Körfubolti „Skiptir ekki máli hvort þú vinnir með einu eða tuttugu stigum“ Valur lagði Stjörnuna í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildarinnar. Lokatölur í Umhyggjuhöllinni voru 73-95. Körfubolti 7.4.2023 19:50 Markkanen þarf að gegna herskyldu í sumar Lauri Markkanen, leikmaður Utah Jazz, hyggst sinna herskyldu sinni þegar keppnistímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta karla lýkur. Þetta kemur fram í spjalli hans við ESPN. Körfubolti 7.4.2023 09:31 Rúnar Ingi: Fáránlega flottur karakter Það var auðsýnilega afar stoltur þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, Rúnar Ingi Erlingsson, sem mætti í viðtal við fréttamann Vísis eftir að liði hans tókst að jafna einvígið við Keflavík í undanúrslitum deildarinnar á heimavelli sínum, Ljónagryfjunni. Körfubolti 6.4.2023 23:30 Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Keflavík 89-85 | Njarðvík vann án Collier og jafnaði einvígið Njarðvík er búið að jafna metin í einvíginu gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Njarðvík vann 89-85 sigur á heimavelli sínum í kvöld eftir spennandi leik. Körfubolti 6.4.2023 22:10 Sara Rún stigahæst þegar Faneza vann sigur í umspili Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Faneza unnu góðan sigur á Valdarno í umspili um sæti í efstu deild ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 6.4.2023 20:19 Martin lék í sigri Valencia Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan sigur á Bologna í EuroLeague deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 6.4.2023 20:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 72-50 | Valur vann og Haukar komnir með bakið upp að vegg Valskonur komust í 2-0 í einvígi sínu við Hauka í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta með sannfærandi 72-50 sigri í leik liðanna í Origo-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 6.4.2023 19:58 Milwaukee Bucks tryggðu sér efsta sæti Austurdeildarinnar Milwaukee Bucks vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 105-92. Með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti Austurdeildarinnar. Körfubolti 6.4.2023 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-114 | Háspenna lífshætta þegar Stólarnir unnu í Keflavík Tindastóll er komið yfir í rimmu sinni við Keflavík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stólarnir fóru með 114-107 sigur af hólmi eftir framlengingu. Körfubolti 5.4.2023 22:18 „Þá komu þeir með stóran þrist sem slökkti vonarneistann í okkur" „Mér fannst Haukar eiga skilið að vinna þennan leik stærra. Við vorum sjálfum okkur ekki líkir. Það klikkaði andlega að vera með hausinn skrúfaðan á fannst mér. Vorum að einbeita okkur að hlutum sem við getum ekki stjórnað," sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir 90-83 tap gegn Haukum á Ásvöllum í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Körfubolti 5.4.2023 21:15 Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 5.4.2023 19:52 KR-ingar semja við tíu leikmenn Þrátt fyrir að KR-ingar séu fallnir ú Subway-deild karla í körfubolta hefur liðið tryggt sér þjónustu tíu leikmanna fyrir komandi átök í 1. deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 5.4.2023 15:45 Skilur að menn séu sárir og svekktir Formaður Körfuknattleikssambands Íslands kallar eftir virðingu fyrir störfum dómara í ljósi hatrammar umræðu í kringum leikbann leikmanns Keflavíkur. Sérstaklega í ljósi þess að úrslitakeppnirnar eru nú komnar af stað þar sem púlsinn á til að hækka enn meira. Körfubolti 5.4.2023 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 87-84 | Njarðvík marði fyrsta sigurinn Njarðvík og Grindavík mættust fyrr í kvöld í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Njarðvíkinga, Ljónagryfjunni. Heimamenn náðu mest tuttugu stiga forystu í leiknum en Grindavík gerði áhlaup í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með naumum sigri Njarðvíkur 87-84. Körfubolti 4.4.2023 23:48 „Vel gert hjá Grindavík“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild karla í körfubolta, var ekki sáttur að öllu leyti, í viðtali við Vísi, eftir nauman sigur hans liðs, 87-84, gegn Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni fyrr í kvöld. Njarðvíkingar náðu mest 20 stiga forystu í leiknum en Grindvíkingar náðu að gera leikinn spennandi í lokin. Körfubolti 4.4.2023 23:02 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 89-94 | Stjarnan kippti meisturunum niður á jörðina Stjarnan sem tók síðasta farseðilinn í úrslitakeppnina vann Val afar óvænt í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum. Leikurinn var æsispennandi en Stjarnan var sterkari aðilinn í fjórða leikhluta og kláraði Val á vítalínunni. Leikurinn endaði með fimm stiga sigri 89-94. Körfubolti 4.4.2023 21:30 Nýtt rapplag fyrir Njarðvík og bolir til heiðurs goðsögn félagsins Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld. Þeir geta hlustað á nýtt Njarðvíkurlag til að koma sér í gírinn og sérstakir bolir til heiðurs Loga Gunnarssyni eru einnig komnir í umferð. Körfubolti 4.4.2023 16:00 UConn vann marsfárið með yfirburðum Connecticut varð meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt eftir sigur á San Diego State, 76-59. Körfubolti 4.4.2023 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-64 | Deildarmeistararnir byrja undanúrslitin á sigri Keflavík byrjaði einvígi Reykjanesbæjar á sigri í fyrsta leik gegn Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Keflavík var töluvert betri í seinni hálfleik og vann að lokum tíu stiga sigur 74-64. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 3.4.2023 23:35 „Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 3.4.2023 23:00 „Ekki einu sinni 20 stigum undir“ Kiana Johnson skoraði mest allra í naumum sigri Vals á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Subway deildar kvenna. Körfubolti 3.4.2023 21:38 Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. Körfubolti 3.4.2023 20:15 Vill að dómarinn sjái sóma sinn í að viðurkenna mistök sín Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mun taka út leikbann gegn Tindastóli í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta eftir umdeild atvik. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar eftir að dómarar sjái sóma sinn í því að viðurkenna sín mistök. Körfubolti 3.4.2023 20:00 „Flottasta breiddin í deildinni“ Í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport velta sérfræðingarnir meðal annars vöngum yfir liði Boston Celtics nú þegar styttist í að úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefjist. Körfubolti 3.4.2023 17:00 „Fólk er að missa sig af spennu“ Það ríkir mikil eftirvænting fyrir kvöldinu í Reykjanesbæ en þá byrjar undanúrslitaeinvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þarna mæta nýkrýndir deildarmeistarar ríkjandi Íslandsmeisturum. Körfubolti 3.4.2023 15:00 Stjarnan og Þór upp í Subway-deildina Stjarnan og Þór Ak. tryggðu sér sæti í Subway-deild kvenna í gær. Þór hefur ekki átt lið í efstu deild í 45 ár. Körfubolti 3.4.2023 14:30 Harma mikla blóðtöku fyrir Keflavík: „Dómarinn ætti bara að skammast sín“ „Þetta er svo vitavonlaust og galið að maður á eiginlega ekki til orð,“ sagði Sævar Sævarsson í Subway Körfuboltakvöldi um þá ákvörðun dómara að vísa Herði Axel Vilhjálmssyni úr húsi eftir að leik Keflavíkur og Njarðvíkur lauk í síðustu viku. Körfubolti 3.4.2023 10:31 Bestu tilþrif tímabilsins: „Íþróttamennskan er komin á eitthvað allt annað stig“ Körfuboltakvöld var á sínum stað í gærkvöldi eftir að lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta fór fram á föstudagskvöld. Í þættinum var meðal annars farið yfir tíu bestu tilþrif tímabilsins. Körfubolti 2.4.2023 23:30 Martröð Luka og Kyrie heldur áfram | Pelicans á uppleið Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Báðir gætu þó haft gríðarleg áhrif á hvernig umspilið og úrslitakeppnin í Vesturdeildinni lítur út þegar deildarkeppninni lýkur. Miami Heat vann sjö stiga sigur á Dallas Mavericks, 129-122. Þá vann New Orleans Pelicans átta stiga sigur á Los Angeles Clippers, 122-114. Körfubolti 2.4.2023 10:30 Davis dró vagninn og Lakers komið með jákvætt sigurhlutfall Anthony Davis var allt í öllu í liði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann mikilvægan tólf stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves, 123-111. Körfubolti 1.4.2023 10:30 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 334 ›
„Skiptir ekki máli hvort þú vinnir með einu eða tuttugu stigum“ Valur lagði Stjörnuna í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildarinnar. Lokatölur í Umhyggjuhöllinni voru 73-95. Körfubolti 7.4.2023 19:50
Markkanen þarf að gegna herskyldu í sumar Lauri Markkanen, leikmaður Utah Jazz, hyggst sinna herskyldu sinni þegar keppnistímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta karla lýkur. Þetta kemur fram í spjalli hans við ESPN. Körfubolti 7.4.2023 09:31
Rúnar Ingi: Fáránlega flottur karakter Það var auðsýnilega afar stoltur þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, Rúnar Ingi Erlingsson, sem mætti í viðtal við fréttamann Vísis eftir að liði hans tókst að jafna einvígið við Keflavík í undanúrslitum deildarinnar á heimavelli sínum, Ljónagryfjunni. Körfubolti 6.4.2023 23:30
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Keflavík 89-85 | Njarðvík vann án Collier og jafnaði einvígið Njarðvík er búið að jafna metin í einvíginu gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Njarðvík vann 89-85 sigur á heimavelli sínum í kvöld eftir spennandi leik. Körfubolti 6.4.2023 22:10
Sara Rún stigahæst þegar Faneza vann sigur í umspili Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Faneza unnu góðan sigur á Valdarno í umspili um sæti í efstu deild ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 6.4.2023 20:19
Martin lék í sigri Valencia Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan sigur á Bologna í EuroLeague deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 6.4.2023 20:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 72-50 | Valur vann og Haukar komnir með bakið upp að vegg Valskonur komust í 2-0 í einvígi sínu við Hauka í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta með sannfærandi 72-50 sigri í leik liðanna í Origo-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 6.4.2023 19:58
Milwaukee Bucks tryggðu sér efsta sæti Austurdeildarinnar Milwaukee Bucks vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 105-92. Með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti Austurdeildarinnar. Körfubolti 6.4.2023 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-114 | Háspenna lífshætta þegar Stólarnir unnu í Keflavík Tindastóll er komið yfir í rimmu sinni við Keflavík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stólarnir fóru með 114-107 sigur af hólmi eftir framlengingu. Körfubolti 5.4.2023 22:18
„Þá komu þeir með stóran þrist sem slökkti vonarneistann í okkur" „Mér fannst Haukar eiga skilið að vinna þennan leik stærra. Við vorum sjálfum okkur ekki líkir. Það klikkaði andlega að vera með hausinn skrúfaðan á fannst mér. Vorum að einbeita okkur að hlutum sem við getum ekki stjórnað," sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir 90-83 tap gegn Haukum á Ásvöllum í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Körfubolti 5.4.2023 21:15
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 5.4.2023 19:52
KR-ingar semja við tíu leikmenn Þrátt fyrir að KR-ingar séu fallnir ú Subway-deild karla í körfubolta hefur liðið tryggt sér þjónustu tíu leikmanna fyrir komandi átök í 1. deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 5.4.2023 15:45
Skilur að menn séu sárir og svekktir Formaður Körfuknattleikssambands Íslands kallar eftir virðingu fyrir störfum dómara í ljósi hatrammar umræðu í kringum leikbann leikmanns Keflavíkur. Sérstaklega í ljósi þess að úrslitakeppnirnar eru nú komnar af stað þar sem púlsinn á til að hækka enn meira. Körfubolti 5.4.2023 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 87-84 | Njarðvík marði fyrsta sigurinn Njarðvík og Grindavík mættust fyrr í kvöld í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Njarðvíkinga, Ljónagryfjunni. Heimamenn náðu mest tuttugu stiga forystu í leiknum en Grindavík gerði áhlaup í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með naumum sigri Njarðvíkur 87-84. Körfubolti 4.4.2023 23:48
„Vel gert hjá Grindavík“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild karla í körfubolta, var ekki sáttur að öllu leyti, í viðtali við Vísi, eftir nauman sigur hans liðs, 87-84, gegn Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni fyrr í kvöld. Njarðvíkingar náðu mest 20 stiga forystu í leiknum en Grindvíkingar náðu að gera leikinn spennandi í lokin. Körfubolti 4.4.2023 23:02
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 89-94 | Stjarnan kippti meisturunum niður á jörðina Stjarnan sem tók síðasta farseðilinn í úrslitakeppnina vann Val afar óvænt í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum. Leikurinn var æsispennandi en Stjarnan var sterkari aðilinn í fjórða leikhluta og kláraði Val á vítalínunni. Leikurinn endaði með fimm stiga sigri 89-94. Körfubolti 4.4.2023 21:30
Nýtt rapplag fyrir Njarðvík og bolir til heiðurs goðsögn félagsins Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld. Þeir geta hlustað á nýtt Njarðvíkurlag til að koma sér í gírinn og sérstakir bolir til heiðurs Loga Gunnarssyni eru einnig komnir í umferð. Körfubolti 4.4.2023 16:00
UConn vann marsfárið með yfirburðum Connecticut varð meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt eftir sigur á San Diego State, 76-59. Körfubolti 4.4.2023 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-64 | Deildarmeistararnir byrja undanúrslitin á sigri Keflavík byrjaði einvígi Reykjanesbæjar á sigri í fyrsta leik gegn Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Keflavík var töluvert betri í seinni hálfleik og vann að lokum tíu stiga sigur 74-64. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 3.4.2023 23:35
„Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 3.4.2023 23:00
„Ekki einu sinni 20 stigum undir“ Kiana Johnson skoraði mest allra í naumum sigri Vals á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Subway deildar kvenna. Körfubolti 3.4.2023 21:38
Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. Körfubolti 3.4.2023 20:15
Vill að dómarinn sjái sóma sinn í að viðurkenna mistök sín Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mun taka út leikbann gegn Tindastóli í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta eftir umdeild atvik. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar eftir að dómarar sjái sóma sinn í því að viðurkenna sín mistök. Körfubolti 3.4.2023 20:00
„Flottasta breiddin í deildinni“ Í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport velta sérfræðingarnir meðal annars vöngum yfir liði Boston Celtics nú þegar styttist í að úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefjist. Körfubolti 3.4.2023 17:00
„Fólk er að missa sig af spennu“ Það ríkir mikil eftirvænting fyrir kvöldinu í Reykjanesbæ en þá byrjar undanúrslitaeinvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þarna mæta nýkrýndir deildarmeistarar ríkjandi Íslandsmeisturum. Körfubolti 3.4.2023 15:00
Stjarnan og Þór upp í Subway-deildina Stjarnan og Þór Ak. tryggðu sér sæti í Subway-deild kvenna í gær. Þór hefur ekki átt lið í efstu deild í 45 ár. Körfubolti 3.4.2023 14:30
Harma mikla blóðtöku fyrir Keflavík: „Dómarinn ætti bara að skammast sín“ „Þetta er svo vitavonlaust og galið að maður á eiginlega ekki til orð,“ sagði Sævar Sævarsson í Subway Körfuboltakvöldi um þá ákvörðun dómara að vísa Herði Axel Vilhjálmssyni úr húsi eftir að leik Keflavíkur og Njarðvíkur lauk í síðustu viku. Körfubolti 3.4.2023 10:31
Bestu tilþrif tímabilsins: „Íþróttamennskan er komin á eitthvað allt annað stig“ Körfuboltakvöld var á sínum stað í gærkvöldi eftir að lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta fór fram á föstudagskvöld. Í þættinum var meðal annars farið yfir tíu bestu tilþrif tímabilsins. Körfubolti 2.4.2023 23:30
Martröð Luka og Kyrie heldur áfram | Pelicans á uppleið Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Báðir gætu þó haft gríðarleg áhrif á hvernig umspilið og úrslitakeppnin í Vesturdeildinni lítur út þegar deildarkeppninni lýkur. Miami Heat vann sjö stiga sigur á Dallas Mavericks, 129-122. Þá vann New Orleans Pelicans átta stiga sigur á Los Angeles Clippers, 122-114. Körfubolti 2.4.2023 10:30
Davis dró vagninn og Lakers komið með jákvætt sigurhlutfall Anthony Davis var allt í öllu í liði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann mikilvægan tólf stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves, 123-111. Körfubolti 1.4.2023 10:30