Favre kemur ekki aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2009 23:45 Favre í leik með Green Bay. Nordic Photos/Getty Images Bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum síðustu daga um mögulega endurkomu leikstjórnandans Brett Favre í NFL-deildina. Favre lagði skóna á hilluna eftir frábært tímabil með Green Bay. Hann uppgötvaði skömmu síðar að hann gæti ekki hætt og gerði í kjölfarið samning við NY Jets. Þar gekk frábærlega framan af en hrun varð í leik liðsins sem og í leik Favre undir lok tímabilsins og lítil reisn yfir Favre er hann yfirgaf sviðið. Hann sagðist vera hættur á ný skömmu síðar en lét lítið fyrir sér fara. Á dögunum spurðist það síðan út að þjálfari Minnesota Vikings vildi fá hann aftur í boltann en Favre er 39 ára gamall. Allir aðilar vörðust frétta af málinu en talið var að þjálfari Vikings ætlaði að heimsækja Favre og tala hann inn á að byrja aftur. Ekkert hefur orðið af því. Í kvöld sögðust fjölmiðlar síðan hafa heimildir fyrir því að Favre hafi hringt í þjálfara Vikings og tjáð honum að hann myndi ekki snúa aftur í boltann. Favre vildi á sínum tíma fara til Vikings en Green Bay stöðvaði þau skipti. Nú eru engin ljón á veginum ef hann vill fara. Með Vikings ætti Favre smá möguleika á að vinna Super Bowl í hinsta skipti en Vikings hefur á að skipa mjög öflugu liði. Talsvert öflugra en Jets. Erlendar Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum síðustu daga um mögulega endurkomu leikstjórnandans Brett Favre í NFL-deildina. Favre lagði skóna á hilluna eftir frábært tímabil með Green Bay. Hann uppgötvaði skömmu síðar að hann gæti ekki hætt og gerði í kjölfarið samning við NY Jets. Þar gekk frábærlega framan af en hrun varð í leik liðsins sem og í leik Favre undir lok tímabilsins og lítil reisn yfir Favre er hann yfirgaf sviðið. Hann sagðist vera hættur á ný skömmu síðar en lét lítið fyrir sér fara. Á dögunum spurðist það síðan út að þjálfari Minnesota Vikings vildi fá hann aftur í boltann en Favre er 39 ára gamall. Allir aðilar vörðust frétta af málinu en talið var að þjálfari Vikings ætlaði að heimsækja Favre og tala hann inn á að byrja aftur. Ekkert hefur orðið af því. Í kvöld sögðust fjölmiðlar síðan hafa heimildir fyrir því að Favre hafi hringt í þjálfara Vikings og tjáð honum að hann myndi ekki snúa aftur í boltann. Favre vildi á sínum tíma fara til Vikings en Green Bay stöðvaði þau skipti. Nú eru engin ljón á veginum ef hann vill fara. Með Vikings ætti Favre smá möguleika á að vinna Super Bowl í hinsta skipti en Vikings hefur á að skipa mjög öflugu liði. Talsvert öflugra en Jets.
Erlendar Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Sjá meira