ÍA gæti mætt Man City í UEFA-bikarkeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. maí 2008 14:00 Leikmenn Manchester City fagna marki í vetur. Nordic Photos / Getty Images Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum. City hafði forystuna á önnur lið í ensku úrvalsdeildinni í þessum efnum en óttast var að rauða spjaldið sem Richard Dunne fékk er City tapaði 8-1 fyrir Middlesbrough í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar hefði kostað þá sætið og að Fulham fengi það í staðinn. Liðunum 74 sem taka þátt í fyrstu umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar er raðað eftir landssvæðum og keppir City á norðursvæðinu ásamt liðum frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Lettlandi, Litháen, Eistlandi, Færeyjum, Írlandi, Wales og Lúxemborg. Þeim liðum er skipt í tvo styrkleikaflokka og er City í vitanlega í efri styrkleikaflokkinum. Ísland á tvo fulltrúa í keppninni - FH og ÍA. FH er í efri styrkleikaflokkinum og getur því ekki mætt öðrum liðum í þeim flokki í fyrstu umferðinni. ÍA er hins vegar í neðri styrkleikaflokkinum og getur því mætt Manchester City strax í fyrstu umferðinni. Dregið verður í byrjun júní. Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri City, var vitanlega hæstánægður með tíðindin þó svo að það sé alls ekki víst að hann verði áfram hjá félaginu. „Það er engu líkara að draumur okkar hafi ræst," sagði hann. „Okkur hefur dreymt um að komast í Evrópukeppnina allt tímabilið. Þetta er því skref í rétta átt því markmiðið hjá félaginu er að keppa í Meistaradeildinni og UEFA-bikarkeppnin mjög góður skóli fyrir liðið." Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira
Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum. City hafði forystuna á önnur lið í ensku úrvalsdeildinni í þessum efnum en óttast var að rauða spjaldið sem Richard Dunne fékk er City tapaði 8-1 fyrir Middlesbrough í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar hefði kostað þá sætið og að Fulham fengi það í staðinn. Liðunum 74 sem taka þátt í fyrstu umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar er raðað eftir landssvæðum og keppir City á norðursvæðinu ásamt liðum frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Lettlandi, Litháen, Eistlandi, Færeyjum, Írlandi, Wales og Lúxemborg. Þeim liðum er skipt í tvo styrkleikaflokka og er City í vitanlega í efri styrkleikaflokkinum. Ísland á tvo fulltrúa í keppninni - FH og ÍA. FH er í efri styrkleikaflokkinum og getur því ekki mætt öðrum liðum í þeim flokki í fyrstu umferðinni. ÍA er hins vegar í neðri styrkleikaflokkinum og getur því mætt Manchester City strax í fyrstu umferðinni. Dregið verður í byrjun júní. Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri City, var vitanlega hæstánægður með tíðindin þó svo að það sé alls ekki víst að hann verði áfram hjá félaginu. „Það er engu líkara að draumur okkar hafi ræst," sagði hann. „Okkur hefur dreymt um að komast í Evrópukeppnina allt tímabilið. Þetta er því skref í rétta átt því markmiðið hjá félaginu er að keppa í Meistaradeildinni og UEFA-bikarkeppnin mjög góður skóli fyrir liðið."
Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira