Menning Lotta fer á nagladekk Leikhópurinn Lotta frumsýnir Rauðhettu í Tjarnarbíói síðasta dag jóla, klukkan 13. Leikhópurinn verður á þessum nýja vetrarheimavelli út mánuðinn en svo tekur landsbyggðin við. Hópurinn stefnir á að heimsækja yfir 20 staði á landinu. Menning 3.1.2019 08:30 Framandi heimur 2019 Árið 1984 var bandaríski vísindasagnahöfundurinn Isaac Asimov beðinn um framtíðarspá sína fyrir árið 2019. Hann taldi réttilega að könnun sólkerfisins yrði þá langt komin. Menning 2.1.2019 21:00 Hugmyndirnar að baki verkunum endurspegla áhuga listamannsins á sjó Listamaðurinn Árni Már Erlingsson stendur fyrir sýningunni Fleiri öldur, færri aldir í Einarsstofu í Vestmannaeyjum en hún opnar á morgun frá 17:00-19. Menning 2.1.2019 16:30 Nýjasta viðbótin í listaflóru landsins Postprent er nýr vettvangur fyrir unga listamenn sem vinna í hvers kyns prentmiðlum. Síðan var opnuð formlega fyrir jól í beinni útsendingu á 101 útvarpi og áhuginn hefur verið mikill síðan. Menning 2.1.2019 07:00 Sjálf Röddin stóð tæpt á ögurstundu Tæpt stóð með jólatónleika Björgvins en rödd söngvarans gaf sig skömmu fyrir tónleikahald. Þá kikkaði reynslan inn. Menning 28.12.2018 09:06 Forsetinn sló jörðina upp í rjáfur Sigurður Sigurjónsson vinnur leiksigur í hlutverki einræðisherrans. Menning 27.12.2018 10:31 Við þurfum að hlusta á þessa sögu Sigurður Sigurjónsson leikur í Einræðisherra Chaplins sem er jólaleikrit Þjóðleikhússins. Segir einræðistilburði vera áberandi víða. Menning 22.12.2018 11:00 Léttleiki, dýpt og allt þar á milli í kammerperlum Mozarts Camerarctica verður með sína hefðbundnu kertaljósatónleika í Garðakirkju á Álftanesi í kvöld klukkan 21 og Dómkirkjunni annað kvöld á sama tíma. Menning 21.12.2018 09:00 Glænýr bóksölulisti: Auður Ava og Ragnar hástökkvarar vikunnar Arnaldur og Yrsa á toppnum sem fyrr. Menning 20.12.2018 11:56 Vekja forn þjóðlög eða gleymda lagboða til lífsins Hljómsveitin Umbra heldur árlega jólatónleika sína í kvöld, 20. desember, klukkan 20 í Háteigskirkju. Menning 20.12.2018 11:30 Ættarmót ársins – ICE HOT 2018 Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um dansmesssuna sem nýlokið er í Reykjavík. Hún er stærsti dansviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Menning 20.12.2018 09:30 Vildi sýna list langafa Þegar Sigríður Svana Pétursdóttir sagnfræðingur var um fermingu flutti hún í húsið Hólavelli, sem langafi hennar hafði búið í í ellinni og þar fann hún margt merkilegt. Menning 20.12.2018 09:00 Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka. Menning 19.12.2018 17:30 „Vantar fleiri skemmtibækur svo ungmenni landsins nenni að lesa“ Leikarinn og grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., er orðinn rithöfundur en hann gaf út bókina Steindi í Orlofi fyrir jólabókaflóðið. Menning 19.12.2018 11:30 Kalla inn jólin með ýmsum perlum tónbókmenntanna Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð mun óma af tónlist í kvöld þegar Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Sigríður Aðalsteinsdóttir altsöngkona og Guðjón Halldór Óskarsson organisti láta nokkrar perlur tónbókmenntanna kalla inn jólin. Menning 18.12.2018 08:30 Dularfulla húsið á Eyrarbakka Við gamla læknishúsið á Eyrarbakka loða sögur um draugagang. Bjarni M. Bjarnason skrifaði skáldsögu sem byggir á atburðum frá því hann og eiginkona hans, Katrín Júlíusdóttir sem þá var iðnaðarráðherra, bjuggu í húsinu. Lögregla vaktaði húsið. Menning 15.12.2018 08:00 Kórsöngur kom honum gegnum eðlisfræðina Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni. Menning 14.12.2018 08:00 Glænýr bóksölulisti: Arnaldur segir ekkert sérstaklega kalt á toppnum Ekkert fær haggað konungi íslensku glæpasögunnar af toppi bóksölulistans. Menning 13.12.2018 13:24 Lífið, alheimurinn, allt og þú Af öllum þeim stöðum þar sem tilgangur lífsins er líklegur til að finnast er gamla Læknavaktin á Smáratorgi ekki ofarlega í huga, en einmitt þar hefur sviðslistahópurinn 16 elskendur opnað hugræna rannsóknarstöð. Menning 13.12.2018 11:00 Mozart helsta fyrirmyndin Eva Rún Snorradóttir er hluti af leikhópnum 16 elskendur sem nú sýnir leikhúsupplifunina Leitin að tilgangi lífsins á Smáratorgi. Búningur hennar í sýningunni hentar bæði henni og persónunni sem hún bregður yfir sig. Menning 13.12.2018 10:00 Drengjakollurinn flottur Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda. Menning 13.12.2018 09:00 Ritstjórinn og skáldið slást um tímann Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng. Menning 13.12.2018 08:45 Segja það mikil vonbrigði fyrir aðdáendur Jóhanns að hann komi ekki til greina á Óskarnum Yfirgagnrýnandi IndieWire hafði kallað eftir því að Jóhann yrði tilnefndur fyrir Mandy. Menning 11.12.2018 23:34 Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. Menning 11.12.2018 22:11 Arnaldur notar bannorðið hjúkrunarkona Metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason notar orðið hjúkrunarkona í nýjustu bók sinni, Stúlkan hjá brúnni. Ekki er langt síðan annar metsölurithöfundur, Birgitta Haukdal, kallaði yfir sig reiði hjúkrunarfræðinga með því að nota orðið. Menning 8.12.2018 06:00 Steindi brýst inn á bóksölulista Fátt fær haggað þeim Arnaldi og Yrsu sem sitja sem fastast á toppi aðallistans. Menning 6.12.2018 10:50 Delete-takkinn er aðaltakkinn Skáldið Fríða Ísberg gaf nýverið út smásagnasafnið Kláða og smeygir sér inn í hugarheim ungs fólks af innsæi. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt, húsnæðismarkaðurinn, kvíði, klám, djamm og tilfinningalíf fólks á tímum snjallsíma. Menning 6.12.2018 10:00 Hjúkrunarkonan orðin hjúkrunarfræðingur í barnabók Birgittu Láru-upplag ársins komið í 12 þúsund eintök. Menning 5.12.2018 10:56 Ekkisens sýnir í Los Angeles Þær Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Sara Björg og Kristín Morthens sýndu á vegum Ekkisens, gallerísins litla í Bergstaðastrætinu, í stjörnuborginni Los Angeles. Sýningin fékk góðar viðtökur og dóma. Menning 4.12.2018 06:00 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Menning 1.12.2018 17:30 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 334 ›
Lotta fer á nagladekk Leikhópurinn Lotta frumsýnir Rauðhettu í Tjarnarbíói síðasta dag jóla, klukkan 13. Leikhópurinn verður á þessum nýja vetrarheimavelli út mánuðinn en svo tekur landsbyggðin við. Hópurinn stefnir á að heimsækja yfir 20 staði á landinu. Menning 3.1.2019 08:30
Framandi heimur 2019 Árið 1984 var bandaríski vísindasagnahöfundurinn Isaac Asimov beðinn um framtíðarspá sína fyrir árið 2019. Hann taldi réttilega að könnun sólkerfisins yrði þá langt komin. Menning 2.1.2019 21:00
Hugmyndirnar að baki verkunum endurspegla áhuga listamannsins á sjó Listamaðurinn Árni Már Erlingsson stendur fyrir sýningunni Fleiri öldur, færri aldir í Einarsstofu í Vestmannaeyjum en hún opnar á morgun frá 17:00-19. Menning 2.1.2019 16:30
Nýjasta viðbótin í listaflóru landsins Postprent er nýr vettvangur fyrir unga listamenn sem vinna í hvers kyns prentmiðlum. Síðan var opnuð formlega fyrir jól í beinni útsendingu á 101 útvarpi og áhuginn hefur verið mikill síðan. Menning 2.1.2019 07:00
Sjálf Röddin stóð tæpt á ögurstundu Tæpt stóð með jólatónleika Björgvins en rödd söngvarans gaf sig skömmu fyrir tónleikahald. Þá kikkaði reynslan inn. Menning 28.12.2018 09:06
Forsetinn sló jörðina upp í rjáfur Sigurður Sigurjónsson vinnur leiksigur í hlutverki einræðisherrans. Menning 27.12.2018 10:31
Við þurfum að hlusta á þessa sögu Sigurður Sigurjónsson leikur í Einræðisherra Chaplins sem er jólaleikrit Þjóðleikhússins. Segir einræðistilburði vera áberandi víða. Menning 22.12.2018 11:00
Léttleiki, dýpt og allt þar á milli í kammerperlum Mozarts Camerarctica verður með sína hefðbundnu kertaljósatónleika í Garðakirkju á Álftanesi í kvöld klukkan 21 og Dómkirkjunni annað kvöld á sama tíma. Menning 21.12.2018 09:00
Glænýr bóksölulisti: Auður Ava og Ragnar hástökkvarar vikunnar Arnaldur og Yrsa á toppnum sem fyrr. Menning 20.12.2018 11:56
Vekja forn þjóðlög eða gleymda lagboða til lífsins Hljómsveitin Umbra heldur árlega jólatónleika sína í kvöld, 20. desember, klukkan 20 í Háteigskirkju. Menning 20.12.2018 11:30
Ættarmót ársins – ICE HOT 2018 Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um dansmesssuna sem nýlokið er í Reykjavík. Hún er stærsti dansviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Menning 20.12.2018 09:30
Vildi sýna list langafa Þegar Sigríður Svana Pétursdóttir sagnfræðingur var um fermingu flutti hún í húsið Hólavelli, sem langafi hennar hafði búið í í ellinni og þar fann hún margt merkilegt. Menning 20.12.2018 09:00
Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka. Menning 19.12.2018 17:30
„Vantar fleiri skemmtibækur svo ungmenni landsins nenni að lesa“ Leikarinn og grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., er orðinn rithöfundur en hann gaf út bókina Steindi í Orlofi fyrir jólabókaflóðið. Menning 19.12.2018 11:30
Kalla inn jólin með ýmsum perlum tónbókmenntanna Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð mun óma af tónlist í kvöld þegar Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Sigríður Aðalsteinsdóttir altsöngkona og Guðjón Halldór Óskarsson organisti láta nokkrar perlur tónbókmenntanna kalla inn jólin. Menning 18.12.2018 08:30
Dularfulla húsið á Eyrarbakka Við gamla læknishúsið á Eyrarbakka loða sögur um draugagang. Bjarni M. Bjarnason skrifaði skáldsögu sem byggir á atburðum frá því hann og eiginkona hans, Katrín Júlíusdóttir sem þá var iðnaðarráðherra, bjuggu í húsinu. Lögregla vaktaði húsið. Menning 15.12.2018 08:00
Kórsöngur kom honum gegnum eðlisfræðina Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni. Menning 14.12.2018 08:00
Glænýr bóksölulisti: Arnaldur segir ekkert sérstaklega kalt á toppnum Ekkert fær haggað konungi íslensku glæpasögunnar af toppi bóksölulistans. Menning 13.12.2018 13:24
Lífið, alheimurinn, allt og þú Af öllum þeim stöðum þar sem tilgangur lífsins er líklegur til að finnast er gamla Læknavaktin á Smáratorgi ekki ofarlega í huga, en einmitt þar hefur sviðslistahópurinn 16 elskendur opnað hugræna rannsóknarstöð. Menning 13.12.2018 11:00
Mozart helsta fyrirmyndin Eva Rún Snorradóttir er hluti af leikhópnum 16 elskendur sem nú sýnir leikhúsupplifunina Leitin að tilgangi lífsins á Smáratorgi. Búningur hennar í sýningunni hentar bæði henni og persónunni sem hún bregður yfir sig. Menning 13.12.2018 10:00
Drengjakollurinn flottur Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda. Menning 13.12.2018 09:00
Ritstjórinn og skáldið slást um tímann Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng. Menning 13.12.2018 08:45
Segja það mikil vonbrigði fyrir aðdáendur Jóhanns að hann komi ekki til greina á Óskarnum Yfirgagnrýnandi IndieWire hafði kallað eftir því að Jóhann yrði tilnefndur fyrir Mandy. Menning 11.12.2018 23:34
Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. Menning 11.12.2018 22:11
Arnaldur notar bannorðið hjúkrunarkona Metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason notar orðið hjúkrunarkona í nýjustu bók sinni, Stúlkan hjá brúnni. Ekki er langt síðan annar metsölurithöfundur, Birgitta Haukdal, kallaði yfir sig reiði hjúkrunarfræðinga með því að nota orðið. Menning 8.12.2018 06:00
Steindi brýst inn á bóksölulista Fátt fær haggað þeim Arnaldi og Yrsu sem sitja sem fastast á toppi aðallistans. Menning 6.12.2018 10:50
Delete-takkinn er aðaltakkinn Skáldið Fríða Ísberg gaf nýverið út smásagnasafnið Kláða og smeygir sér inn í hugarheim ungs fólks af innsæi. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt, húsnæðismarkaðurinn, kvíði, klám, djamm og tilfinningalíf fólks á tímum snjallsíma. Menning 6.12.2018 10:00
Hjúkrunarkonan orðin hjúkrunarfræðingur í barnabók Birgittu Láru-upplag ársins komið í 12 þúsund eintök. Menning 5.12.2018 10:56
Ekkisens sýnir í Los Angeles Þær Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Sara Björg og Kristín Morthens sýndu á vegum Ekkisens, gallerísins litla í Bergstaðastrætinu, í stjörnuborginni Los Angeles. Sýningin fékk góðar viðtökur og dóma. Menning 4.12.2018 06:00
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Menning 1.12.2018 17:30