Handbolti Hrafnhildur Hanna: Erum mjög spenntar fyrir laugardeginum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Eyjaliðsins, var ánægð frammistöðu liðsins þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Selfossi, 29-26, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 15.3.2023 22:30 Umfjöllun og myndir: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 15.3.2023 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 19-28 | Valur í bikarúrslit eftir níu marka sigur Valur valtaði yfir Hauka og tryggði sér farseðilinn í úrslit Powerade-bikarsins næsta laugardag. Jafnræði var með liðunum fyrsta korterið en eftir það tók Valur yfir leikinn og voru úrslitin ráðin í hálfleik þar sem Valur var sjö mörkum yfir.Haukar áttu aldrei möguleika í seinni hálfleik og Valur vann á endanum 19-28. Handbolti 15.3.2023 20:35 Ágúst: Starfið á Hliðarenda í kvennaboltanum er frábært Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var ánægður með níu marka sigur á Haukum 19-28 í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 15.3.2023 19:50 Framkonur fordæma viðbragðsleysi við ósæmilegri hegðun Leikmenn kvennaliðs Fram í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu til stuðnings þolenda kynbundinnar áreitni og ofbeldis, og fordæma það sem þær telja vera viðbragðsleysi handboltahreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum. Handbolti 15.3.2023 15:23 HK missir lykilmann til FH Handboltamaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH. Hann kemur til liðsins frá HK sem verður nýliði í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 15.3.2023 15:00 Eyjakonur gáfu út tuttugu síðna leikskrá fyrir bikarúrslitin Undanúrslit Powerade-bikar kvenna í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld en þetta verða fyrstu bikarúrslitin í Höllinni eftir kórónuveirufaraldurinn. Handbolti 15.3.2023 14:31 Elna Ólöf og Berglind í raðir Fram Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag var tilkynnt að Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Berglind Þorsteinsdóttir myndu ganga í raðir félagsins í sumar. Þær hafa báðar leikið allan sinn feril með HK. Handbolti 14.3.2023 22:32 „Munum þétta raðirnar og hjálpast að við að fylla hennar skarð“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, hefur haft nóg að gera síðustu vikur en lið hans mætir Haukum í undanúrslitum bikarsins annað kvöld. Liðið verður þar án Söru Sifjar Helgadóttur sem leikur líklega ekki meira á leiktíðinni. Handbolti 14.3.2023 19:00 Viktor Gísli átti flottustu markvörsluna Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í íslenska markið í sigurleiknum á móti Tékkum í Laugardalshöllinni um helgina. Handbolti 14.3.2023 17:01 Tímabilið líklega búið hjá Söru Sif Meiðsli Valsmarkvaðarins Söru Sifjar Helgadóttur eru væntanlega það alvarleg að hún verður ekki meira með á leiktíðinni. Handbolti 14.3.2023 15:32 „Ég veit að hún Harpa mín veit þetta“ Harpa Valey Gylfadóttir var hetja Eyjakvenna í leiknum mikilvæga á móti Val á dögunum þegar hún skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok en Seinni bylgjan hefur áhyggjur af því hvað hún nýtir illa færin sín úr uppsettum sóknum. Handbolti 14.3.2023 12:01 Ólafur í Svíþjóð til 2026: „Akkúrat týpan sem við þurftum“ Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, flytur aftur til Svíþjóðar frá Sviss í sumar og gengur í raðir Karlskrona. Óvíst er hvort hann spili með liðinu í efstu eða næstefstu deild. Handbolti 14.3.2023 11:16 „Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út“ Valskonur gætu verið að missa út sinn besta markvörð eftir að Sara Sif Helgadóttir meiddist í leik liðsins á móti Stjörnunni um helgina. Handbolti 14.3.2023 10:31 Sigfús spenntur fyrir erlendum landsliðsþjálfara sem er laus við alla pólítík Sigfús Sigurðsson er spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 14.3.2023 07:30 „Þá er ómögulegt að vinna lið á borð við Ísland“ Landsliðsþjálfari Tékka sagði að vissulega væru menn svekktir eftir tapið stóra gegn Íslandi í gær, í undankeppni EM karla í handbolta, en að Ísland ætti einfaldlega leikmenn úr fremstu röð. Handbolti 13.3.2023 14:30 „Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. Handbolti 13.3.2023 10:30 „Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. Handbolti 13.3.2023 09:01 Snýr aftur í heimahagana eftir ársdvöl norðan heiða Handknattleiksmaðurinn Gauti Gunnarsson mun snúa aftur til uppeldisfélagsins, ÍBV, eftir eins árs veru á Akureyri. Handbolti 12.3.2023 23:00 „Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. Handbolti 12.3.2023 18:28 „Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2023 18:21 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 28-19 | Hefndin var dísæt Íslenska karlalandsliðið í handbolta endurheimti toppsæti riðils 3 í undankeppni EM 2024 með stórsigri á Tékklandi, 28-19, í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 12.3.2023 17:55 Aftur unnu Danir öruggan sigur á Þjóðverjum Danir unnu í dag þægilegan sigur á Þjóðverjum þegar liðin mættust í EHF bikarnum en leikurinn fór fram í Hamborg. Handbolti 12.3.2023 15:15 Björgvin Páll skammar fjölmiðla: „Stærstu miðlarnir farnir að éta upp drasl frá fjölskyldumeðlimum“ Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, tekur íslenska fjölmiðlamenn á teppið í færslu á Facebook. Hann kallar eftir „standard“ í umfjöllun fjölmiðla. Handbolti 12.3.2023 13:31 Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Handbolti 12.3.2023 12:51 Eitt mark Söndru í sigri Metzingen Metzingen vann fimm marka sigur á Leverkusen á heimavelli sínum í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 11.3.2023 20:42 Andri Snær: Við reyndum margt en það virkaði ekkert Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 11.3.2023 19:47 Umfjöllun og viðtal: HK - KA/Þór 25-24 | HK með annan sigurinn í vetur HK vann sinn annan sigur í vetur í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið vann eins marks sigur á KA/Þór á heimavelli sínum í Kópavogi. Handbolti 11.3.2023 18:47 Perla Ruth var verðandi liðsfélögum sínum erfið í sigri Framara Framarar unnu góðan útisigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram minnkar því forskot Stjörnunnar sem situr í þriðja sæti en Fram er í því fjórða. Handbolti 11.3.2023 18:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-28 | Valur hafði betur eftir spennandi lokamínútur Valskonur unnu sigur á Stjörnunni í toppbaráttuslag Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 11.3.2023 16:44 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 334 ›
Hrafnhildur Hanna: Erum mjög spenntar fyrir laugardeginum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Eyjaliðsins, var ánægð frammistöðu liðsins þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Selfossi, 29-26, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 15.3.2023 22:30
Umfjöllun og myndir: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 15.3.2023 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 19-28 | Valur í bikarúrslit eftir níu marka sigur Valur valtaði yfir Hauka og tryggði sér farseðilinn í úrslit Powerade-bikarsins næsta laugardag. Jafnræði var með liðunum fyrsta korterið en eftir það tók Valur yfir leikinn og voru úrslitin ráðin í hálfleik þar sem Valur var sjö mörkum yfir.Haukar áttu aldrei möguleika í seinni hálfleik og Valur vann á endanum 19-28. Handbolti 15.3.2023 20:35
Ágúst: Starfið á Hliðarenda í kvennaboltanum er frábært Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var ánægður með níu marka sigur á Haukum 19-28 í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 15.3.2023 19:50
Framkonur fordæma viðbragðsleysi við ósæmilegri hegðun Leikmenn kvennaliðs Fram í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu til stuðnings þolenda kynbundinnar áreitni og ofbeldis, og fordæma það sem þær telja vera viðbragðsleysi handboltahreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum. Handbolti 15.3.2023 15:23
HK missir lykilmann til FH Handboltamaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH. Hann kemur til liðsins frá HK sem verður nýliði í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 15.3.2023 15:00
Eyjakonur gáfu út tuttugu síðna leikskrá fyrir bikarúrslitin Undanúrslit Powerade-bikar kvenna í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld en þetta verða fyrstu bikarúrslitin í Höllinni eftir kórónuveirufaraldurinn. Handbolti 15.3.2023 14:31
Elna Ólöf og Berglind í raðir Fram Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag var tilkynnt að Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Berglind Þorsteinsdóttir myndu ganga í raðir félagsins í sumar. Þær hafa báðar leikið allan sinn feril með HK. Handbolti 14.3.2023 22:32
„Munum þétta raðirnar og hjálpast að við að fylla hennar skarð“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, hefur haft nóg að gera síðustu vikur en lið hans mætir Haukum í undanúrslitum bikarsins annað kvöld. Liðið verður þar án Söru Sifjar Helgadóttur sem leikur líklega ekki meira á leiktíðinni. Handbolti 14.3.2023 19:00
Viktor Gísli átti flottustu markvörsluna Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í íslenska markið í sigurleiknum á móti Tékkum í Laugardalshöllinni um helgina. Handbolti 14.3.2023 17:01
Tímabilið líklega búið hjá Söru Sif Meiðsli Valsmarkvaðarins Söru Sifjar Helgadóttur eru væntanlega það alvarleg að hún verður ekki meira með á leiktíðinni. Handbolti 14.3.2023 15:32
„Ég veit að hún Harpa mín veit þetta“ Harpa Valey Gylfadóttir var hetja Eyjakvenna í leiknum mikilvæga á móti Val á dögunum þegar hún skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok en Seinni bylgjan hefur áhyggjur af því hvað hún nýtir illa færin sín úr uppsettum sóknum. Handbolti 14.3.2023 12:01
Ólafur í Svíþjóð til 2026: „Akkúrat týpan sem við þurftum“ Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, flytur aftur til Svíþjóðar frá Sviss í sumar og gengur í raðir Karlskrona. Óvíst er hvort hann spili með liðinu í efstu eða næstefstu deild. Handbolti 14.3.2023 11:16
„Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út“ Valskonur gætu verið að missa út sinn besta markvörð eftir að Sara Sif Helgadóttir meiddist í leik liðsins á móti Stjörnunni um helgina. Handbolti 14.3.2023 10:31
Sigfús spenntur fyrir erlendum landsliðsþjálfara sem er laus við alla pólítík Sigfús Sigurðsson er spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 14.3.2023 07:30
„Þá er ómögulegt að vinna lið á borð við Ísland“ Landsliðsþjálfari Tékka sagði að vissulega væru menn svekktir eftir tapið stóra gegn Íslandi í gær, í undankeppni EM karla í handbolta, en að Ísland ætti einfaldlega leikmenn úr fremstu röð. Handbolti 13.3.2023 14:30
„Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. Handbolti 13.3.2023 10:30
„Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. Handbolti 13.3.2023 09:01
Snýr aftur í heimahagana eftir ársdvöl norðan heiða Handknattleiksmaðurinn Gauti Gunnarsson mun snúa aftur til uppeldisfélagsins, ÍBV, eftir eins árs veru á Akureyri. Handbolti 12.3.2023 23:00
„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. Handbolti 12.3.2023 18:28
„Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2023 18:21
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 28-19 | Hefndin var dísæt Íslenska karlalandsliðið í handbolta endurheimti toppsæti riðils 3 í undankeppni EM 2024 með stórsigri á Tékklandi, 28-19, í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 12.3.2023 17:55
Aftur unnu Danir öruggan sigur á Þjóðverjum Danir unnu í dag þægilegan sigur á Þjóðverjum þegar liðin mættust í EHF bikarnum en leikurinn fór fram í Hamborg. Handbolti 12.3.2023 15:15
Björgvin Páll skammar fjölmiðla: „Stærstu miðlarnir farnir að éta upp drasl frá fjölskyldumeðlimum“ Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, tekur íslenska fjölmiðlamenn á teppið í færslu á Facebook. Hann kallar eftir „standard“ í umfjöllun fjölmiðla. Handbolti 12.3.2023 13:31
Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Handbolti 12.3.2023 12:51
Eitt mark Söndru í sigri Metzingen Metzingen vann fimm marka sigur á Leverkusen á heimavelli sínum í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 11.3.2023 20:42
Andri Snær: Við reyndum margt en það virkaði ekkert Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 11.3.2023 19:47
Umfjöllun og viðtal: HK - KA/Þór 25-24 | HK með annan sigurinn í vetur HK vann sinn annan sigur í vetur í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið vann eins marks sigur á KA/Þór á heimavelli sínum í Kópavogi. Handbolti 11.3.2023 18:47
Perla Ruth var verðandi liðsfélögum sínum erfið í sigri Framara Framarar unnu góðan útisigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram minnkar því forskot Stjörnunnar sem situr í þriðja sæti en Fram er í því fjórða. Handbolti 11.3.2023 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-28 | Valur hafði betur eftir spennandi lokamínútur Valskonur unnu sigur á Stjörnunni í toppbaráttuslag Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 11.3.2023 16:44