Tvær frumsýningar Formúlu 1 liða 19. janúar 2009 11:09 Alonso og Piquet svipta hulunni af 2009 Renault bílnum í Portúgal í morgun. Tvð Formúlu 1 lið frumsýndu 2009 Formúlu 1 bíla sína á Portimao brautinni í Portúgal í dag. Renault og Williams mættu með bíla sína út undir bert loft í fyrsta skipti. Frumsýning Renault hefur gegnum tíðina verið tilkomumikill, en þetta árið kaus liðið að frumsýna bílinn á fyrstu æfingu keppnisliða á þessu ári. Ökumenn liðsins, Fernando Alonso og Nelson Piquet drógu seglið sem huldi bílinn af honum áður en Piquet tók til viið fyrsta aksturinn. Frumsýning Williams var enn tilkomuminni, en bíllinn verður formlega kynntur í febrúar í réttum litum. Þróunarökumaður liðsins, Nico Hulkenberger keyrir Williams bílinn á æfingunni í dag. Ökumenn Williams í ár eru Nico Rosberg og Kazuki Nakajima, en Toyota mun sem fyrr sjá liðinu fyrir vélum. Keppnisliðin sem hafa frumsýnt bíla sína munu æfa á Portimao brautinni næstu daga, en blautt var á brautinni í morgun. BMW frumsýnir bíl sinn á morgun. Sjá meira um frumsýningar liða Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Tvð Formúlu 1 lið frumsýndu 2009 Formúlu 1 bíla sína á Portimao brautinni í Portúgal í dag. Renault og Williams mættu með bíla sína út undir bert loft í fyrsta skipti. Frumsýning Renault hefur gegnum tíðina verið tilkomumikill, en þetta árið kaus liðið að frumsýna bílinn á fyrstu æfingu keppnisliða á þessu ári. Ökumenn liðsins, Fernando Alonso og Nelson Piquet drógu seglið sem huldi bílinn af honum áður en Piquet tók til viið fyrsta aksturinn. Frumsýning Williams var enn tilkomuminni, en bíllinn verður formlega kynntur í febrúar í réttum litum. Þróunarökumaður liðsins, Nico Hulkenberger keyrir Williams bílinn á æfingunni í dag. Ökumenn Williams í ár eru Nico Rosberg og Kazuki Nakajima, en Toyota mun sem fyrr sjá liðinu fyrir vélum. Keppnisliðin sem hafa frumsýnt bíla sína munu æfa á Portimao brautinni næstu daga, en blautt var á brautinni í morgun. BMW frumsýnir bíl sinn á morgun. Sjá meira um frumsýningar liða
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira