Deilt á ævilangt bann Briatore 22. september 2009 10:24 Max Mosley svarar spurningum fréttamanna eftir dóminn í svindlmálinu frá Singapúr í fyrra. Carlos Gracia, forseti spænska akstursíþróttasambandsins segir dómur yfir Flavio Briatore vegna Formúlu 1 svindlsins í Singapúr í fyrra sé alltof harður. Briatore má ekki koma nálægt neinu mótshaldi í einni eða annarri mynd á mótum á vegum FIA og bannið er ótímabundið. Á meðan fékk Renault 2 ára skilorðsbundið bann og slapp þannig með skrekkinn."Mér sýnist bannið alltof strangt, ekki síst í ljósi þess að um takmarkaðar sannanir var að ræða og hann fékk ekki færi á að verja sig. Ég yrði ekki hissa á að Briatore sækti málið gegn FIA fyrir almennum dómstólum. Það er búið að meina honum að starfa við Formúlu 1", sagði Gracia."Það er ekkert samræmi í þessu, því Nelson Piquet sleppur refsilaust. Það skapar hættulegt fordæmi. Hann er ábyrgur fyrir þessum skandal alveg eins og Briatore og Pat Symonds. Ef Piquet ræður ekki við pressuna sem fylgir því að keppa í Formúlu 1, þá á hann ekki heima í íþróttinni.Briatore segist niðurbrotinn vegna dómsins og er að skoða hvort hann lögsækir FIA vegna málsins."Refsing Briatore er sú að hann má ekki koma nálægt mótum innan FIA né heldur vera umboðsmaður ökumanna. Það er sorglegur endir á löngum ferli,, en hvað gáum við annað gert", sagði Max Mosley forseti FIA um málið.Keppt verður í Singapúr um helgina og brautarlýsing er hér. Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Carlos Gracia, forseti spænska akstursíþróttasambandsins segir dómur yfir Flavio Briatore vegna Formúlu 1 svindlsins í Singapúr í fyrra sé alltof harður. Briatore má ekki koma nálægt neinu mótshaldi í einni eða annarri mynd á mótum á vegum FIA og bannið er ótímabundið. Á meðan fékk Renault 2 ára skilorðsbundið bann og slapp þannig með skrekkinn."Mér sýnist bannið alltof strangt, ekki síst í ljósi þess að um takmarkaðar sannanir var að ræða og hann fékk ekki færi á að verja sig. Ég yrði ekki hissa á að Briatore sækti málið gegn FIA fyrir almennum dómstólum. Það er búið að meina honum að starfa við Formúlu 1", sagði Gracia."Það er ekkert samræmi í þessu, því Nelson Piquet sleppur refsilaust. Það skapar hættulegt fordæmi. Hann er ábyrgur fyrir þessum skandal alveg eins og Briatore og Pat Symonds. Ef Piquet ræður ekki við pressuna sem fylgir því að keppa í Formúlu 1, þá á hann ekki heima í íþróttinni.Briatore segist niðurbrotinn vegna dómsins og er að skoða hvort hann lögsækir FIA vegna málsins."Refsing Briatore er sú að hann má ekki koma nálægt mótum innan FIA né heldur vera umboðsmaður ökumanna. Það er sorglegur endir á löngum ferli,, en hvað gáum við annað gert", sagði Max Mosley forseti FIA um málið.Keppt verður í Singapúr um helgina og brautarlýsing er hér.
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira