Barrichello spáð sigri í Brasilíu 15. október 2009 07:10 Rubens Barrichello verður heitur á heimavelli um helgina. mynd: kappakstur.is Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. "Button ætti að ná titlinum. Barrichello er vinur minn og það væri frábært ef hann landaði titlinum, en eg ég hugsa um íþróttina sem slíka, þá væri Button betri fulltrúi. Hann er yngri og íþróttin þarf góðan fulltrúa", sagði Coulthard. "Ég veðja nú samt á Barrichello á Interlagos brautinni. Hann hlýtur að slá í gegn og ef Button gerir mistök, þá verða ekki nema fjögur stil á mili þeirra fyrir lokamótið." "Við skulum ekki gleyma því að Lewis Hamilton var með 17 stiga forskot fyrir tveimur árum og tvö mót eftir og hann tapaði titlinum til Kimi Raikkönen með eins stigs mun. Ég tel að brautin í Brasilíu henti Brawn bílnum betur en Red Bull, en það er samt erfitt að spá fyrir um úrslitin", sagði Coulthard. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 16 stig á Sebastian Vettel hjá Red Bull. Þessir þrír geta allir orðið meistarar, en 20 stig eru enn í pottinum fyrir sigur. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. "Button ætti að ná titlinum. Barrichello er vinur minn og það væri frábært ef hann landaði titlinum, en eg ég hugsa um íþróttina sem slíka, þá væri Button betri fulltrúi. Hann er yngri og íþróttin þarf góðan fulltrúa", sagði Coulthard. "Ég veðja nú samt á Barrichello á Interlagos brautinni. Hann hlýtur að slá í gegn og ef Button gerir mistök, þá verða ekki nema fjögur stil á mili þeirra fyrir lokamótið." "Við skulum ekki gleyma því að Lewis Hamilton var með 17 stiga forskot fyrir tveimur árum og tvö mót eftir og hann tapaði titlinum til Kimi Raikkönen með eins stigs mun. Ég tel að brautin í Brasilíu henti Brawn bílnum betur en Red Bull, en það er samt erfitt að spá fyrir um úrslitin", sagði Coulthard. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 16 stig á Sebastian Vettel hjá Red Bull. Þessir þrír geta allir orðið meistarar, en 20 stig eru enn í pottinum fyrir sigur. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira