Forskot Button og Brawn ekki óviðráðanlegt 3. júní 2009 10:11 Ökumenn Brawn liðsins hafa forystu í stigakeppni ökumanna og liðið í stigakeppni bílasmiða. Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull telur að stigaforskot ökumanna Brawn liðsins sé ekki óviðráðnlegt verkefni, en Formúla 1 er í Tyrklandi um næstu helgi. Felipe Massa hefur unnið mótið í Istanbúl þrjú ár í röð. "Vissulega er Brawn liðið með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Button er aðeins fjórum stigum frá fullu húsi í mótum ársins, en tvö næstu mót munu marka framhaldið. Við mætum fullir eldmóðs til Tyrklands og stefnum á sigur í hverju móti fyrir sig. Svo sjáum við bara hvernig okkur miðað í stigamótinu", sagði Horner, en Formúlu 1lið eru mætt til Istanbúl. Red Bull hefur unnið eitt mót á árinu, en Brawn menn fimm. Ross Brawn eigandi liðsins segir menn hafa fagnað sigrinum í Mónakó á dögunum, en hafi þó ekki gleymt sér. "Keppinautar okkar verða öflugir í Tyrklandi, en við höfum þróað nýjan framvæng á bílinn. Þá er ný útgáfa af afturfjöðrun á bílunum til að takast á við óvenjuega brautina í Istanbúl. Í raun finnst mér ótrúlegt að þriðjungur mótaraðarinnar sé að baki, en vitanlega erum við hæstánægðir með stöðu okkar", sagði Brawn. Jenson Button og Rubens Barrichello eru efstir í stigamóti ökumanna og Brawn liðið í stigamóti bílasmiða. Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull telur að stigaforskot ökumanna Brawn liðsins sé ekki óviðráðnlegt verkefni, en Formúla 1 er í Tyrklandi um næstu helgi. Felipe Massa hefur unnið mótið í Istanbúl þrjú ár í röð. "Vissulega er Brawn liðið með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Button er aðeins fjórum stigum frá fullu húsi í mótum ársins, en tvö næstu mót munu marka framhaldið. Við mætum fullir eldmóðs til Tyrklands og stefnum á sigur í hverju móti fyrir sig. Svo sjáum við bara hvernig okkur miðað í stigamótinu", sagði Horner, en Formúlu 1lið eru mætt til Istanbúl. Red Bull hefur unnið eitt mót á árinu, en Brawn menn fimm. Ross Brawn eigandi liðsins segir menn hafa fagnað sigrinum í Mónakó á dögunum, en hafi þó ekki gleymt sér. "Keppinautar okkar verða öflugir í Tyrklandi, en við höfum þróað nýjan framvæng á bílinn. Þá er ný útgáfa af afturfjöðrun á bílunum til að takast á við óvenjuega brautina í Istanbúl. Í raun finnst mér ótrúlegt að þriðjungur mótaraðarinnar sé að baki, en vitanlega erum við hæstánægðir með stöðu okkar", sagði Brawn. Jenson Button og Rubens Barrichello eru efstir í stigamóti ökumanna og Brawn liðið í stigamóti bílasmiða.
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira