Sport Lewandowski skoraði tvö og klikkaði á víti í stórsigri Barcelona Pólski framherjinn Robert Lewandowski skorai tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann afar öruggan 5-1 útisigur gegn Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 18:32 Gabbia hetjan í borgarslagnum Matteo Gabbia reyndist hetja AC Milan er hann tryggði liðinu 2-1 útisigur gegn Inter í Mílanó-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 18:15 Hörmulegur seinni hálfleikur varð þýsku meisturunum að falli Þýskalandsmeistarar Magdeburg, með landsliðsmennina Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið tók á móti Kiel í þýska handboltanum í dag. Handbolti 22.9.2024 17:59 „Endum leikinn sem betra liðið“ Vestri sóttu eitt stig á Meistaravelli í dag er liðið heimsótti KR í fyrstu umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir frábæran seinni hálfleik. Fótbolti 22.9.2024 17:22 „Mikilvægt að við þorum að vera við sjálfir“ KR og Vestri gerðu 2-2 jafntefli í fallslag liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla. KR komst tvisvar yfir í dag en Vestri jafnaði og niðurstaðan jafntefli. Fótbolti 22.9.2024 17:20 Sögulegur dagur er Thelma sópaði til sín gullverðlaunum Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir ritaði nafn sitt í sögubækur íslenskra íþrótta í dag ere hún gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í öllum fjórum greinunum sem keppt var í á Norður-Evrópumótinu í fimleikum. Sport 22.9.2024 17:16 Samantha: Mögulega besti leikur minn á Íslandi Samantha Rose Smith, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag þar sem hún skoraði þrennu. Fótbolti 22.9.2024 17:14 „Höfum bara aldrei verið jafn fegnir að fá hálfleik“ Keflavík tók á móti ÍR í seinni leik liðana í undanúrslitum umspilsins fyrir Bestu deildina í dag. Það var ÍR sem hafði betur með þremur mörkum gegn tveim en það kom ekki að sök þar sem Keflavík vann einvígið með sex mörkum gegn fjórum. Fótbolti 22.9.2024 17:06 Orri skoraði þrjú er Sporting valtaði yfir Íslendingaslaginn Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Sporting er liðið vann öruggan 16 marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum hans í Benfica í portúgalska handboltanum í dag, 38-22. Handbolti 22.9.2024 16:40 „Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur“ Valur vann 2-0 sigur gegn FH á heimavelli. Þrátt fyrir sigur þá var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ekki ánægður með spilamennsku liðsins. Sport 22.9.2024 16:23 Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Formúla 1 22.9.2024 16:00 Uppgjörið: KR - Vestri 2-2 | Guy Smit bjargaði stigi fyrir KR KR og Vestri skildu jöfn, 2-2, í fyrstu umferð úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í dag. KR-ingar komust tvisvar yfir en Vestramenn jöfnuðu í bæði skiptin. Íslenski boltinn 22.9.2024 16:00 Leik lokið: Breiðablik - Þór/KA 6-1 | Blikar skoruðu sex og eru áfram á toppnum Breiðablik var í miklum ham gegn Þór/KA í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í dag. Blikar unnu 6-1 sigur en öll mörk þeirra komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 22.9.2024 16:00 Uppgjörið: Keflavík - ÍR 2-3 | Keflvíkingar í úrslitaleikinn Keflavík er komið úrslit umspils um sæti í Bestu deild karla þrátt fyrir 2-3 tap fyrir ÍR á heimavelli í dag. Keflvíkingar unnu einvígið, 6-4 samanlagt. Íslenski boltinn 22.9.2024 16:00 Uppgjörið og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Nadía kláraði FH-inga Valur vann 2-0 sigur gegn FH. Nadía Atladóttir fór á kostum og skoraði bæði mörk heimakvenna. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Sport 22.9.2024 15:52 Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.9.2024 15:02 Þrjú rauð á loft þegar Brighton og Forest gerðu jafntefli Brighton og Nottingham Forest skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel. Enski boltinn 22.9.2024 15:01 „Hundrað kílómetrar að drepast úr sýkingu er bara fínt“ Ragnhildur Sóphusdóttir fór 100,5 kílómetra í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk í gær og ekki nóg með það heldur glímdi hún við blöðrubólgu síðustu 80 kílómetrana. Sport 22.9.2024 15:00 Tveir varnarmenn KR meiddust á æfingu á Starhaga KR er án varnarmannanna Axels Óskars Andréssonar og Birgis Steins Styrmissonar í leiknum mikilvæga gegn Vestra. Íslenski boltinn 22.9.2024 14:23 Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 22.9.2024 14:10 Hólmbert með tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum fyrir nýja liðið Ekki verður annað sagt en að Hólmbert Aron Friðjónsson fari vel af stað með Preußen Münster. Hann hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýja liðið. Fótbolti 22.9.2024 13:42 Lagði upp mark tveimur mínútum eftir að hann kom inn á Andri Lucas Guðjohnsen lét til sín taka þegar Gent sigraði Club Brugge, 2-4, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.9.2024 13:29 Albert skoraði tvö í fyrsta leiknum fyrir Fiorentina Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var ekki lengi að láta að sér kveða í fyrsta leik sínum fyrir Fiorentina. Hann skoraði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum í 2-1 sigri gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22.9.2024 12:27 Thelma Norður-Evrópumeistari í stökki Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir hefur heldur betur átt góða helgi á Norður-Evrópumeistaramótinu. Sport 22.9.2024 11:42 Bellingham kallaði dómarann skíthæl Þrátt fyrir 4-1 sigur Real Madrid á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í gær var enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham eitthvað illa fyrir kallaður í leiknum. Fótbolti 22.9.2024 11:15 Gerðu grín að Mourinho: Sá grenjandi Galatasaray-menn gátu ekki stillt sig um að strá salti í sári Josés Mourinho, knattspyrnustjóra Fenerbache, eftir 1-3 sigur í leik erkifjendanna í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.9.2024 10:32 „Allir vilja að við verðum þurrkaðir af yfirborði jarðar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að keppinautar þess óski félaginu alls hins versta í tengslum við rannsókn á meintum brotum þess á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.9.2024 10:00 Dubois rústaði Joshua: „Ég er stríðsmaður allt til enda“ Daniel Dubois fór illa með Anthony Joshua í titilbardaga þeirra í þungavigt á Wembley í gær. Hinn þrautreyndi Joshua átti ekki möguleika gegn Dubios. Sport 22.9.2024 09:32 „Hún var frábær eiginkona, mögnuð móðir sem og amma“ Sir Alex Ferguson, hinn goðsagnakenndi þjálfari Manchester United, settist niður á dögunum og ræddi eiginkonu sína heitina, Cathy. Einnig ræddi hann heilabilanir og hvað hann hefur gert til að halda sér sem skörpustum í ellinni. Fótbolti 22.9.2024 07:02 Dagskráin í dag: Formúla 1, Bestu deildirnar, Sveindís Jane og NFL Það er svo mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag að það er nánast of mikið. Við bjóðum upp á veislu í Bestu deildum karla og kvenna, Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg, NFL, NHL og golf. Sport 22.9.2024 06:01 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Lewandowski skoraði tvö og klikkaði á víti í stórsigri Barcelona Pólski framherjinn Robert Lewandowski skorai tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann afar öruggan 5-1 útisigur gegn Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 18:32
Gabbia hetjan í borgarslagnum Matteo Gabbia reyndist hetja AC Milan er hann tryggði liðinu 2-1 útisigur gegn Inter í Mílanó-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 18:15
Hörmulegur seinni hálfleikur varð þýsku meisturunum að falli Þýskalandsmeistarar Magdeburg, með landsliðsmennina Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið tók á móti Kiel í þýska handboltanum í dag. Handbolti 22.9.2024 17:59
„Endum leikinn sem betra liðið“ Vestri sóttu eitt stig á Meistaravelli í dag er liðið heimsótti KR í fyrstu umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir frábæran seinni hálfleik. Fótbolti 22.9.2024 17:22
„Mikilvægt að við þorum að vera við sjálfir“ KR og Vestri gerðu 2-2 jafntefli í fallslag liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla. KR komst tvisvar yfir í dag en Vestri jafnaði og niðurstaðan jafntefli. Fótbolti 22.9.2024 17:20
Sögulegur dagur er Thelma sópaði til sín gullverðlaunum Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir ritaði nafn sitt í sögubækur íslenskra íþrótta í dag ere hún gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í öllum fjórum greinunum sem keppt var í á Norður-Evrópumótinu í fimleikum. Sport 22.9.2024 17:16
Samantha: Mögulega besti leikur minn á Íslandi Samantha Rose Smith, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag þar sem hún skoraði þrennu. Fótbolti 22.9.2024 17:14
„Höfum bara aldrei verið jafn fegnir að fá hálfleik“ Keflavík tók á móti ÍR í seinni leik liðana í undanúrslitum umspilsins fyrir Bestu deildina í dag. Það var ÍR sem hafði betur með þremur mörkum gegn tveim en það kom ekki að sök þar sem Keflavík vann einvígið með sex mörkum gegn fjórum. Fótbolti 22.9.2024 17:06
Orri skoraði þrjú er Sporting valtaði yfir Íslendingaslaginn Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Sporting er liðið vann öruggan 16 marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum hans í Benfica í portúgalska handboltanum í dag, 38-22. Handbolti 22.9.2024 16:40
„Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur“ Valur vann 2-0 sigur gegn FH á heimavelli. Þrátt fyrir sigur þá var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ekki ánægður með spilamennsku liðsins. Sport 22.9.2024 16:23
Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Formúla 1 22.9.2024 16:00
Uppgjörið: KR - Vestri 2-2 | Guy Smit bjargaði stigi fyrir KR KR og Vestri skildu jöfn, 2-2, í fyrstu umferð úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í dag. KR-ingar komust tvisvar yfir en Vestramenn jöfnuðu í bæði skiptin. Íslenski boltinn 22.9.2024 16:00
Leik lokið: Breiðablik - Þór/KA 6-1 | Blikar skoruðu sex og eru áfram á toppnum Breiðablik var í miklum ham gegn Þór/KA í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í dag. Blikar unnu 6-1 sigur en öll mörk þeirra komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 22.9.2024 16:00
Uppgjörið: Keflavík - ÍR 2-3 | Keflvíkingar í úrslitaleikinn Keflavík er komið úrslit umspils um sæti í Bestu deild karla þrátt fyrir 2-3 tap fyrir ÍR á heimavelli í dag. Keflvíkingar unnu einvígið, 6-4 samanlagt. Íslenski boltinn 22.9.2024 16:00
Uppgjörið og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Nadía kláraði FH-inga Valur vann 2-0 sigur gegn FH. Nadía Atladóttir fór á kostum og skoraði bæði mörk heimakvenna. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Sport 22.9.2024 15:52
Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.9.2024 15:02
Þrjú rauð á loft þegar Brighton og Forest gerðu jafntefli Brighton og Nottingham Forest skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel. Enski boltinn 22.9.2024 15:01
„Hundrað kílómetrar að drepast úr sýkingu er bara fínt“ Ragnhildur Sóphusdóttir fór 100,5 kílómetra í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk í gær og ekki nóg með það heldur glímdi hún við blöðrubólgu síðustu 80 kílómetrana. Sport 22.9.2024 15:00
Tveir varnarmenn KR meiddust á æfingu á Starhaga KR er án varnarmannanna Axels Óskars Andréssonar og Birgis Steins Styrmissonar í leiknum mikilvæga gegn Vestra. Íslenski boltinn 22.9.2024 14:23
Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 22.9.2024 14:10
Hólmbert með tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum fyrir nýja liðið Ekki verður annað sagt en að Hólmbert Aron Friðjónsson fari vel af stað með Preußen Münster. Hann hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýja liðið. Fótbolti 22.9.2024 13:42
Lagði upp mark tveimur mínútum eftir að hann kom inn á Andri Lucas Guðjohnsen lét til sín taka þegar Gent sigraði Club Brugge, 2-4, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.9.2024 13:29
Albert skoraði tvö í fyrsta leiknum fyrir Fiorentina Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var ekki lengi að láta að sér kveða í fyrsta leik sínum fyrir Fiorentina. Hann skoraði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum í 2-1 sigri gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22.9.2024 12:27
Thelma Norður-Evrópumeistari í stökki Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir hefur heldur betur átt góða helgi á Norður-Evrópumeistaramótinu. Sport 22.9.2024 11:42
Bellingham kallaði dómarann skíthæl Þrátt fyrir 4-1 sigur Real Madrid á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í gær var enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham eitthvað illa fyrir kallaður í leiknum. Fótbolti 22.9.2024 11:15
Gerðu grín að Mourinho: Sá grenjandi Galatasaray-menn gátu ekki stillt sig um að strá salti í sári Josés Mourinho, knattspyrnustjóra Fenerbache, eftir 1-3 sigur í leik erkifjendanna í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.9.2024 10:32
„Allir vilja að við verðum þurrkaðir af yfirborði jarðar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að keppinautar þess óski félaginu alls hins versta í tengslum við rannsókn á meintum brotum þess á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.9.2024 10:00
Dubois rústaði Joshua: „Ég er stríðsmaður allt til enda“ Daniel Dubois fór illa með Anthony Joshua í titilbardaga þeirra í þungavigt á Wembley í gær. Hinn þrautreyndi Joshua átti ekki möguleika gegn Dubios. Sport 22.9.2024 09:32
„Hún var frábær eiginkona, mögnuð móðir sem og amma“ Sir Alex Ferguson, hinn goðsagnakenndi þjálfari Manchester United, settist niður á dögunum og ræddi eiginkonu sína heitina, Cathy. Einnig ræddi hann heilabilanir og hvað hann hefur gert til að halda sér sem skörpustum í ellinni. Fótbolti 22.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Formúla 1, Bestu deildirnar, Sveindís Jane og NFL Það er svo mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag að það er nánast of mikið. Við bjóðum upp á veislu í Bestu deildum karla og kvenna, Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg, NFL, NHL og golf. Sport 22.9.2024 06:01