Eiður Smári sagður taka stöðu Henry í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2007 09:34 Eiður Smári tekst hér á við Aitor, leikmann Recreativo, um helgina. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen verður í fremstu víglínu Barcelona í kvöld er liðið mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu ef marka má spænska íþróttaritið Marca. Thierry Henry fór ekki með Barcelona til Lyon þar sem hann á við smávægileg meiðsli að stríða. Ronaldinho er hins vegar orðinn leikfær á ný en hann missti af leiknum við Reacreativo um helgina. Samkvæmt Marca verður Ronaldinho á sínum stað á vinstri kantinum og Messi á hægri kantinum. Eiður Smári verður fremstur og miðjan verður sem fyrr skipuð þeim Iniesta, Yaya Toure og Xavi. Milito og Puyol verða miðverðir, Zambrotta í hægri bakverði og Abidal í þeim vinstri. Valdés verður sem fyrr í marki Börsunga. Barcelona tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Lyon í kvöld og um leið sigur í riðlinum. Rangers gæti aðeins jafnað Barcelona á stigum og gildir þá aðeins árangur í innbyrðis viðureignum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen verður í fremstu víglínu Barcelona í kvöld er liðið mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu ef marka má spænska íþróttaritið Marca. Thierry Henry fór ekki með Barcelona til Lyon þar sem hann á við smávægileg meiðsli að stríða. Ronaldinho er hins vegar orðinn leikfær á ný en hann missti af leiknum við Reacreativo um helgina. Samkvæmt Marca verður Ronaldinho á sínum stað á vinstri kantinum og Messi á hægri kantinum. Eiður Smári verður fremstur og miðjan verður sem fyrr skipuð þeim Iniesta, Yaya Toure og Xavi. Milito og Puyol verða miðverðir, Zambrotta í hægri bakverði og Abidal í þeim vinstri. Valdés verður sem fyrr í marki Börsunga. Barcelona tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Lyon í kvöld og um leið sigur í riðlinum. Rangers gæti aðeins jafnað Barcelona á stigum og gildir þá aðeins árangur í innbyrðis viðureignum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira