Alfreð þegar búinn að gera betur en Viggó og Guðmundur 7. júní 2006 10:53 Alfreð Gíslason hefur Guðmund Guðmundsson sér til aðstoðar á bekknum. Alfreð Gíslason er þegar búinn að gera betur en fyrirrennarar hans í landsliðsþjálfarastólnum, Viggó Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson. Íslenska landsliðið vann Danmörku 34-33 í fyrsta leik Alfreðs í KA-húsinu í gær en fyrsti leikurinn undir stjórn Viggós tapaðist, 28-29, fyrir Þjóverjum og íslenska landsliðið gerði 21-21 jafntefli við Hollendinga í fyrsta leiknum undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Íslenska landsliðið vann þrjá næstu leiki undir stjórn Guðmundar vorið 2001 en fyrsti sigur liðsins undir stjórn Viggós kom ekki fyrr en í þriðja leik sem var gegn Ungverjum. Í millitíðinni hafði íslenska liðið tapað, 29-38, fyrir Frökkumen fyrstu leikir Viggós voru í heimsbikarnum í Svíþjóð. Íslenska landsliðið vann reyndar fyrstu þrjá leiki sína undir stjórn Þorbjörns Jenssonar sem þjálfaði liðið á undan þeim Viggó og Guðmundi. Fyrstu landsleikir undanfarinna landsliðsþjálfara Íslands í handbolta: Alfreð Gíslason (2006- 6. júní 2006 KA-hús, AkureyriÍsland-Danmörk 34-33 Viggó Sigurðsson (2004-2006) 16. nóvember 2004 Borlange, Svíþjóð Ísland-Þýskaland 28-29 Guðmundur Guðmundsson (2001-2004) 29. maí 2001 Dommelhof, Belgíu Ísland-Holland 21-21 Þorbjörn Jensson (1995-2001) 1. september 1995 Voitsberg, Austurríki Ísland-Noregur 27-23 Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira
Alfreð Gíslason er þegar búinn að gera betur en fyrirrennarar hans í landsliðsþjálfarastólnum, Viggó Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson. Íslenska landsliðið vann Danmörku 34-33 í fyrsta leik Alfreðs í KA-húsinu í gær en fyrsti leikurinn undir stjórn Viggós tapaðist, 28-29, fyrir Þjóverjum og íslenska landsliðið gerði 21-21 jafntefli við Hollendinga í fyrsta leiknum undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Íslenska landsliðið vann þrjá næstu leiki undir stjórn Guðmundar vorið 2001 en fyrsti sigur liðsins undir stjórn Viggós kom ekki fyrr en í þriðja leik sem var gegn Ungverjum. Í millitíðinni hafði íslenska liðið tapað, 29-38, fyrir Frökkumen fyrstu leikir Viggós voru í heimsbikarnum í Svíþjóð. Íslenska landsliðið vann reyndar fyrstu þrjá leiki sína undir stjórn Þorbjörns Jenssonar sem þjálfaði liðið á undan þeim Viggó og Guðmundi. Fyrstu landsleikir undanfarinna landsliðsþjálfara Íslands í handbolta: Alfreð Gíslason (2006- 6. júní 2006 KA-hús, AkureyriÍsland-Danmörk 34-33 Viggó Sigurðsson (2004-2006) 16. nóvember 2004 Borlange, Svíþjóð Ísland-Þýskaland 28-29 Guðmundur Guðmundsson (2001-2004) 29. maí 2001 Dommelhof, Belgíu Ísland-Holland 21-21 Þorbjörn Jensson (1995-2001) 1. september 1995 Voitsberg, Austurríki Ísland-Noregur 27-23
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira