Handbolti Danir höfðu betur gegn litla bróður Danmörk lagði Færeyjar í leik þjóðanna um sæti 5-8 á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handknattleik. Danir spila því um 5. sæti á morgun en Færeyingar um 7. sæti. Handbolti 1.7.2023 10:00 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. Handbolti 1.7.2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. Handbolti 1.7.2023 06:41 Haukar byrjaðir að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum Haukar hafa þegar hafið að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Á föstudagskvöld var Ingeborg Furunes kynnt til leiks en sú hefur undanfarin ár spilað í efstu deild Noregs. Handbolti 30.6.2023 22:45 Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. Handbolti 30.6.2023 07:30 ÍBV nældi í Portúgala í stöðu Rúnars ÍBV hefur fundið arftaka Rúnars Kárasonar í stöðu hægri skyttu fyrir næstu handboltaleiktíð en það er Portúgalinn Daniel Vieira. Handbolti 29.6.2023 17:00 Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. Handbolti 29.6.2023 15:20 Ævintýri Færeyinga á HM endaði snögglega Sigurganga Færeyja á heimsmeistaramóti 21 árs og yngri í handbolta endaði snögglega með tapi á móti Serbíu í átta liða úrslitum keppninnar í dag. Handbolti 29.6.2023 13:07 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. Handbolti 29.6.2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. Handbolti 28.6.2023 23:01 Umdeildi forsetinn sagður ráða því hvort Ísland fari á HM Þrátt fyrir að aðeins rétt rúm vika sé í að dregið verði í riðla fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta þá hefur IHF, alþjóða handknattleikssambandið, ekki enn gefið út hvort að Ísland fái sæti á mótinu. Handbolti 28.6.2023 12:30 Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. Handbolti 28.6.2023 08:01 Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. Handbolti 27.6.2023 11:00 Ísland og Færeyjar geta ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum Lið Íslands og Færeyja hafa bæði unnið fyrstu fimm leiki sína á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handbolta sem fer fram þessa dagana í Þýskalandi og Grikklandi en þau fóru bæði með frekar sannfærandi hætti inn í átta liða úrslitin. Handbolti 27.6.2023 10:31 Plötusnúðsferillinn á ís hjá nýjasta atvinnumanni Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Stiven Tobar Valencia er fyrsti Íslendingurinn til þess að semja við portúgalskt félagslið. Hann ætlar að stimpla sig strax inn sem leikmaður Benfica. Handbolti 27.6.2023 08:00 Tveir Íslendingar teknir inn í Heiðurshöll evrópska handboltans Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í gær teknir inn í nýja Heiðurshöll evrópska handboltasambandsins. Handbolti 27.6.2023 06:35 Ásdís Guðmundsdóttir gengin til liðs við ÍBV Landsliðskonan og línumaðurinn Ásdís Guðmundsdóttir mun leika með ÍBV í Olísdeild kvenna næstur vetur en Ásdís lék síðast með Skara HF í Svíþjóð. Handbolti 26.6.2023 21:46 Ísland í átta liða úrslit eftir dramatískan sigur Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins með dramatískum eins marks sigri gegn Egyptum, 29-28. Handbolti 26.6.2023 16:11 Færeyingar tryggðu sér sigur í milliriðlinum og gætu mætt Íslandi Færeyingar tryggðu sér í dag sigur í milliriðli II á heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla í handbolta með nokkuð öruggum átta marka sigri gegn Portúgal, 27-19. Handbolti 26.6.2023 15:12 Gísli Þorgeir: „Þetta var alveg svakalegt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð viðstaddur skelfilegan atburð á stærstu stundu á ferli hans en pólskur blaðamaður lét lífið á meðan Gísli Þorgeir og liðsfélagar hans hjá Magdeburg voru að spila við Kielce í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla. Handbolti 26.6.2023 07:00 Sannfærandi sigur kom Færeyjum í átta liða úrslit Færeyjar tryggðu sér farseðilinn í átta liða úrslitum HM 2023 í handbolta karla skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri með 33-27 sigri sínum á móti Brasilíu í annarri umferð í milliriðli mótsins í Hannover í dag. Handbolti 25.6.2023 19:43 Ótrúleg endurkoma hjá íslensku strákunum Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 21 árs og yngri hóf leik í milliriðli HM í dag með sigri á því gríska, 29-28. Handbolti 25.6.2023 16:06 Stiven til liðs við Benfica Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs. Handbolti 25.6.2023 11:20 Ein sú besta í heimi fann ástina í örmum þýsks handknattleikskappa Stine Bredal Oftedal, ein albesta handknattleikskona heims, hefur fundið ástina, sá spilar einnig handbolta. Handbolti 24.6.2023 19:24 Færeyingar skelltu Evrópumeisturum Spánar og unnu riðilinn Færeyska landsliðið í handknattleik skipað drengjum 21 árs og yngri heldur áfram að skrifa söguna. Í gær, föstudag, vann liðið ótrúlegan sigur á Evrópumeisturum Spánar og fór því áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Handbolti 24.6.2023 15:00 „Hélt að þetta væri búið, að draumurinn væri búinn“ Gísli Þorgeir Kristjánsson stóð uppi sem Evrópumeistari í handbolta sem og verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar eftir að fara úr axlarlið í undanúrslitum. Hann segir helgina hafa verið sturlaða, að þetta sé það sem hann hafi dreymt um frá unga aldri og hvað það skipti hann miklu máli að hafa sitt nánast fólk með sér í höllinni í Köln. Handbolti 24.6.2023 12:01 Íslensku strákarnir áfram með fullt hús stiga Íslenska U-21 árs landslið karla vann Serbíu í síðasta leik riðlakeppni HM í handbolta. Lokatölur 32-29. Handbolti 23.6.2023 19:31 Valur staðfestir komu Antons: Mun sinna þremur stöðum innan félagsins Anton Rúnarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Vals í handbolta en auk þess verður hann aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki karla sem og leikmaður liðsins. Allt þetta staðfestir Valur í tilkynningu. Handbolti 23.6.2023 16:02 Óttast að Gísli Þorgeir verði frá í að minnsta kosti sex mánuði og EM gæti verið í hættu Bennet Wiegert, þjálfari Evrópumeistara Magdeburgar, óttast að íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá næsta hálfa árið eða svo eftir að leikmaðurinn fór úr axlarlið í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en sneri aftur og hjálpaði liðinu að verða Evrópumeistari. Handbolti 22.6.2023 09:59 ÍBV sækir liðsstyrk úr Garðabænum ÍBV hefur fengið góðan liðsstyrk í Olís-deild kvenna í handknattleik en liðið samdi í dag við Britney Cots sem kemur frá Stjörnunni. Handbolti 21.6.2023 22:45 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 334 ›
Danir höfðu betur gegn litla bróður Danmörk lagði Færeyjar í leik þjóðanna um sæti 5-8 á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handknattleik. Danir spila því um 5. sæti á morgun en Færeyingar um 7. sæti. Handbolti 1.7.2023 10:00
Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. Handbolti 1.7.2023 09:02
Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. Handbolti 1.7.2023 06:41
Haukar byrjaðir að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum Haukar hafa þegar hafið að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Á föstudagskvöld var Ingeborg Furunes kynnt til leiks en sú hefur undanfarin ár spilað í efstu deild Noregs. Handbolti 30.6.2023 22:45
Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. Handbolti 30.6.2023 07:30
ÍBV nældi í Portúgala í stöðu Rúnars ÍBV hefur fundið arftaka Rúnars Kárasonar í stöðu hægri skyttu fyrir næstu handboltaleiktíð en það er Portúgalinn Daniel Vieira. Handbolti 29.6.2023 17:00
Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. Handbolti 29.6.2023 15:20
Ævintýri Færeyinga á HM endaði snögglega Sigurganga Færeyja á heimsmeistaramóti 21 árs og yngri í handbolta endaði snögglega með tapi á móti Serbíu í átta liða úrslitum keppninnar í dag. Handbolti 29.6.2023 13:07
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. Handbolti 29.6.2023 07:01
„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. Handbolti 28.6.2023 23:01
Umdeildi forsetinn sagður ráða því hvort Ísland fari á HM Þrátt fyrir að aðeins rétt rúm vika sé í að dregið verði í riðla fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta þá hefur IHF, alþjóða handknattleikssambandið, ekki enn gefið út hvort að Ísland fái sæti á mótinu. Handbolti 28.6.2023 12:30
Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. Handbolti 28.6.2023 08:01
Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. Handbolti 27.6.2023 11:00
Ísland og Færeyjar geta ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum Lið Íslands og Færeyja hafa bæði unnið fyrstu fimm leiki sína á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handbolta sem fer fram þessa dagana í Þýskalandi og Grikklandi en þau fóru bæði með frekar sannfærandi hætti inn í átta liða úrslitin. Handbolti 27.6.2023 10:31
Plötusnúðsferillinn á ís hjá nýjasta atvinnumanni Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Stiven Tobar Valencia er fyrsti Íslendingurinn til þess að semja við portúgalskt félagslið. Hann ætlar að stimpla sig strax inn sem leikmaður Benfica. Handbolti 27.6.2023 08:00
Tveir Íslendingar teknir inn í Heiðurshöll evrópska handboltans Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í gær teknir inn í nýja Heiðurshöll evrópska handboltasambandsins. Handbolti 27.6.2023 06:35
Ásdís Guðmundsdóttir gengin til liðs við ÍBV Landsliðskonan og línumaðurinn Ásdís Guðmundsdóttir mun leika með ÍBV í Olísdeild kvenna næstur vetur en Ásdís lék síðast með Skara HF í Svíþjóð. Handbolti 26.6.2023 21:46
Ísland í átta liða úrslit eftir dramatískan sigur Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins með dramatískum eins marks sigri gegn Egyptum, 29-28. Handbolti 26.6.2023 16:11
Færeyingar tryggðu sér sigur í milliriðlinum og gætu mætt Íslandi Færeyingar tryggðu sér í dag sigur í milliriðli II á heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla í handbolta með nokkuð öruggum átta marka sigri gegn Portúgal, 27-19. Handbolti 26.6.2023 15:12
Gísli Þorgeir: „Þetta var alveg svakalegt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð viðstaddur skelfilegan atburð á stærstu stundu á ferli hans en pólskur blaðamaður lét lífið á meðan Gísli Þorgeir og liðsfélagar hans hjá Magdeburg voru að spila við Kielce í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla. Handbolti 26.6.2023 07:00
Sannfærandi sigur kom Færeyjum í átta liða úrslit Færeyjar tryggðu sér farseðilinn í átta liða úrslitum HM 2023 í handbolta karla skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri með 33-27 sigri sínum á móti Brasilíu í annarri umferð í milliriðli mótsins í Hannover í dag. Handbolti 25.6.2023 19:43
Ótrúleg endurkoma hjá íslensku strákunum Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 21 árs og yngri hóf leik í milliriðli HM í dag með sigri á því gríska, 29-28. Handbolti 25.6.2023 16:06
Stiven til liðs við Benfica Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs. Handbolti 25.6.2023 11:20
Ein sú besta í heimi fann ástina í örmum þýsks handknattleikskappa Stine Bredal Oftedal, ein albesta handknattleikskona heims, hefur fundið ástina, sá spilar einnig handbolta. Handbolti 24.6.2023 19:24
Færeyingar skelltu Evrópumeisturum Spánar og unnu riðilinn Færeyska landsliðið í handknattleik skipað drengjum 21 árs og yngri heldur áfram að skrifa söguna. Í gær, föstudag, vann liðið ótrúlegan sigur á Evrópumeisturum Spánar og fór því áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Handbolti 24.6.2023 15:00
„Hélt að þetta væri búið, að draumurinn væri búinn“ Gísli Þorgeir Kristjánsson stóð uppi sem Evrópumeistari í handbolta sem og verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar eftir að fara úr axlarlið í undanúrslitum. Hann segir helgina hafa verið sturlaða, að þetta sé það sem hann hafi dreymt um frá unga aldri og hvað það skipti hann miklu máli að hafa sitt nánast fólk með sér í höllinni í Köln. Handbolti 24.6.2023 12:01
Íslensku strákarnir áfram með fullt hús stiga Íslenska U-21 árs landslið karla vann Serbíu í síðasta leik riðlakeppni HM í handbolta. Lokatölur 32-29. Handbolti 23.6.2023 19:31
Valur staðfestir komu Antons: Mun sinna þremur stöðum innan félagsins Anton Rúnarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Vals í handbolta en auk þess verður hann aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki karla sem og leikmaður liðsins. Allt þetta staðfestir Valur í tilkynningu. Handbolti 23.6.2023 16:02
Óttast að Gísli Þorgeir verði frá í að minnsta kosti sex mánuði og EM gæti verið í hættu Bennet Wiegert, þjálfari Evrópumeistara Magdeburgar, óttast að íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá næsta hálfa árið eða svo eftir að leikmaðurinn fór úr axlarlið í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en sneri aftur og hjálpaði liðinu að verða Evrópumeistari. Handbolti 22.6.2023 09:59
ÍBV sækir liðsstyrk úr Garðabænum ÍBV hefur fengið góðan liðsstyrk í Olís-deild kvenna í handknattleik en liðið samdi í dag við Britney Cots sem kemur frá Stjörnunni. Handbolti 21.6.2023 22:45