Nýtt rapplag fyrir Njarðvík og bolir til heiðurs goðsögn félagsins Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 16:00 Logi Gunnarsson spilar sína síðustu leiki á 26 ára ferli í úrslitakeppninni í ár. VÍSIR/BÁRA Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld. Þeir geta hlustað á nýtt Njarðvíkurlag til að koma sér í gírinn og sérstakir bolir til heiðurs Loga Gunnarssyni eru einnig komnir í umferð. Úrslitakeppni karla hefst í kvöld þegar Valur tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:15, og tveimur tímum síðar hefst svo einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Ljónagryfjan er einmitt nafnið á nýju lagi fyrir körfuboltalið Njarðvíkur en það kemur úr smiðju rapparans Blaffa og tónlistarkonunnar Camy, og ætti að gefa leikmönnum byr undir báða vængi en kvennalið Njarðvíkur varð að sætta sig við tap gegn Keflavík í gær í fyrsta leik í undanúrslitum. Í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds sýndi Sævar Sævarsson svo nýjan bol til heiðurs Loga Gunnarssyni en Logi hefur tilkynnt að leikirnir í úrslitakeppninni verði sínir síðustu á 26 ára ferli. „Þetta er okkar besti maður. Vinur minn og goðsögn í lifanda lífi,“ sagði Sævar þegar hann sýndi bolinn. „Ástæðan fyrir því að ég er í þessum bol er að Njarðvíkingar eru byrjaðir að selja svona goðsagnarboli og ætla að peppa upp úrslitakeppnina.“ Kjartan Atli Kjartansson stýrði þættinum og sagði um Loga: „Það er magnað hvað hann hefur náð mörgum köflum yfir ferilinn. Núna er síðasti kaflinn þar sem hann kemur inn af bekknum og neglir þristum. Hann hefur alltaf verið góð skytta. Líka þegar hann kom aftur heim fyrir nokkrum árum og sýndi að hann er einn besti varnarmaður deildarinnar. Svo líka þessi sköpunarkraftur sem hann hefur haft, þessi sprengja og hvað hann hefur getað hangið í loftinu. Mikið jafnvægi í skotinu. Hann er búinn að fara í gegnum nokkra fasa á ferlinum,“ en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Bolur til heiðurs Loga Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
Úrslitakeppni karla hefst í kvöld þegar Valur tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:15, og tveimur tímum síðar hefst svo einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Ljónagryfjan er einmitt nafnið á nýju lagi fyrir körfuboltalið Njarðvíkur en það kemur úr smiðju rapparans Blaffa og tónlistarkonunnar Camy, og ætti að gefa leikmönnum byr undir báða vængi en kvennalið Njarðvíkur varð að sætta sig við tap gegn Keflavík í gær í fyrsta leik í undanúrslitum. Í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds sýndi Sævar Sævarsson svo nýjan bol til heiðurs Loga Gunnarssyni en Logi hefur tilkynnt að leikirnir í úrslitakeppninni verði sínir síðustu á 26 ára ferli. „Þetta er okkar besti maður. Vinur minn og goðsögn í lifanda lífi,“ sagði Sævar þegar hann sýndi bolinn. „Ástæðan fyrir því að ég er í þessum bol er að Njarðvíkingar eru byrjaðir að selja svona goðsagnarboli og ætla að peppa upp úrslitakeppnina.“ Kjartan Atli Kjartansson stýrði þættinum og sagði um Loga: „Það er magnað hvað hann hefur náð mörgum köflum yfir ferilinn. Núna er síðasti kaflinn þar sem hann kemur inn af bekknum og neglir þristum. Hann hefur alltaf verið góð skytta. Líka þegar hann kom aftur heim fyrir nokkrum árum og sýndi að hann er einn besti varnarmaður deildarinnar. Svo líka þessi sköpunarkraftur sem hann hefur haft, þessi sprengja og hvað hann hefur getað hangið í loftinu. Mikið jafnvægi í skotinu. Hann er búinn að fara í gegnum nokkra fasa á ferlinum,“ en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Bolur til heiðurs Loga
Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira