Loksins sigur hjá AC Milan - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2008 22:34 Leikmenn AC Milan fagna einu marka sinna í kvöld. Nordic Photos / AFP AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. Marek Jankulovski kom AC Milan yfir í lok fyrri hálfleiks og Alexander Pato bætti um betur fljótlega í þeim síðari. Marco Borriello skoraði svo þriðja mark AC Milan á 73. mínútu áður en Dusan Djuric minnkaði muninn fyrir Zürich í lok leiksins. Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði AC Milan sem hefur enn ekki unnið leik í ítölsku úrvalsdeildinni. Ronaldinho var til að mynda á bekknum og kom inn á undir lok leiksins. Þá vann topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar FF, óvæntan 1-0 útisigur á Feyenoord í Hollandi. Úrslit dagsins: FK Moskva (Rússlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 1-2 Litex Lovech (Búlgaríu) - Aston Villa (Englandi) 1-3 Cherno More Varna (Búlgaríu) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-2 Slaven Belupo Koprivnica (Króatíu) - CSKA Mosvka (Rússlandi) 1-2 Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - St. Etienne (Frakklandi) 1-2 Banik Ostrava (Tékklandi) - Spartak Moskva (Rússlandi) 0-1 Portsmouth (Englandi) - Vitoria Guimaraes (Portúgal) 2-0 Wolfsburg (Þýskalandi) - Rapid Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Omonia Nikosia (Kýpur) - Manchester City (Englandi) 1-2 AS Nancy (Frakklandi) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 Brann (Noregi) - Deportivo La Coruna (Spáni) 2-0 Feyenoord (Hollandi) - Kalmar (Svíþjóð) 0-1 Hamburger SV (Þýskalandi) - Unirea Urzeceni (Rúmeníu) 0-0 Slavia Prag (Tékklandi) - FC Vaslui (Rúmeníu) 0-0 Besiktas (Tyrklandi) - Metalist Kharkov (Úkraínu) 1-0 Austria Vín (Austurríki) - Lech Posnan (Póllandi) 2-1 MSK Zilina (Slóvakíu) - Levski Sofia (Búlgaríu) 1-1 Timisoara (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Serbíu) 1-2 NEC Nijmegen (Hollandi) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Kayserspor (Tyrklandi) - Paris St. Germain (Frakklandi) 1-2 Young Boys (Sviss) - FC Brügge (Belgíu) 2-2 Bellinzona (Sviss) - Galatasaray (Tyrklandi) 3-4 Racing Santander (Spáni) - Honka Espoo (Finnlandi) 1-0 AC Milan (Ítalíu) - FC Zürich 3-1 Sevilla (Spáni) - Red Bull Salzburg (Austurríki) 2-0 Sampdoria (Ítalíu) - Kaunas (Litháen) 5-0 Dinamo Zagreb (Króatíu) - Sparta Prag (Tékklandi) 0-0 Bröndby (Danmörku) - Rosenborg (Noregi) 1-2 Dortmund (Þýskalandi) - Udinese (Ítalíu) 0-2 Stade Rennes (Frakklandi) - FC Twente (Hollandi) 2-1 Napoli (Ítalíu) - Benfica (Portúgal) 3-2 Borac Cacak (Serbíu) - Ajax 1-4 Everton (Englandi) - Standard Liege (Belgíu) 2-2 Tottenham (Englandi) - Wisla Krakow (Póllandi) 2-1 Sporting Braga (Póllandi) - Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) 4-0 Maritimo Funchal (Portúgal) - Valencia (Spáni) 0-1 Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 1-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. Marek Jankulovski kom AC Milan yfir í lok fyrri hálfleiks og Alexander Pato bætti um betur fljótlega í þeim síðari. Marco Borriello skoraði svo þriðja mark AC Milan á 73. mínútu áður en Dusan Djuric minnkaði muninn fyrir Zürich í lok leiksins. Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði AC Milan sem hefur enn ekki unnið leik í ítölsku úrvalsdeildinni. Ronaldinho var til að mynda á bekknum og kom inn á undir lok leiksins. Þá vann topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar FF, óvæntan 1-0 útisigur á Feyenoord í Hollandi. Úrslit dagsins: FK Moskva (Rússlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 1-2 Litex Lovech (Búlgaríu) - Aston Villa (Englandi) 1-3 Cherno More Varna (Búlgaríu) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-2 Slaven Belupo Koprivnica (Króatíu) - CSKA Mosvka (Rússlandi) 1-2 Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - St. Etienne (Frakklandi) 1-2 Banik Ostrava (Tékklandi) - Spartak Moskva (Rússlandi) 0-1 Portsmouth (Englandi) - Vitoria Guimaraes (Portúgal) 2-0 Wolfsburg (Þýskalandi) - Rapid Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Omonia Nikosia (Kýpur) - Manchester City (Englandi) 1-2 AS Nancy (Frakklandi) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 Brann (Noregi) - Deportivo La Coruna (Spáni) 2-0 Feyenoord (Hollandi) - Kalmar (Svíþjóð) 0-1 Hamburger SV (Þýskalandi) - Unirea Urzeceni (Rúmeníu) 0-0 Slavia Prag (Tékklandi) - FC Vaslui (Rúmeníu) 0-0 Besiktas (Tyrklandi) - Metalist Kharkov (Úkraínu) 1-0 Austria Vín (Austurríki) - Lech Posnan (Póllandi) 2-1 MSK Zilina (Slóvakíu) - Levski Sofia (Búlgaríu) 1-1 Timisoara (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Serbíu) 1-2 NEC Nijmegen (Hollandi) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Kayserspor (Tyrklandi) - Paris St. Germain (Frakklandi) 1-2 Young Boys (Sviss) - FC Brügge (Belgíu) 2-2 Bellinzona (Sviss) - Galatasaray (Tyrklandi) 3-4 Racing Santander (Spáni) - Honka Espoo (Finnlandi) 1-0 AC Milan (Ítalíu) - FC Zürich 3-1 Sevilla (Spáni) - Red Bull Salzburg (Austurríki) 2-0 Sampdoria (Ítalíu) - Kaunas (Litháen) 5-0 Dinamo Zagreb (Króatíu) - Sparta Prag (Tékklandi) 0-0 Bröndby (Danmörku) - Rosenborg (Noregi) 1-2 Dortmund (Þýskalandi) - Udinese (Ítalíu) 0-2 Stade Rennes (Frakklandi) - FC Twente (Hollandi) 2-1 Napoli (Ítalíu) - Benfica (Portúgal) 3-2 Borac Cacak (Serbíu) - Ajax 1-4 Everton (Englandi) - Standard Liege (Belgíu) 2-2 Tottenham (Englandi) - Wisla Krakow (Póllandi) 2-1 Sporting Braga (Póllandi) - Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) 4-0 Maritimo Funchal (Portúgal) - Valencia (Spáni) 0-1 Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 1-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira