Sérstök Usain Bolt hraðbraut á Jamaíku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2009 14:00 Usain Bolt er fljótasti maður heims. Mynd/AFP Usain Bolt hefur fyrir löngu sannað sig sem fljótasta mann heims eftir að hafa ítrekað bætt heimsmetin í 100 og 200 metra hlaupi og tryggt sér Ólympíugull og Heimsmeistaratitla í þessum greinum. Það er því við hæfi að ein helsta hraðbraut landsins sé nefnd eftir honum. Jamaíka ætlar að heiðra sinn fremsta íþróttamann með því að skíra hraðbraut eftir honum. Hraðbrautin er á milli St. Catherine og Clarendon og tengir höfuðborgina Kingston við Montego flóa í vesturhluta landsins. Hún hét áður hraðbraut 2000. Þrír stjórnmálamenn, Sir Alexander Bustamante, Norman Manley og Michael Manley og tveir aðrir íþróttamenn, Herb McKenley (spretthlaupari) og Arthur Wint (vann fyrsta Ólympíugull Jamaíka í 400 metra hlaupi) hafa einnig fengið hraðbrautir nefndar efir sér á Jamaíku. Usain Bolt mun einnig verða yngsti maðurinn til þess að hljóta heiðursorðu Jamíaka, "The Order of Jamaica", en Bolt er aðeins 23 ára gamall. Usain Bolt þekkir vel til á þessari hraðbraut því hann lenti í bílslysi þar fyrr á árinu og meiddist þá á fæti. Erlendar Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Usain Bolt hefur fyrir löngu sannað sig sem fljótasta mann heims eftir að hafa ítrekað bætt heimsmetin í 100 og 200 metra hlaupi og tryggt sér Ólympíugull og Heimsmeistaratitla í þessum greinum. Það er því við hæfi að ein helsta hraðbraut landsins sé nefnd eftir honum. Jamaíka ætlar að heiðra sinn fremsta íþróttamann með því að skíra hraðbraut eftir honum. Hraðbrautin er á milli St. Catherine og Clarendon og tengir höfuðborgina Kingston við Montego flóa í vesturhluta landsins. Hún hét áður hraðbraut 2000. Þrír stjórnmálamenn, Sir Alexander Bustamante, Norman Manley og Michael Manley og tveir aðrir íþróttamenn, Herb McKenley (spretthlaupari) og Arthur Wint (vann fyrsta Ólympíugull Jamaíka í 400 metra hlaupi) hafa einnig fengið hraðbrautir nefndar efir sér á Jamaíku. Usain Bolt mun einnig verða yngsti maðurinn til þess að hljóta heiðursorðu Jamíaka, "The Order of Jamaica", en Bolt er aðeins 23 ára gamall. Usain Bolt þekkir vel til á þessari hraðbraut því hann lenti í bílslysi þar fyrr á árinu og meiddist þá á fæti.
Erlendar Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira