Haukastúlkur kláruðu verkefnið 3. október 2005 00:01 Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EFH-keppninnar en þær lögðu St.Otmar að velli í tveimur leikjum, samanlagt 70-45. Mótspyrna svissneska liðsins var ekki mikil og það sást strax að styrkleikamunurinn á liðunum var töluverður. Haukar náðu snemma tökum á fyrri leiknum sem þær létu aldrei af hendi. Bættu smá saman við sig og uppskáru 16 marka sigur, 41-25. Það var því ljóst að síðari leikurinn á Ásvöllum í gær, yrði einungis formsatriði. Sú reyndist raunin því Haukar unnu, 29-20, og tryggðu sér sæti í næstu umferð. Frábær árangur hjá Haukastelpunum og það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu hjá liðinu enda eru þær til alls vísar með þessu áframhaldi. Harpa Melsted var sátt við uppskeru helgarinnar. "Við vissum ekkert út í hvað við værum að fara áður en við mættum svissneska liðinu á laugardaginn en það sást strax í byrjun að það væri töluverður styrkleikamunur á liðunum. Leikurinn í gær var svo örlítið jafnari en það hefði þurfti stórslys til að klúðra 16 marka forystu. Við lékum ekkert sérstaklega í seinni leiknum en það fengu allir að spila og þetta var bara gaman." Aðspurð sagðist Harpa ekki vita við hverju mætti búast í næstu umferð. "Mér skilst að við getum fengið alla flóruna, sterk lið frá Norðurlöndum eða jafnvel slök lið þannig að þetta verður að koma í ljós. Næsta umferð er í byrjun janúar þannig að við einbeitum okkur að deildinni fram að því", sagði Harpa Melsted. Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EFH-keppninnar en þær lögðu St.Otmar að velli í tveimur leikjum, samanlagt 70-45. Mótspyrna svissneska liðsins var ekki mikil og það sást strax að styrkleikamunurinn á liðunum var töluverður. Haukar náðu snemma tökum á fyrri leiknum sem þær létu aldrei af hendi. Bættu smá saman við sig og uppskáru 16 marka sigur, 41-25. Það var því ljóst að síðari leikurinn á Ásvöllum í gær, yrði einungis formsatriði. Sú reyndist raunin því Haukar unnu, 29-20, og tryggðu sér sæti í næstu umferð. Frábær árangur hjá Haukastelpunum og það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu hjá liðinu enda eru þær til alls vísar með þessu áframhaldi. Harpa Melsted var sátt við uppskeru helgarinnar. "Við vissum ekkert út í hvað við værum að fara áður en við mættum svissneska liðinu á laugardaginn en það sást strax í byrjun að það væri töluverður styrkleikamunur á liðunum. Leikurinn í gær var svo örlítið jafnari en það hefði þurfti stórslys til að klúðra 16 marka forystu. Við lékum ekkert sérstaklega í seinni leiknum en það fengu allir að spila og þetta var bara gaman." Aðspurð sagðist Harpa ekki vita við hverju mætti búast í næstu umferð. "Mér skilst að við getum fengið alla flóruna, sterk lið frá Norðurlöndum eða jafnvel slök lið þannig að þetta verður að koma í ljós. Næsta umferð er í byrjun janúar þannig að við einbeitum okkur að deildinni fram að því", sagði Harpa Melsted.
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira