Tottenham bjargaði andlitinu 29. nóvember 2007 21:39 NordicPhotos/GettyImages Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik. Danska liðið var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og átti fyllilega skilð að fara með forystu til búningsherbergja. Juande Ramos knattspyrnustjóri hefur greinilega messað vel yfir sínum mönnum í hálfleiknum því það tók liðið ekki nema um fimm mínútur að jafna með mörkum frá Berbatov og Malbranque. Síðari hálfleikur var eign Tottenham og það var svo varamaðurinn Darren Bent sem tryggði liðinu 3-2 sigur og efsta sætið í riðlinum. Þá þurfti Bolton að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn gríska liðinu Aris Salonika þar sem Stelios Giannakopoulos skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikja í Uefa keppninni í kvöld. A-riðill Zenit Petersburg 2 - Nurnberg 2 AZ Alkmaar 1 - Larisa 0 * Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði AZ AlkmaarB-riðill Lokomotiv Moskva o - FC Kaupmannahöfn 1 Atletico Madrid 2 - Aberdeen 0C-riðill Elfsborg 1 - Mlada Boleslav 3 AEK Aþena 1 - Fiorentina 1D-riðill HSV 3 - Rennes 0 Brann 2 - Dinamo Zagreb 1 *Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrra mark Brann úr víti. Ármann Smári Björnsson kom inn sem varamaður í lokin hjá Brann. E-riðill Sparta Prag 0 - Spartak Moskva 0 Zurich 2 - Tolouse 0 F-riðill Bolton 1 - Aris Saloniki 1 Braga 1 - Bayern Munchen 1 G-riðill Getafe 1 - Hapoel Tel Aviv 2 Tottenham 3 - Álaborg 2H-riðill Panionios 0 - Galatasaray 3 Helsingborg 3 - Austria Vín 0 * Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg í leiknum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira
Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik. Danska liðið var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og átti fyllilega skilð að fara með forystu til búningsherbergja. Juande Ramos knattspyrnustjóri hefur greinilega messað vel yfir sínum mönnum í hálfleiknum því það tók liðið ekki nema um fimm mínútur að jafna með mörkum frá Berbatov og Malbranque. Síðari hálfleikur var eign Tottenham og það var svo varamaðurinn Darren Bent sem tryggði liðinu 3-2 sigur og efsta sætið í riðlinum. Þá þurfti Bolton að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn gríska liðinu Aris Salonika þar sem Stelios Giannakopoulos skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikja í Uefa keppninni í kvöld. A-riðill Zenit Petersburg 2 - Nurnberg 2 AZ Alkmaar 1 - Larisa 0 * Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði AZ AlkmaarB-riðill Lokomotiv Moskva o - FC Kaupmannahöfn 1 Atletico Madrid 2 - Aberdeen 0C-riðill Elfsborg 1 - Mlada Boleslav 3 AEK Aþena 1 - Fiorentina 1D-riðill HSV 3 - Rennes 0 Brann 2 - Dinamo Zagreb 1 *Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrra mark Brann úr víti. Ármann Smári Björnsson kom inn sem varamaður í lokin hjá Brann. E-riðill Sparta Prag 0 - Spartak Moskva 0 Zurich 2 - Tolouse 0 F-riðill Bolton 1 - Aris Saloniki 1 Braga 1 - Bayern Munchen 1 G-riðill Getafe 1 - Hapoel Tel Aviv 2 Tottenham 3 - Álaborg 2H-riðill Panionios 0 - Galatasaray 3 Helsingborg 3 - Austria Vín 0 * Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg í leiknum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira