Tiger Woods gulltryggði Bandaríkjamönnum sigurinn í Forsetabikarnum Ómar Þorgeirsson skrifar 11. október 2009 22:15 Tiger Woods. Nordic photos/AFP Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. Það var vel við hæfi að Tiger Woods hafi tryggt Bandaríkjamönnunum sigurinn þegar hann hafði betur gegn Yang yong-eun en Woods vann allar fimm viðureignir sínar í mótinu. Bandaríkjamenn unnu samanlagt 19,5 stig á móti 14,5 stigum Alþjóðaliðsins og hafa nú unnið sex af átta skiptum sem mótið hefur verið haldið og þar af allar keppnirnar á heimavelli sínum í Bandaríkjunum en keppt var á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. „Við spiluðum mjög vel sem lið og ég er mjög stoltur að hafa verið hluti af því. Við vorum allir að spila mjög vel um helgina og pútta vel," sagði Woods eftir að sigurinn var í höfn. Erlendar Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. Það var vel við hæfi að Tiger Woods hafi tryggt Bandaríkjamönnunum sigurinn þegar hann hafði betur gegn Yang yong-eun en Woods vann allar fimm viðureignir sínar í mótinu. Bandaríkjamenn unnu samanlagt 19,5 stig á móti 14,5 stigum Alþjóðaliðsins og hafa nú unnið sex af átta skiptum sem mótið hefur verið haldið og þar af allar keppnirnar á heimavelli sínum í Bandaríkjunum en keppt var á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. „Við spiluðum mjög vel sem lið og ég er mjög stoltur að hafa verið hluti af því. Við vorum allir að spila mjög vel um helgina og pútta vel," sagði Woods eftir að sigurinn var í höfn.
Erlendar Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira