Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur 28. janúar 2009 22:41 Kaka fagnar marki félaga síns David Beckham í kvöld AFP Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Dejan Stankovic kom lærisveinum Jose Mourinho yfir eftir aðeins fimm mínútur en fyrrum Portsmouth-maðurinn Sulley Muntari lét reka sig af velli eftir rúmlega hálftíma fyrir harða tæklingu. Það kom þó ekki að sök og sænska markamaskínan Zlatan Ibrahimovic fagnaði endurkomu sinni í liðið með einn einu markinu. AC Milan varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Genoa á heimavelli sínum. David Beckham skoraði annan leikinn í röð fyrir Milan þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu en markahrókurinn Diego Milito jafnaði í lokin fyrir Genoa. Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga fylgdist með leiknum og hefur eflaust hrifist af frammistöðu Beckham, sem reyndar haltraði af velli á 70. mínútu og virtist vera meiddur. Juventus er enn í öðru sæti deildarinnar á eftir Inter þrátt fyrir 2-1 tap gegn Udinese í kvöld og Roma endurheimti Francesco Totti úr meiðslum með 2-1 sigri á Palermo á heimavelli þar sem fyrirliðinn spilaði sinn fyrsta leik í mánuð og skoraði mark. Inter er á toppnum með 49 stig, Juventus hefur 43 stig, Milan 41, Genoa 37 og Roma 36 stig í fimmta sæti. Úrslit kvöldsins: AC Milan 1 - 1 Genoa 1-0 D. Beckham ('33) 1-1 D. Milito ('87) Catania 0 - 2 Inter Milan 0-1 D. Stankovic ('5) 0-2 Z. Ibrahimovic ('71) Atalanta 0 - 1 Bologna 0-1 S. Volpi ('80) Udinese 2 - 1 Juventus 1-0 F. Quagliarella ('20) 2-0 A. Di Natale ('74) 2-1 V. Iaquinta ('77) Sampdoria 3 - 1 Lazio 1-0 G. Delvecchio ('13) 1-1 T. Rocchi ('30) 2-1 A. Cassano ('51) 3-1 M. Stankevicius ('54) Chievo Verona 1 - 1 Lecce 0-1 G. Vives ('56) 1-1 A. Mantovani ('88) Fiorentina 2 - 1 Napoli 1-0 M. Santana ('47) 1-1 L. Vitale ('49) 2-1 R. Montolivo ('79) Roma 2 - 1 Palermo 1-0 F. Totti ('24) 1-1 E. Cavani ('31) 2-1 M. Brighi ('45) Torino 0 - 0 Reggina Cagliari 1 - 0 Siena 1-0 R. Acquafresca ('37) Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Dejan Stankovic kom lærisveinum Jose Mourinho yfir eftir aðeins fimm mínútur en fyrrum Portsmouth-maðurinn Sulley Muntari lét reka sig af velli eftir rúmlega hálftíma fyrir harða tæklingu. Það kom þó ekki að sök og sænska markamaskínan Zlatan Ibrahimovic fagnaði endurkomu sinni í liðið með einn einu markinu. AC Milan varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Genoa á heimavelli sínum. David Beckham skoraði annan leikinn í röð fyrir Milan þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu en markahrókurinn Diego Milito jafnaði í lokin fyrir Genoa. Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga fylgdist með leiknum og hefur eflaust hrifist af frammistöðu Beckham, sem reyndar haltraði af velli á 70. mínútu og virtist vera meiddur. Juventus er enn í öðru sæti deildarinnar á eftir Inter þrátt fyrir 2-1 tap gegn Udinese í kvöld og Roma endurheimti Francesco Totti úr meiðslum með 2-1 sigri á Palermo á heimavelli þar sem fyrirliðinn spilaði sinn fyrsta leik í mánuð og skoraði mark. Inter er á toppnum með 49 stig, Juventus hefur 43 stig, Milan 41, Genoa 37 og Roma 36 stig í fimmta sæti. Úrslit kvöldsins: AC Milan 1 - 1 Genoa 1-0 D. Beckham ('33) 1-1 D. Milito ('87) Catania 0 - 2 Inter Milan 0-1 D. Stankovic ('5) 0-2 Z. Ibrahimovic ('71) Atalanta 0 - 1 Bologna 0-1 S. Volpi ('80) Udinese 2 - 1 Juventus 1-0 F. Quagliarella ('20) 2-0 A. Di Natale ('74) 2-1 V. Iaquinta ('77) Sampdoria 3 - 1 Lazio 1-0 G. Delvecchio ('13) 1-1 T. Rocchi ('30) 2-1 A. Cassano ('51) 3-1 M. Stankevicius ('54) Chievo Verona 1 - 1 Lecce 0-1 G. Vives ('56) 1-1 A. Mantovani ('88) Fiorentina 2 - 1 Napoli 1-0 M. Santana ('47) 1-1 L. Vitale ('49) 2-1 R. Montolivo ('79) Roma 2 - 1 Palermo 1-0 F. Totti ('24) 1-1 E. Cavani ('31) 2-1 M. Brighi ('45) Torino 0 - 0 Reggina Cagliari 1 - 0 Siena 1-0 R. Acquafresca ('37)
Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira