„Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 10:31 Sara Sif Helgadóttir hefur verið að spila mjög vel í marki Valsliðsins að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét Valskonur gætu verið að missa út sinn besta markvörð eftir að Sara Sif Helgadóttir meiddist í leik liðsins á móti Stjörnunni um helgina. Seinni bylgjan sýndi atvikið og ræddi áhrifin sem þau gætu haft á framhaldið hjá Valsliðinu í baráttunni um titlana á þessu keppnistímabili. „Það var atvik í síðari hálfleik sem var vont að sjá,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Sara Sif Helgadóttir þurfti aðstoð við að yfirgefa völlinn og var sárþjáð.S2 Sport „Það virðist ekki mikið gerast þarna en hún liggur eftir og tekur um hnéð. Það fá allir svakalegt illt í hnéð þegar þeir sjá svona gerast því markvörðurinn er ekkert að fá neitt högg þarna,“ sagði Svava Kristín. „Ég er búinn að horfa á þetta nokkrum sinnum og ég skil þetta,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Ég talaði við hana í gærkvöldi og hún sagði að hún gæti gengið en að þetta væri mjög bólgið. það væri verið að bíða eftir niðurstöðu eftir að hún kæmist í myndatöku. Það hræðir mann svolítið þegar maður veit að leikmaður getur gengið en það er mikið bólgið. Það er krossbandalykt af þessu,“ sagði Svava. „Ég vona það besta því þetta yrði rosalegt,“ sagði Einar. „Það skiptir engu máli með breiddina fyrir utan því það er þetta sem skiptir máli,“ sagði Svava. „Ef þetta fer á versta veg þá væri það hræðilegt fyrir Valsliðið. Sara er búin að vera mjög góð undanfarin mánuð eða rúmlega það, virkilega góð. Hún er búin að vera að stíga upp eftir svolítið erfiða tíma,“ sagði Einar. „Hún var að koma upp á rétta tímapunktinum og hefði getað orðið winner fyrir Valsmenn eins og markmenn eru oft í þessum úrslitakeppnum. Ef þetta fer á versta veg og þá segi ég vara ef, ef, ef, þá er ég hræddum um að þetta sé orðið ansi erfitt fyrir Val að fara í úrslitaeinvígið á móti ÍBV,“ sagði Einar. „Við skulum ekki fara alveg þangað en það er nokkuð ljóst að hún er ekki að fara taka þátt í bikarkeppninni. Það er bara undanúrslitaleikur á miðvikudaginn á móti Haukum,“ sagði Svava. Það má horfa á alla umfjöllunina um meiðsli Söru hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meiðslin hjá Söru Sif Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Seinni bylgjan sýndi atvikið og ræddi áhrifin sem þau gætu haft á framhaldið hjá Valsliðinu í baráttunni um titlana á þessu keppnistímabili. „Það var atvik í síðari hálfleik sem var vont að sjá,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Sara Sif Helgadóttir þurfti aðstoð við að yfirgefa völlinn og var sárþjáð.S2 Sport „Það virðist ekki mikið gerast þarna en hún liggur eftir og tekur um hnéð. Það fá allir svakalegt illt í hnéð þegar þeir sjá svona gerast því markvörðurinn er ekkert að fá neitt högg þarna,“ sagði Svava Kristín. „Ég er búinn að horfa á þetta nokkrum sinnum og ég skil þetta,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Ég talaði við hana í gærkvöldi og hún sagði að hún gæti gengið en að þetta væri mjög bólgið. það væri verið að bíða eftir niðurstöðu eftir að hún kæmist í myndatöku. Það hræðir mann svolítið þegar maður veit að leikmaður getur gengið en það er mikið bólgið. Það er krossbandalykt af þessu,“ sagði Svava. „Ég vona það besta því þetta yrði rosalegt,“ sagði Einar. „Það skiptir engu máli með breiddina fyrir utan því það er þetta sem skiptir máli,“ sagði Svava. „Ef þetta fer á versta veg þá væri það hræðilegt fyrir Valsliðið. Sara er búin að vera mjög góð undanfarin mánuð eða rúmlega það, virkilega góð. Hún er búin að vera að stíga upp eftir svolítið erfiða tíma,“ sagði Einar. „Hún var að koma upp á rétta tímapunktinum og hefði getað orðið winner fyrir Valsmenn eins og markmenn eru oft í þessum úrslitakeppnum. Ef þetta fer á versta veg og þá segi ég vara ef, ef, ef, þá er ég hræddum um að þetta sé orðið ansi erfitt fyrir Val að fara í úrslitaeinvígið á móti ÍBV,“ sagði Einar. „Við skulum ekki fara alveg þangað en það er nokkuð ljóst að hún er ekki að fara taka þátt í bikarkeppninni. Það er bara undanúrslitaleikur á miðvikudaginn á móti Haukum,“ sagði Svava. Það má horfa á alla umfjöllunina um meiðsli Söru hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meiðslin hjá Söru Sif
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira