Skoðun Við höfum alltaf val – hvað velur þú? Hildur Inga Magnadóttir skrifar Lífið er ein stór áskorun sem samanstendur af ótal hindrunum. Þær geta verið stórar og smáar og óhjákvæmilega munu þær taka sinn toll af okkur. Skoðun 10.1.2023 17:01 Boris, Brussel og bandarískir bændur Hanna Katrín Friðriksson skrifar Það sem Boris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins breska vann sér helst til frægðar áður en hann varð andlit Brexit, þrautagöngu bresku þjóðarinnar, var að skrifa skemmtisögur frá Brussel „höfuðborg Evrópusambandsins“ í breska fjölmiðla. Skoðun 10.1.2023 12:31 Hugleiðingar um skipulagsmál Jón Ingi Hákonarson skrifar Næstu áratugi munum við þurfa að þétta byggð á höfuðborgarsvæðinu, það er nokkuð ljóst. Þetta er flókið verkefni þar sem hagsmunir aðila fara ekki endilega saman. Flestir reitir sem til greina koma til þéttingar á höfuðborgarsvæðinu eru í eigu einkaaðila en skipulagsvaldið er í höndum sveitarfélaga. Skoðun 10.1.2023 08:32 Hvenær er nóg nóg? Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Þessari spurningu var varpað fram í Silfrinu sunnudaginn 8. janúar þegar kjör heilbrigðisstétta og staða heilbrigðiskerfisins voru til umræðu. Þetta er góð spurning sem flestir ættu að velta fyrir sér. Skoðun 10.1.2023 08:00 Fluglest óraunhæfur valkostur Sigurður P. Sigmundsson skrifar Merkilegt að nokkrir óveðursdagar á suðvesturhorni landsins skuli hafa vakið upp umræðu um hraðlest milli Reykjanesbæjar og Reykjavíkur. Þessi svokallaða fluglest var mest í umræðunni árið 2014 í kjölfar skýrslu áhugahóps um málið. Skoðun 10.1.2023 07:31 Tröll og forynjur Bjarni Karlsson skrifar Eitt af mörgu góðu við Eyjamenn er sú einbeitta leikgleði sem ríkir í samfélagi þeirra. Á Heimaey tekur fólk gleðina föstum tökum og veit sem er að án leiks er ekkert líf. Skoðun 10.1.2023 07:00 Þetta er ekki nóg Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Í Silfrinu á RÚV 8. janúar ræddi Svanhildi Hólm Valsdóttur, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, um heildarlaun nokkurra heilbrigðisstétta, byggðum á upplýsingum frá Kjara- og mannauðssýslu ríkisins frá janúar til september 2022. Skoðun 9.1.2023 15:00 Jálisti - góð breyting á lögum um atvinnuréttindi útlendinga Pawel Bartoszek skrifar Til að Ísland tapi ekki í samkeppni þurfa nýsköpunar- og tæknifyrirtækin okkar að geta ráðið til sín fólk. Lög um atvinnuréttindi útlendinga eru of stíf og hindra okkur í þessari samkeppni. Í rúm fimm ár hefur því ítrekað verið lofað að til standi að auðvelda ráðningar erlendra sérfræðinga en lítið gerst hingað til. Skoðun 9.1.2023 15:00 Neyðarástand er dauðans alvara Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Það er þyngra en tárum taki að sökum vanfjármögnunar og skorts á heilbrigðisstarfsfólki hafi myndast grafalvarlegt ástand á bráðamóttöku Landspítalans um jólin. Ástandið er dauðans alvara og á ábyrgð stjórnvalda. Þau hafa vitað af ástandinu á bráðamóttöku Landsspítalans ekki bara svo mánuðum skiptir, heldur árum saman. Skoðun 9.1.2023 14:31 Leikhús fáránleikans Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Það hefur ekki verið auðvelt að sitja undir gegndarlausum árásum forystumanna Eflingar undanfarnar vikur, þar sem þeir hafa haldið uppi óskiljanlegum áróðri gegn nýlegum kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins, auk þess að tala niður formann SGS og aðildarfélög sambandsins. Skoðun 9.1.2023 14:00 Hönnun og skipulag umhverfis – andleg líðan, upplifun og velferð Páll Jakob Líndal skrifar „Enn sem komið er þá erum við ekki á þeim stað að geta hugsað um gæði í umhverfinu, við erum einfaldlega ekki komin þangað“ Skoðun 9.1.2023 13:31 Hættir fólk að vinna á spítalanum af því það kann ekki að lesa fjárlög? Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Ástandið á Landspítalanum kemur peningum ekki við, segir Bjarni Benediktsson, og læknirinn sem sagði upp störfum vegna óboðlegra starfsaðstæðna á Landspítalanum er eitthvað að ruglast, kann ekki að lesa fjárlög. Skoðun 9.1.2023 12:30 „Framsókn“ Sigurðar Inga Heimir Eyvindarson skrifar Í fyrsta skipulagsútdrætti fyrir Reykjavíkurborg, sem Guðjón Samúelsson, Guðmundur Hannesson og fleiri framsýnir menn gerðu fyrir tæpum 100 árum var gert ráð fyrir þremur lestarstöðvum í Reykjavík: Í miðbæ, vesturbæ og austurbæ. Skoðun 9.1.2023 11:01 Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. Skoðun 9.1.2023 10:07 Hvaða hagsmunir ráða för? Ása Berglind Hjálmarsdóttir,Hrönn Guðmundsdóttir og Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifa Nú þegar nýjar upplýsingar birtast bæði íbúum og kjörnum fulltrúum sveitarfélagsins Ölfuss á síðum Morgunblaðsins um frekari og mjög stórtækar fyrirætlanir Heidelberg Materials í Þorlákshöfn, er rétt að fara aðeins yfir stöðuna. Skoðun 9.1.2023 09:31 Skuldafangelsi námslána Ásta S. Helgadóttir skrifar Árið 2020 tóku lög um Menntasjóð námsmanna gildi sem leystu eldri lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna af hólmi. Við gildistöku laganna féllu niður ábyrgðir á námslánum teknum í tíð eldri laga, ef lánþegar voru í skilum við Lánasjóð íslenskra námsmanna. Skoðun 9.1.2023 08:02 Frumvarp um mannréttindabrot Gunnar Hlynur Úlfarsson skrifar 23. janúar næstkomandi mun frumvarp til breytinga á útlendingalögum verða tekið fyrir á Alþingi. Þetta verður í fjórða skiptið sem Jón Gunnarsson, Dómsmálaráðherra, reynir að koma frumvarpinu í gegn en það náði ekki fram að ganga á 149., 150., og 151. löggjafarþingi. Frumvarpið leggur til margar breytingar á núgildandi útlendingalögum og ekki er annað að sjá en að þær séu allar til þess gerðar að gera flóttafólki erfiðara fyrir að lifa á Íslandi. Skoðun 9.1.2023 07:01 Einelti fullorðinna og áhrif þess á börn; það sem börnin erfa og heldur áfram kynslóð eftir kynslóð Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Þegar ég var barn þá horfði ég eins og flest börn á fullorðið fólk sem gott fólk. Sem einhvers konar verndarengla allra barna og á ákveðinn hátt lífsins kennara sem hjálpa börnum að komast á næsta og næsta stig í lífinu sem að sjálfsögðu þau eiga að gera og því sem betur fer gera í mörgum tilvikum. Skoðun 8.1.2023 10:31 Skilaboðin frá COP22 voru skýr; verndum líffræðilegan fjölbreytileika, endurreisum vistkerfi Jódís Skúladóttir skrifar Án þess að lög og reglur hafi verið mótaðar eru nú gríðarleg áform uppi um vindmyllugarða allt í kringum landið og sveitarfélög, sem alla jafna standa svo höllum fæti fjárhagslega að þau geta hvorki tryggt fjármagn í grunnstoðir eins og skólarekstur og málefni fatlaðra setja nú milljónir á milljónir ofan í þessa rússnesku rúllettu sem samningar við erlenda fjárfesta eru. Skoðun 6.1.2023 17:01 Að gefnu tilefni Eggert Eyjólfsson skrifar Undirritaður, að sögn, kann ekki að lesa fjárlögin. (B.Benediktsson, hádegisfréttir Bylgjunnar 6.1.2023). Skoðun 6.1.2023 13:31 Ekki meiri bílaumferð Birkir Ingibjartsson skrifar Upphafsatriði áramótaskaupsins var merkileg staðfesting á því hve umferðarmál höfuðborgarsvæðisins eru hugleikin landsmönnum. Ömurlegar samgöngur sungu okkar ástkærustu leikarar á meðan myndskot af götum borgarinnar stapp fullum af bílum runnu yfir skjáinn. Skoðun 6.1.2023 11:31 Afríkuþorpið Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Hvað er verið að gera við beljuna hugsaði ég þegar ég sat aftan á pallbíl á leið minni milli þorpa. Búið var að strengja upp dúk fyrir ofan hausinn á okkur, sem sátu þarna saman, þolinmóð aftan á pallinum, og nú átti að hífa blessaða beljuna upp á dúkinn. What!!! Skoðun 6.1.2023 11:00 Í þágu upplýstrar umræðu Arnar Þór Jónsson skrifar Málfrelsið er súrefni lýðræðisins. Án málfrelsis getum við hvorki viðhaldið lýðræði né varið frelsi okkar. Hér er því allt undir: Ef lýðræðið glatast, tapast réttarríkið um leið. Þegar svo er komið erum við ekki lengur jöfn fyrir lögunum. Skoðun 6.1.2023 08:00 Hænuskref fyrir þá sem fá hausverk um helgar Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Fyrr í haust lagði ég fram frumvarp til breytinga á lyfjalögum þess efnis að heimilt verði að selja lausasölulyf í almennum verslunum. Í umræðu um frumvarpið velti ég upp þeirri spurningu hvaða úrræði væru til staðar fyrir þá sem t.d. fá hausverk um helgar í sveitarfélagi þar sem apótek eru ekki opin um helgar. Skoðun 5.1.2023 13:31 Hver eru þín gildi? Jón Jósafat Björnsson skrifar Það er auðvelt að láta berast með straumnum og eyða miklum tíma í að lesa fyrirsagnir og flettasamfélagsmiðlum. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að straumurinn beri okkur þangað sem við viljum fara eða vera. Skoðun 5.1.2023 10:30 Stjórnlaus ferðaiðnaður Þór Saari skrifar Frekja, yfirgangur og það sem virðist hrein heimska, er það sem einkennir ferðaiðnaðinn hér á landi og Samtök ferðaiðnaðarins, með Jóhannes Þór og Bjarnheiði í broddi fylkingar, koma orðið fram af stakri fyrirlitningu við sjálfboðaliða björgunarsveita, starfsmenn Vegagerðarinnar, íslenska náttúru, umhverfi og menningu, og í raun allan íslenskan almenning. Skoðun 5.1.2023 09:58 Hervætt Ísland Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Meðal þeirra staðreynda um Ísland sem að erlendu fólki finnst iðulega vera afar áhugaverð og jafnframt furðuleg er sú að Ísland er ekki með her. Í heiminum eru einungis til þrjú ríki sem hafa hærri íbúafjölda og eru ekki með sinn eigin her, þau eru Kosta Ríka, Máritíus og Panama. Skoðun 5.1.2023 09:30 Ekki bara fylgihlutir Sæþór Benjamín Randalsson,Melissa Williams,Innocentia Fiati,Reynaldo Curato Renegado og Hjörtur Birgir Jóhönnuson skrifa Kannski hefur þú séð okkur í fréttunum, svartir nælon jakkar, þrjátíu eða fleiri. Kannski hefurðu séð okkur ganga um Borgartúnið, bera borðana okkar og hlæja. Skoðun 5.1.2023 08:30 Heilsuhagur-hagsmunasamtök notenda heilbrigðisþjónustu Málfríður Stefanía Þórðardóttir,Gyða Ölvisdóttir og Ásta Kristín Andrésdóttir skrifa Á undanförnum árum hefur umræða almennings um heilbrigðismál aukist mikið samfara því að almenningur er almennt upplýstari um réttindi sín til heilbrigðisþjónustu. Fjöldi Almannaheillafélaga, með mismunandi hugmyndafræði, starfa í þágu sjúklinga og reyna að standa vörð um réttindi þeirra í frumskógi heilbrigðiskerfisins og hafa þannig tekið að sér að vera málsvari sjúklinga með misgóðum árangri þegar erfiðleikar steðja að. Skoðun 5.1.2023 08:01 Varnarstefna fyrir Ísland? Friðrik Jónsson skrifar Nú þegar rúmir 10 mánuðir eru liðnir frá upphafi endurárásar Rússlands í Úkraínu hefur ekki mikið frést af fyrirætlunum íslenskra stjórnvalda varðandi varnir landsins í breyttu öryggisumhverfi. Skoðun 4.1.2023 17:01 « ‹ 215 216 217 218 219 220 221 222 223 … 334 ›
Við höfum alltaf val – hvað velur þú? Hildur Inga Magnadóttir skrifar Lífið er ein stór áskorun sem samanstendur af ótal hindrunum. Þær geta verið stórar og smáar og óhjákvæmilega munu þær taka sinn toll af okkur. Skoðun 10.1.2023 17:01
Boris, Brussel og bandarískir bændur Hanna Katrín Friðriksson skrifar Það sem Boris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins breska vann sér helst til frægðar áður en hann varð andlit Brexit, þrautagöngu bresku þjóðarinnar, var að skrifa skemmtisögur frá Brussel „höfuðborg Evrópusambandsins“ í breska fjölmiðla. Skoðun 10.1.2023 12:31
Hugleiðingar um skipulagsmál Jón Ingi Hákonarson skrifar Næstu áratugi munum við þurfa að þétta byggð á höfuðborgarsvæðinu, það er nokkuð ljóst. Þetta er flókið verkefni þar sem hagsmunir aðila fara ekki endilega saman. Flestir reitir sem til greina koma til þéttingar á höfuðborgarsvæðinu eru í eigu einkaaðila en skipulagsvaldið er í höndum sveitarfélaga. Skoðun 10.1.2023 08:32
Hvenær er nóg nóg? Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Þessari spurningu var varpað fram í Silfrinu sunnudaginn 8. janúar þegar kjör heilbrigðisstétta og staða heilbrigðiskerfisins voru til umræðu. Þetta er góð spurning sem flestir ættu að velta fyrir sér. Skoðun 10.1.2023 08:00
Fluglest óraunhæfur valkostur Sigurður P. Sigmundsson skrifar Merkilegt að nokkrir óveðursdagar á suðvesturhorni landsins skuli hafa vakið upp umræðu um hraðlest milli Reykjanesbæjar og Reykjavíkur. Þessi svokallaða fluglest var mest í umræðunni árið 2014 í kjölfar skýrslu áhugahóps um málið. Skoðun 10.1.2023 07:31
Tröll og forynjur Bjarni Karlsson skrifar Eitt af mörgu góðu við Eyjamenn er sú einbeitta leikgleði sem ríkir í samfélagi þeirra. Á Heimaey tekur fólk gleðina föstum tökum og veit sem er að án leiks er ekkert líf. Skoðun 10.1.2023 07:00
Þetta er ekki nóg Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Í Silfrinu á RÚV 8. janúar ræddi Svanhildi Hólm Valsdóttur, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, um heildarlaun nokkurra heilbrigðisstétta, byggðum á upplýsingum frá Kjara- og mannauðssýslu ríkisins frá janúar til september 2022. Skoðun 9.1.2023 15:00
Jálisti - góð breyting á lögum um atvinnuréttindi útlendinga Pawel Bartoszek skrifar Til að Ísland tapi ekki í samkeppni þurfa nýsköpunar- og tæknifyrirtækin okkar að geta ráðið til sín fólk. Lög um atvinnuréttindi útlendinga eru of stíf og hindra okkur í þessari samkeppni. Í rúm fimm ár hefur því ítrekað verið lofað að til standi að auðvelda ráðningar erlendra sérfræðinga en lítið gerst hingað til. Skoðun 9.1.2023 15:00
Neyðarástand er dauðans alvara Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Það er þyngra en tárum taki að sökum vanfjármögnunar og skorts á heilbrigðisstarfsfólki hafi myndast grafalvarlegt ástand á bráðamóttöku Landspítalans um jólin. Ástandið er dauðans alvara og á ábyrgð stjórnvalda. Þau hafa vitað af ástandinu á bráðamóttöku Landsspítalans ekki bara svo mánuðum skiptir, heldur árum saman. Skoðun 9.1.2023 14:31
Leikhús fáránleikans Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Það hefur ekki verið auðvelt að sitja undir gegndarlausum árásum forystumanna Eflingar undanfarnar vikur, þar sem þeir hafa haldið uppi óskiljanlegum áróðri gegn nýlegum kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins, auk þess að tala niður formann SGS og aðildarfélög sambandsins. Skoðun 9.1.2023 14:00
Hönnun og skipulag umhverfis – andleg líðan, upplifun og velferð Páll Jakob Líndal skrifar „Enn sem komið er þá erum við ekki á þeim stað að geta hugsað um gæði í umhverfinu, við erum einfaldlega ekki komin þangað“ Skoðun 9.1.2023 13:31
Hættir fólk að vinna á spítalanum af því það kann ekki að lesa fjárlög? Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Ástandið á Landspítalanum kemur peningum ekki við, segir Bjarni Benediktsson, og læknirinn sem sagði upp störfum vegna óboðlegra starfsaðstæðna á Landspítalanum er eitthvað að ruglast, kann ekki að lesa fjárlög. Skoðun 9.1.2023 12:30
„Framsókn“ Sigurðar Inga Heimir Eyvindarson skrifar Í fyrsta skipulagsútdrætti fyrir Reykjavíkurborg, sem Guðjón Samúelsson, Guðmundur Hannesson og fleiri framsýnir menn gerðu fyrir tæpum 100 árum var gert ráð fyrir þremur lestarstöðvum í Reykjavík: Í miðbæ, vesturbæ og austurbæ. Skoðun 9.1.2023 11:01
Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. Skoðun 9.1.2023 10:07
Hvaða hagsmunir ráða för? Ása Berglind Hjálmarsdóttir,Hrönn Guðmundsdóttir og Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifa Nú þegar nýjar upplýsingar birtast bæði íbúum og kjörnum fulltrúum sveitarfélagsins Ölfuss á síðum Morgunblaðsins um frekari og mjög stórtækar fyrirætlanir Heidelberg Materials í Þorlákshöfn, er rétt að fara aðeins yfir stöðuna. Skoðun 9.1.2023 09:31
Skuldafangelsi námslána Ásta S. Helgadóttir skrifar Árið 2020 tóku lög um Menntasjóð námsmanna gildi sem leystu eldri lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna af hólmi. Við gildistöku laganna féllu niður ábyrgðir á námslánum teknum í tíð eldri laga, ef lánþegar voru í skilum við Lánasjóð íslenskra námsmanna. Skoðun 9.1.2023 08:02
Frumvarp um mannréttindabrot Gunnar Hlynur Úlfarsson skrifar 23. janúar næstkomandi mun frumvarp til breytinga á útlendingalögum verða tekið fyrir á Alþingi. Þetta verður í fjórða skiptið sem Jón Gunnarsson, Dómsmálaráðherra, reynir að koma frumvarpinu í gegn en það náði ekki fram að ganga á 149., 150., og 151. löggjafarþingi. Frumvarpið leggur til margar breytingar á núgildandi útlendingalögum og ekki er annað að sjá en að þær séu allar til þess gerðar að gera flóttafólki erfiðara fyrir að lifa á Íslandi. Skoðun 9.1.2023 07:01
Einelti fullorðinna og áhrif þess á börn; það sem börnin erfa og heldur áfram kynslóð eftir kynslóð Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Þegar ég var barn þá horfði ég eins og flest börn á fullorðið fólk sem gott fólk. Sem einhvers konar verndarengla allra barna og á ákveðinn hátt lífsins kennara sem hjálpa börnum að komast á næsta og næsta stig í lífinu sem að sjálfsögðu þau eiga að gera og því sem betur fer gera í mörgum tilvikum. Skoðun 8.1.2023 10:31
Skilaboðin frá COP22 voru skýr; verndum líffræðilegan fjölbreytileika, endurreisum vistkerfi Jódís Skúladóttir skrifar Án þess að lög og reglur hafi verið mótaðar eru nú gríðarleg áform uppi um vindmyllugarða allt í kringum landið og sveitarfélög, sem alla jafna standa svo höllum fæti fjárhagslega að þau geta hvorki tryggt fjármagn í grunnstoðir eins og skólarekstur og málefni fatlaðra setja nú milljónir á milljónir ofan í þessa rússnesku rúllettu sem samningar við erlenda fjárfesta eru. Skoðun 6.1.2023 17:01
Að gefnu tilefni Eggert Eyjólfsson skrifar Undirritaður, að sögn, kann ekki að lesa fjárlögin. (B.Benediktsson, hádegisfréttir Bylgjunnar 6.1.2023). Skoðun 6.1.2023 13:31
Ekki meiri bílaumferð Birkir Ingibjartsson skrifar Upphafsatriði áramótaskaupsins var merkileg staðfesting á því hve umferðarmál höfuðborgarsvæðisins eru hugleikin landsmönnum. Ömurlegar samgöngur sungu okkar ástkærustu leikarar á meðan myndskot af götum borgarinnar stapp fullum af bílum runnu yfir skjáinn. Skoðun 6.1.2023 11:31
Afríkuþorpið Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Hvað er verið að gera við beljuna hugsaði ég þegar ég sat aftan á pallbíl á leið minni milli þorpa. Búið var að strengja upp dúk fyrir ofan hausinn á okkur, sem sátu þarna saman, þolinmóð aftan á pallinum, og nú átti að hífa blessaða beljuna upp á dúkinn. What!!! Skoðun 6.1.2023 11:00
Í þágu upplýstrar umræðu Arnar Þór Jónsson skrifar Málfrelsið er súrefni lýðræðisins. Án málfrelsis getum við hvorki viðhaldið lýðræði né varið frelsi okkar. Hér er því allt undir: Ef lýðræðið glatast, tapast réttarríkið um leið. Þegar svo er komið erum við ekki lengur jöfn fyrir lögunum. Skoðun 6.1.2023 08:00
Hænuskref fyrir þá sem fá hausverk um helgar Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Fyrr í haust lagði ég fram frumvarp til breytinga á lyfjalögum þess efnis að heimilt verði að selja lausasölulyf í almennum verslunum. Í umræðu um frumvarpið velti ég upp þeirri spurningu hvaða úrræði væru til staðar fyrir þá sem t.d. fá hausverk um helgar í sveitarfélagi þar sem apótek eru ekki opin um helgar. Skoðun 5.1.2023 13:31
Hver eru þín gildi? Jón Jósafat Björnsson skrifar Það er auðvelt að láta berast með straumnum og eyða miklum tíma í að lesa fyrirsagnir og flettasamfélagsmiðlum. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að straumurinn beri okkur þangað sem við viljum fara eða vera. Skoðun 5.1.2023 10:30
Stjórnlaus ferðaiðnaður Þór Saari skrifar Frekja, yfirgangur og það sem virðist hrein heimska, er það sem einkennir ferðaiðnaðinn hér á landi og Samtök ferðaiðnaðarins, með Jóhannes Þór og Bjarnheiði í broddi fylkingar, koma orðið fram af stakri fyrirlitningu við sjálfboðaliða björgunarsveita, starfsmenn Vegagerðarinnar, íslenska náttúru, umhverfi og menningu, og í raun allan íslenskan almenning. Skoðun 5.1.2023 09:58
Hervætt Ísland Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Meðal þeirra staðreynda um Ísland sem að erlendu fólki finnst iðulega vera afar áhugaverð og jafnframt furðuleg er sú að Ísland er ekki með her. Í heiminum eru einungis til þrjú ríki sem hafa hærri íbúafjölda og eru ekki með sinn eigin her, þau eru Kosta Ríka, Máritíus og Panama. Skoðun 5.1.2023 09:30
Ekki bara fylgihlutir Sæþór Benjamín Randalsson,Melissa Williams,Innocentia Fiati,Reynaldo Curato Renegado og Hjörtur Birgir Jóhönnuson skrifa Kannski hefur þú séð okkur í fréttunum, svartir nælon jakkar, þrjátíu eða fleiri. Kannski hefurðu séð okkur ganga um Borgartúnið, bera borðana okkar og hlæja. Skoðun 5.1.2023 08:30
Heilsuhagur-hagsmunasamtök notenda heilbrigðisþjónustu Málfríður Stefanía Þórðardóttir,Gyða Ölvisdóttir og Ásta Kristín Andrésdóttir skrifa Á undanförnum árum hefur umræða almennings um heilbrigðismál aukist mikið samfara því að almenningur er almennt upplýstari um réttindi sín til heilbrigðisþjónustu. Fjöldi Almannaheillafélaga, með mismunandi hugmyndafræði, starfa í þágu sjúklinga og reyna að standa vörð um réttindi þeirra í frumskógi heilbrigðiskerfisins og hafa þannig tekið að sér að vera málsvari sjúklinga með misgóðum árangri þegar erfiðleikar steðja að. Skoðun 5.1.2023 08:01
Varnarstefna fyrir Ísland? Friðrik Jónsson skrifar Nú þegar rúmir 10 mánuðir eru liðnir frá upphafi endurárásar Rússlands í Úkraínu hefur ekki mikið frést af fyrirætlunum íslenskra stjórnvalda varðandi varnir landsins í breyttu öryggisumhverfi. Skoðun 4.1.2023 17:01