Zenden meiddur – Kewell í byrjunarliðið? 19. maí 2007 19:15 Harry Kewell hefur ekki spilað alvöru leik síðan á HM í Þýskalandi síðasta sumar en gæti komið til greina í byrjunarlið Liverpool gegn AC Mílan á miðvikudaginn. MYND/Getty Hollenski vængmaðurinn Boudewijn Zenden styðst nú við hækjur eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í æfingabúðum Liverpool í La Manga á Spáni, þar sem liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitaleikinn gegn AC Milan í Meistaradeildinni á miðvikudag. Ólíklegt er að Zenden verði orðinn leikfær og því hafa dyrnar í byrjunarliðið opnast fyrir Harry Kewell. Kewell hefur verið meiddur allt tímabilið en gæti spilað sinn fyrsta og eina leik á tímabilinu í sjálfum úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Kewell hefur spilað fyrir varaliðið hjá Liverpool og þykir líka nokkuð vel út miðað við hversu lengi hann hefur verið fjarverandi. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, gæti þó einnig spilað John Arne Riise á kantinum og sett Alvaro Arbeloa í bakvörðinn, en talið er að hann treysti hinum fljóta Mark Gonzalez ekki til að byrja inn á í svo mikilvægum leik. Það sem Kewell hefur hins vegar fram yfir Arbeloa er reynslan og telja enskir fjölmiðlungar að hún gæti jafnvel gert gæfumuninn. Benitez vill þó ekki útiloka Zenden frá leiknum alveg strax. "Hann er meiddur á ökkla og eftir meðferð hjá lækni fékk hann ágætar fréttir. Bólgan er ekki eins slæm og við héldum en það er samt erfitt að segja til um hvernig hann verður á miðvikudaginn." "Það er mjög slæmt fyrir okkur að vera án Zenden. Hann er mikill karakter og við þurfum á reynslu hans og þekkingu að halda í svona mikilvægum leik," segir Benitez. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Hollenski vængmaðurinn Boudewijn Zenden styðst nú við hækjur eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í æfingabúðum Liverpool í La Manga á Spáni, þar sem liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitaleikinn gegn AC Milan í Meistaradeildinni á miðvikudag. Ólíklegt er að Zenden verði orðinn leikfær og því hafa dyrnar í byrjunarliðið opnast fyrir Harry Kewell. Kewell hefur verið meiddur allt tímabilið en gæti spilað sinn fyrsta og eina leik á tímabilinu í sjálfum úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Kewell hefur spilað fyrir varaliðið hjá Liverpool og þykir líka nokkuð vel út miðað við hversu lengi hann hefur verið fjarverandi. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, gæti þó einnig spilað John Arne Riise á kantinum og sett Alvaro Arbeloa í bakvörðinn, en talið er að hann treysti hinum fljóta Mark Gonzalez ekki til að byrja inn á í svo mikilvægum leik. Það sem Kewell hefur hins vegar fram yfir Arbeloa er reynslan og telja enskir fjölmiðlungar að hún gæti jafnvel gert gæfumuninn. Benitez vill þó ekki útiloka Zenden frá leiknum alveg strax. "Hann er meiddur á ökkla og eftir meðferð hjá lækni fékk hann ágætar fréttir. Bólgan er ekki eins slæm og við héldum en það er samt erfitt að segja til um hvernig hann verður á miðvikudaginn." "Það er mjög slæmt fyrir okkur að vera án Zenden. Hann er mikill karakter og við þurfum á reynslu hans og þekkingu að halda í svona mikilvægum leik," segir Benitez.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira