Chelsea áfram - Liverpool tók efsta sætið Elvar Geir Magnússon skrifar 9. desember 2008 21:29 Kalou fagnar fyrra marki Chelsea. Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Salomon Kalou kom Chelsea yfir í leiknum en Yssouf Kone jafnaði fyrir Cluj með laglegu skallamarki. En Drogba átti lokaorðið og Chelsea fylgir Roma áfram en Brighi og Totti skoruðu mörk ítalska liðsins í sigri á Bordeaux. Anorthosis Famagusta tókst ekki að vinna Panatinaikos í B-riðli og því fer gríska liðið áfram ásamt Ítalíumeisturum Inter. Werder Bremen vann góðan sigur á Inter í kvöld en það dugði þó ekki fyrir þýska liðið til að komast áfram. Í C-riðli tapaði ungt lið Barcelona fyrir Shaktar Donetsk. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 76. mínútu. Hann átti stórglæsilega stoðsendingu á Busquets sem skoraði annað mark Börsunga. Ryan Babel, Albert Riera og David N'Gog skoruðu mörk Liverpool sem vann öruggan útisigur á PSV Eindhoven. Þar sem Atletico Madrid tókst ekki að vinna Marseille hafnaði Liverpool í efsta sæti D-riðils. Úrslit kvöldsins - Tvö efstu liðin komast áfram í 16 liða úrslit, liðin í þriðja sæti fá sæti í UEFA bikarnum. A-riðill:Chelsea - Cluj 2-1 Roma - Bordeaux 2-0 Lokastaðan: Roma 12 stig (+6 í markatölu) Chelsea 11 (+4) Bordeaux 7 (-6) Cluj 4 (-4) B-riðill:Panathinaikos - Famagusta 1-0 Werder Bremen - Inter 2-1 Lokastaðan: Panathinaikos 10 stig (+1 í markatölu) Inter 8 (+1) Werder Bremen 7 (-2) Famagusta 6 (0) C-riðill:Barcelona - Shaktar Donetsk 2-3 Basel - Sporting Lissabon 0-1 Lokastaðan: Barcelona 13 stig (+10 í markatölu) Sporting 12 (0) Shakhtar 9 (+4) Basel 1 (-14) D-riðill:Marseille - Atletico Madrid 0-0 PSV Eindhoven - Liverpool 1-3 Lokastaðan: Liverpool 14 stig (+6 í markatölu) Atletico 12 stig (+5 í markatölu) Marseille 4 (-2) PSV 3 (-9) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15 Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Salomon Kalou kom Chelsea yfir í leiknum en Yssouf Kone jafnaði fyrir Cluj með laglegu skallamarki. En Drogba átti lokaorðið og Chelsea fylgir Roma áfram en Brighi og Totti skoruðu mörk ítalska liðsins í sigri á Bordeaux. Anorthosis Famagusta tókst ekki að vinna Panatinaikos í B-riðli og því fer gríska liðið áfram ásamt Ítalíumeisturum Inter. Werder Bremen vann góðan sigur á Inter í kvöld en það dugði þó ekki fyrir þýska liðið til að komast áfram. Í C-riðli tapaði ungt lið Barcelona fyrir Shaktar Donetsk. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 76. mínútu. Hann átti stórglæsilega stoðsendingu á Busquets sem skoraði annað mark Börsunga. Ryan Babel, Albert Riera og David N'Gog skoruðu mörk Liverpool sem vann öruggan útisigur á PSV Eindhoven. Þar sem Atletico Madrid tókst ekki að vinna Marseille hafnaði Liverpool í efsta sæti D-riðils. Úrslit kvöldsins - Tvö efstu liðin komast áfram í 16 liða úrslit, liðin í þriðja sæti fá sæti í UEFA bikarnum. A-riðill:Chelsea - Cluj 2-1 Roma - Bordeaux 2-0 Lokastaðan: Roma 12 stig (+6 í markatölu) Chelsea 11 (+4) Bordeaux 7 (-6) Cluj 4 (-4) B-riðill:Panathinaikos - Famagusta 1-0 Werder Bremen - Inter 2-1 Lokastaðan: Panathinaikos 10 stig (+1 í markatölu) Inter 8 (+1) Werder Bremen 7 (-2) Famagusta 6 (0) C-riðill:Barcelona - Shaktar Donetsk 2-3 Basel - Sporting Lissabon 0-1 Lokastaðan: Barcelona 13 stig (+10 í markatölu) Sporting 12 (0) Shakhtar 9 (+4) Basel 1 (-14) D-riðill:Marseille - Atletico Madrid 0-0 PSV Eindhoven - Liverpool 1-3 Lokastaðan: Liverpool 14 stig (+6 í markatölu) Atletico 12 stig (+5 í markatölu) Marseille 4 (-2) PSV 3 (-9)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15 Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15
Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45