Sport Uppgjörið: Fram - Haukar 37-34 | Framarar gengu á lagið í síðari hálfleik Fram lagði Hauka í miklum markaleik í Úlfarsárdal í kvöld en leikurinn fór 37-34. Framarar léku við hvern sinn fingur, sérstaklega í síðari hálfleik og skoruðu 21 mark gegn andlausum varnarmönnum Hauka. Handbolti 27.9.2024 21:10 Ísak Bergmann kom Düsseldorf til bjargar Ísak Bergmann Jóhannesson reyndist hetja Fortuna Düsseldorf þegar liðið lagði Greuther Fürth í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.9.2024 20:33 Fótboltaráðstefna Norðurlanda í Reykjavík næsta vor Komandi vor mun Háskólinn í Reykjavík ásamt Knattspyrnusambandi Íslands standa fyrir Fótboltaráðstefnu Norðurlandanna. Fótbolti 27.9.2024 20:02 Virtist ætla að vaða í samherja sinn Jordan Henderson, samherji Kristians Nökkva Hlynssonar hjá Ajax, virtist ætla að vaða í framherja liðsins Bertrand Traoré þegar Ajax vann Besiktas örugglega í Evrópudeildinni í knattspyrnu á fimmtudag. Fótbolti 27.9.2024 19:31 Tíu marka sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tíu marka sigur á tékkneska félagsliðinu Házená Kynzvart, 35-25. Ísland er í óðaönn að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í nóvember. Handbolti 27.9.2024 18:30 Fram fær liðsstyrk úr Breiðholti Framherjinn Róbert Hauksson er genginn í raðir Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Leikni Reykjavík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:45 „Þetta er dýrmætur tími og maður finnur hvað þetta skiptir mann miklu máli“ Þær Gígja Valgerður Harðardóttir, leikmaður Víkings, og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmaður Þróttar, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti fyrir næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:03 Gísli Gottskálk verðlaunaður með nýjum samningi Miðjumaðurinn efnilegi, Gísli Gottskálk Þórðarson, hefur framlengt samning sinn við Víking til 2027. Íslenski boltinn 27.9.2024 16:41 Efast um dugnað og hugarfar Rashford Jimmy Floyd Hasselbaink, sem var í þjálfarateymi enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að fótboltinn sé ekki forgangsatriði hjá Marcus Rashford, framherja Manchester United. Enski boltinn 27.9.2024 15:47 Börsungar bannaðir í Belgrad vegna nasistafána Spænska knattspyrnufélagið Barcelona fær ekki að hafa stuðningsmenn á útileik sínum gegn Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna nasistafána. Fótbolti 27.9.2024 14:46 Pavel: „Ég var brjálaður vísindamaður“ Pavel Ermolinskij segir að sér hafi mistekist að koma áherslunum sínum til skila til leikmanna Tindastóls. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fyrsta þætti GAZins, nýs hlaðvarps í umsjón Pavels. Körfubolti 27.9.2024 14:01 Tímabilið búið hjá Rodri Englandsmeistarar Man. City urðu fyrir miklu áfalli í dag er það kom í ljós að miðjumaðurinn Rodri mun ekki spila meira með liðinu í vetur. Enski boltinn 27.9.2024 13:54 Unga hjólreiðakonan látin Svissneska hjólreiðakonan Muriel Furrer, sem slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti ungmenna í Sviss, er látin, átján ára að aldri. Sport 27.9.2024 13:32 Meisturunum spáð sigri í Bónus deildunum Íslandsmeisturum Vals og Keflavíkur er spáð sigri í Bónus deildum karla og kvenna í körfubolta í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildunum. Körfubolti 27.9.2024 12:42 Hermann hættur með ÍBV ÍBV verður með nýjan mann í brúnni þegar það spilar í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 27.9.2024 12:16 Svona var kynningarfundurinn fyrir fyrir Bónus-deildirnar Kynningarfundur Bónus-deildanna fór fram í dag og á fundinum var birt hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna um gengi liðanna í vetur. Körfubolti 27.9.2024 11:47 Álftanes lét Frakkann fara og samdi við Okeke Körfuknattleiksdeild Álftaness hefur hætt við að tefla fram franska leikmanninum Alexis Yetna í vetur og hélt hann heimleiðis á miðvikudagsmorgun. Í stað hans hafa Álftnesingar samið við David Okeke. Körfubolti 27.9.2024 11:39 Glódís mætir Arsenal, Juventus og Sædísi Fjórar íslenskar knattspyrnukonur verða á ferðinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í vetur. Dregið var í riðla í dag. Fótbolti 27.9.2024 11:27 Segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og Eibar Luis Enrique skýtur föstum skotum að Xavi í nýrri heimildamynd. Hann segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og smálið. Fótbolti 27.9.2024 11:00 Pavel nýr liðsmaður Bónus Körfuboltakvölds Pavel Ermolinskij, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta sem leikmaður og þjálfari, verður í hópi sérfræðinga í Bónus Körfuboltakvöldi á komandi keppnistímabili í Bónus deild karla. Körfubolti 27.9.2024 10:21 Stofnandi Rafíþróttasambands Íslands í Esports Hall of Fame Esports Insider tók Ólaf Hrafn Steinarsson, stofnanda Rafíþróttasambands Íslands, inn í Esports Hall of Fame, frægðarhöll rafíþróttanna, við hátíðlega athöfn í Lissabon í Portúgal á miðvikudaginn. Rafíþróttir 27.9.2024 10:20 Fáránlegt hneyksli ofurhlaupara: Breyttu Wikipedia-síðum Ein þekktasta ofurhlaupakona heims og eiginmaður hennar hafa stundað það að skreyta Wikipedia-síðu hennar og jafnframt breytt Wikipedia-síðum hjá öðrum hlaupurum til að láta þá líta verr út. Sport 27.9.2024 10:10 Dusty aftur á toppinn eftir 4. umferð Fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Dusty sigraði Rafík 2-0, Saga lagði Kano 2-1 og Þór hafði betur gegn ÍA 2-0. Rafíþróttir 27.9.2024 09:44 Sakar andstæðing um að stela þjálfaranum sínum Mikið hefur gengið á í aðdraganda bardaga hnefaleikakvennanna Sandys Ryan og Mikaelu Mayer sem mætast í Madison Square Garden í New York um helgina. Deila þeirra hverfist meðal annars um þjálfara. Sport 27.9.2024 09:30 Bestu guttarnir í Bestu deild karla Vísir tók saman lista yfir ellefu bestu ungu leikmenn Bestu deildar karla í sumar. Um er að ræða leikmenn fædda 2004 og síðar og þeir verða að hafa spilað að minnsta kosti tíu deildarleiki í sumar. Íslenski boltinn 27.9.2024 09:00 Átján ára hjólreiðakona í lífshættu Ástandi svissnesku hjólreiðakonunnar Muriel Furrer er lýst sem „mjög krítísku“ eftir að hún slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti í Sviss. Sport 27.9.2024 08:33 Ætlar sér að vinna heimsleikana í Crossfit Breki Þórðarson hafnaði í öðru sæti á heimsleikum fatlaðra í Crossfit. Hann setur stefnuna á það að keppa í Crossfit ófatlaðra. Sport 27.9.2024 08:01 Pabbinn fékk tattú á punginn Pabbi sænska ólympíumeistarans David Åhman hefur nú staðið við stóru orðin og skartar glæsilegu ólympíutattúi á pungnum. Systirin Fanny Åhman festi allt á filmu og segir menn nú bíða í röðum eftir að skoða punginn á pabba gamla. Sport 27.9.2024 07:37 Man United stefnir á að vinna ensku úrvalsdeildina árið 2028 Manchester United stefnir á að verða Englandsmeistari árið 2028 en sama ár fagnar liðið 150 ára afmæli sínu. Þetta staðfesti Omar Berrada, nýráðinn framkvæmdastjóri félagsins, á fundi með starfsmönnum Man United nýverið. Enski boltinn 27.9.2024 07:00 Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Karólína Lea og mun meira Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 27.9.2024 06:02 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 334 ›
Uppgjörið: Fram - Haukar 37-34 | Framarar gengu á lagið í síðari hálfleik Fram lagði Hauka í miklum markaleik í Úlfarsárdal í kvöld en leikurinn fór 37-34. Framarar léku við hvern sinn fingur, sérstaklega í síðari hálfleik og skoruðu 21 mark gegn andlausum varnarmönnum Hauka. Handbolti 27.9.2024 21:10
Ísak Bergmann kom Düsseldorf til bjargar Ísak Bergmann Jóhannesson reyndist hetja Fortuna Düsseldorf þegar liðið lagði Greuther Fürth í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.9.2024 20:33
Fótboltaráðstefna Norðurlanda í Reykjavík næsta vor Komandi vor mun Háskólinn í Reykjavík ásamt Knattspyrnusambandi Íslands standa fyrir Fótboltaráðstefnu Norðurlandanna. Fótbolti 27.9.2024 20:02
Virtist ætla að vaða í samherja sinn Jordan Henderson, samherji Kristians Nökkva Hlynssonar hjá Ajax, virtist ætla að vaða í framherja liðsins Bertrand Traoré þegar Ajax vann Besiktas örugglega í Evrópudeildinni í knattspyrnu á fimmtudag. Fótbolti 27.9.2024 19:31
Tíu marka sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tíu marka sigur á tékkneska félagsliðinu Házená Kynzvart, 35-25. Ísland er í óðaönn að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í nóvember. Handbolti 27.9.2024 18:30
Fram fær liðsstyrk úr Breiðholti Framherjinn Róbert Hauksson er genginn í raðir Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Leikni Reykjavík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:45
„Þetta er dýrmætur tími og maður finnur hvað þetta skiptir mann miklu máli“ Þær Gígja Valgerður Harðardóttir, leikmaður Víkings, og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmaður Þróttar, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti fyrir næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:03
Gísli Gottskálk verðlaunaður með nýjum samningi Miðjumaðurinn efnilegi, Gísli Gottskálk Þórðarson, hefur framlengt samning sinn við Víking til 2027. Íslenski boltinn 27.9.2024 16:41
Efast um dugnað og hugarfar Rashford Jimmy Floyd Hasselbaink, sem var í þjálfarateymi enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að fótboltinn sé ekki forgangsatriði hjá Marcus Rashford, framherja Manchester United. Enski boltinn 27.9.2024 15:47
Börsungar bannaðir í Belgrad vegna nasistafána Spænska knattspyrnufélagið Barcelona fær ekki að hafa stuðningsmenn á útileik sínum gegn Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna nasistafána. Fótbolti 27.9.2024 14:46
Pavel: „Ég var brjálaður vísindamaður“ Pavel Ermolinskij segir að sér hafi mistekist að koma áherslunum sínum til skila til leikmanna Tindastóls. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fyrsta þætti GAZins, nýs hlaðvarps í umsjón Pavels. Körfubolti 27.9.2024 14:01
Tímabilið búið hjá Rodri Englandsmeistarar Man. City urðu fyrir miklu áfalli í dag er það kom í ljós að miðjumaðurinn Rodri mun ekki spila meira með liðinu í vetur. Enski boltinn 27.9.2024 13:54
Unga hjólreiðakonan látin Svissneska hjólreiðakonan Muriel Furrer, sem slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti ungmenna í Sviss, er látin, átján ára að aldri. Sport 27.9.2024 13:32
Meisturunum spáð sigri í Bónus deildunum Íslandsmeisturum Vals og Keflavíkur er spáð sigri í Bónus deildum karla og kvenna í körfubolta í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildunum. Körfubolti 27.9.2024 12:42
Hermann hættur með ÍBV ÍBV verður með nýjan mann í brúnni þegar það spilar í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 27.9.2024 12:16
Svona var kynningarfundurinn fyrir fyrir Bónus-deildirnar Kynningarfundur Bónus-deildanna fór fram í dag og á fundinum var birt hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna um gengi liðanna í vetur. Körfubolti 27.9.2024 11:47
Álftanes lét Frakkann fara og samdi við Okeke Körfuknattleiksdeild Álftaness hefur hætt við að tefla fram franska leikmanninum Alexis Yetna í vetur og hélt hann heimleiðis á miðvikudagsmorgun. Í stað hans hafa Álftnesingar samið við David Okeke. Körfubolti 27.9.2024 11:39
Glódís mætir Arsenal, Juventus og Sædísi Fjórar íslenskar knattspyrnukonur verða á ferðinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í vetur. Dregið var í riðla í dag. Fótbolti 27.9.2024 11:27
Segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og Eibar Luis Enrique skýtur föstum skotum að Xavi í nýrri heimildamynd. Hann segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og smálið. Fótbolti 27.9.2024 11:00
Pavel nýr liðsmaður Bónus Körfuboltakvölds Pavel Ermolinskij, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta sem leikmaður og þjálfari, verður í hópi sérfræðinga í Bónus Körfuboltakvöldi á komandi keppnistímabili í Bónus deild karla. Körfubolti 27.9.2024 10:21
Stofnandi Rafíþróttasambands Íslands í Esports Hall of Fame Esports Insider tók Ólaf Hrafn Steinarsson, stofnanda Rafíþróttasambands Íslands, inn í Esports Hall of Fame, frægðarhöll rafíþróttanna, við hátíðlega athöfn í Lissabon í Portúgal á miðvikudaginn. Rafíþróttir 27.9.2024 10:20
Fáránlegt hneyksli ofurhlaupara: Breyttu Wikipedia-síðum Ein þekktasta ofurhlaupakona heims og eiginmaður hennar hafa stundað það að skreyta Wikipedia-síðu hennar og jafnframt breytt Wikipedia-síðum hjá öðrum hlaupurum til að láta þá líta verr út. Sport 27.9.2024 10:10
Dusty aftur á toppinn eftir 4. umferð Fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Dusty sigraði Rafík 2-0, Saga lagði Kano 2-1 og Þór hafði betur gegn ÍA 2-0. Rafíþróttir 27.9.2024 09:44
Sakar andstæðing um að stela þjálfaranum sínum Mikið hefur gengið á í aðdraganda bardaga hnefaleikakvennanna Sandys Ryan og Mikaelu Mayer sem mætast í Madison Square Garden í New York um helgina. Deila þeirra hverfist meðal annars um þjálfara. Sport 27.9.2024 09:30
Bestu guttarnir í Bestu deild karla Vísir tók saman lista yfir ellefu bestu ungu leikmenn Bestu deildar karla í sumar. Um er að ræða leikmenn fædda 2004 og síðar og þeir verða að hafa spilað að minnsta kosti tíu deildarleiki í sumar. Íslenski boltinn 27.9.2024 09:00
Átján ára hjólreiðakona í lífshættu Ástandi svissnesku hjólreiðakonunnar Muriel Furrer er lýst sem „mjög krítísku“ eftir að hún slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti í Sviss. Sport 27.9.2024 08:33
Ætlar sér að vinna heimsleikana í Crossfit Breki Þórðarson hafnaði í öðru sæti á heimsleikum fatlaðra í Crossfit. Hann setur stefnuna á það að keppa í Crossfit ófatlaðra. Sport 27.9.2024 08:01
Pabbinn fékk tattú á punginn Pabbi sænska ólympíumeistarans David Åhman hefur nú staðið við stóru orðin og skartar glæsilegu ólympíutattúi á pungnum. Systirin Fanny Åhman festi allt á filmu og segir menn nú bíða í röðum eftir að skoða punginn á pabba gamla. Sport 27.9.2024 07:37
Man United stefnir á að vinna ensku úrvalsdeildina árið 2028 Manchester United stefnir á að verða Englandsmeistari árið 2028 en sama ár fagnar liðið 150 ára afmæli sínu. Þetta staðfesti Omar Berrada, nýráðinn framkvæmdastjóri félagsins, á fundi með starfsmönnum Man United nýverið. Enski boltinn 27.9.2024 07:00
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Karólína Lea og mun meira Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 27.9.2024 06:02