn. Menn eru eitthvað að kvíða fyrir þessu 30 tíma ferðalagi að hvað þetta verður. Ég er sá eini sem hlakkar til," sagði Pálmar. "Ég er mjög spenntur." Markmaðurinn kom inn í liðið á kostnað Arons Rafn Eðvarðssonar sem er meiddur. "Ég túlka þetta á minn hátt og segi að ég sé fjórði markmaður inn," sagði Pálmar kíminn. "Það er ekkert verra að þetta sé í Brasilíu. Það verður gaman að koma þangað og sjá handboltaumhverfið þar. Þetta verður örugglega fín, ég veit varla hvar þetta er í landinu einu sinni. Það eina sem ég veit að ég á að mæta niður í höfuðstöðvar HSÍ klukkan korter í fimm á sunnudagsmorgun með punghlíf og skó og þá er ég bara klár," sagði Pálmar sem vonast til að fá að spila úti. "Það munu allir leggja mikinn metnað í þessa leiki, menn verða að nota tækifærin til að sanna sig. Brasilíumenn eru með lúmskt gott lið. Þetta verður gaman," sagði Húsvíkingurinn. Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Pálmari Péturssyni var sagt að fá sér frí í vinnunni og pakka ofan í tösku á fimmtudagskvöldið, hann væri á leiðinni til Brasilíu að spila sína fyrstu A-landsleiki. "Ég á þrjá leiki með B-liðinu en þetta verða fyrsti alvöru leikirnir," sagði Pálmar við Fréttablaðið í gærkvöld. Hann mætti á fyrstu æfinguna í gær. "Ég kom þarna inn sem æsti og spennti gaurinn. Menn eru eitthvað að kvíða fyrir þessu 30 tíma ferðalagi að hvað þetta verður. Ég er sá eini sem hlakkar til," sagði Pálmar. "Ég er mjög spenntur." Markmaðurinn kom inn í liðið á kostnað Arons Rafn Eðvarðssonar sem er meiddur. "Ég túlka þetta á minn hátt og segi að ég sé fjórði markmaður inn," sagði Pálmar kíminn. "Það er ekkert verra að þetta sé í Brasilíu. Það verður gaman að koma þangað og sjá handboltaumhverfið þar. Þetta verður örugglega fín, ég veit varla hvar þetta er í landinu einu sinni. Það eina sem ég veit að ég á að mæta niður í höfuðstöðvar HSÍ klukkan korter í fimm á sunnudagsmorgun með punghlíf og skó og þá er ég bara klár," sagði Pálmar sem vonast til að fá að spila úti. "Það munu allir leggja mikinn metnað í þessa leiki, menn verða að nota tækifærin til að sanna sig. Brasilíumenn eru með lúmskt gott lið. Þetta verður gaman," sagði Húsvíkingurinn.
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira